Morgunblaðið - 15.10.1995, Page 55

Morgunblaðið - 15.10.1995, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 55 I DAG VEÐUR 15. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.53 1,1 10.13 3,2 16.27 1,2 22.40 2,8 23.51 0,1 8.15 13.12 18.08 6.18 ÍSAFJÖRÐUR 5.59 0,7 12.12 1 f8 18.39 0,8 8.27 13.18 18.08 6.24 SIGLUFJÖRÐUR 2.38 ÆL 8.16 Cþ6j 14.40 V 21.02 0,5 8.09 13.00 17.50 6.05 DJÚPIVOGUR 1.02 0J 7.16 1,9 13.40 0.9 19.27 1,7 23.47 0,4 7.46 12.43 17.38 5.47 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað r? Skúrir ý Slydduél Alskýjað Snjókoma Yj Él * * 4 *4 Ri9nin9 4 * 4 *: Slydda Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn syrar vind- __ stefnuogfjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 4 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: 990 mb lægð vestur af Skotlandi hreyfist norður. 1028 mb hæð yfir Grænlandi. Yflrlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 700 km vestur af Skotlandi er 989 mb lægð sem hreyfist norður. Yfir Grænlandi er 1028 mb hæð. Spá: Norðaustan hvassviðri og rigning norðan- lands og austan en skúrir í öðrum landshlut- um. Hiti 3 til 8 stig. 'eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. .00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. 'tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, ; 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- regnir: 9020600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri -2 heiðskírt Glasgow 13 mistur Reykjavík 3 skýjað Hamborg 14 þokumóða Bergen 7 alskýjað London 14 þokumóða Helsinki 5 léttskýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 12 þokumóða Lúxemborg 12 þokumóða Narssarssuaq -3 heiðskírt Madríd 12 skýjað Nuuk -2 heiðskírt Malaga 15 hálfskýjað Ósló 6 skýjað Mallorca 17 þokumóða Stokkhólmur 2 skýjað Montreal 15 heiðskírt Þórshöfn 7 rigning NewYork 19 léttskýjað Algarve 19 skýjað Orlando 24 alskýjað Amsterdam 10 þokumóða. París 11 þoka í grennd Barcelona 17 skruggur Madelra 21 skýjað Berlín 14 þokumóða Róm 12 lágþokublettir Chicago 11 skúr ó s. klst. Vín 12 alskýjað Feneyjar 12 þokuruðningur Washington 21 alskýjað Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 3 alskýjað VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður allhvöss norðaustan átt og rigning um norðan- og vestanvert landið en mun hægari norðanátt og skúrir sunnan lands og austan. Á þriðjudag verður hæg noraustlæg átt og skúrir á Norðausturlandi en annars þurrt. Á miðvikudag og fimmtudag verður suð- vestan kaldi eða stinningskaldi og víða rigning en á föstudag lægir. Heimild: Veðurstofa íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 veiðarfæri, 8 mjóum, 9 seiga, 10 dveljast, 11 tröllum, 13 kaðall, 15 skammt, 18 fisks, 21 ber, 22 drengi, 23 gyðja, 24 grátandi. LÓÐRÉTT: 2 nirfill, 3 hrósum, 4 ástundar, 5 djöfulgang- ur, 6 reiður, 7 týni, 12 ýlfur, 14 tré, 15 dreitill, 16 æviskeiðið, 17 flæk- ingur, 18 sýkja, 19 öf- undsýki, 20 elska. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 husla, 4 feikn, 7 pylsa, 8 önduð, 9 mær, 11 rýrt, 13 gler, 14 orkan, 15 farg, 17 ýtar, 20 ánn, 22 logið, 23 útlát, 24 arinn, 25 akrar. Lóðrétt: - 1 hópur, 2 sýlar, 3 Adam, 4 fjör, 5 indæl, 6 næðir, 10 Æskan, 12 tog, 13 gný, 15 fella, 16 regni, 18 telur, 19 rytur, 20 áðan, 21 núna. í dag er sunnudagur 15. októ- ber, 288. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Því að ef það, sem að engu verður, kom fram með dýrð, þá hlýtur miklu fremur hið varanlega að koma fram í dýrð. (II.Kor. 3, 11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Árla dags er Akurey vænt- anleg. Laxfoss og Reykjafoss eru vænt- anlegir í dag í dag. Þá fer Ásbjörn á veiðar. Á morgun er Pétur Jóns- son væntanlegur af veiðum. Frithjof og Selnesið fara út. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun mánudag kem- ur Lagarfoss að utan, Hofsjökull fer og Ýmir fer á veiðar. Fréttir Útsala í Flóamarkáðs- búð Hjálpræðishers- ins, Garðastræti 6, þriðjudaginn 17. fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. okt. Opnunartími 13-18. Mikið af góðum fatn- aði á boðstólum. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 og félagsvist kl. 14 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræðingur til viðtals þriðjudag. Tíma- pantanir í s. 552^8812. Leikfimi í Víkingsheim- ilinu mánud. og fímmtud. kl. 11.50. Söngvaka á morgun mánudag ki. 20.30 í Ris- inu. Stjómandi er Stein- unn Finnbogadóttir og undirleik annast Sigur- björg Hólmgrímsdóttir. Handavinnunámskeið byrjar þriðjudag kl. 10 í Risinu. Vesturgata 7. Á morg- un mánudag kl. 9-16 almenn handavinna og á sama tíma postulínsmál- un. Kl. 12.15 dans- kennsla fyrir framhalds- hópa. Kl. 13.30 dans- kennsla fyrir byijendur. Kl. 14.30 leikhópur. Kaffiveitingar. Gjábakki. Á morgun. verður námskeið í keramik kl. 9.30. Nám- skeið í ensku I kl. 13.30. Lomber spilaður kl. 13. Tréskurður kl. 15.30. Handavinnustofan er opin í allan dag. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Furugerði 1. Á morgun mánudag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, silkimálun og handa- vinna. Sögulestur kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Haustfagnaður verður haldinn föstudaginn 20. október og hefst hann kl. 19. Hlaðborð, skemmtiatriði og dans. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Kvennadeild Barð- strendingaf élagsins heldur sinn árlega basar og kaffisölu í safnaðar- heimili Langholtskirkju í dag kl. 15. Góðtemplarastúkum- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fímmtudaginn 19. októ- ber kl. 20.3Ö. Decus heldur félags- fund þriðjudaginn 17. október nk. í húsi RR, Suðurlandsbraut 34, kl. 15-17. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Ás- kirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Háteigskirkja. „Lifandi steinar". Fræðsla mánu- dagskvöld kl. 20. Fellur niður í kvöld. Langholtskirkja. Ung-*- bamamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Tann- vernd: Kolbrún Jóns- dóttir, hjúkrunarfræð- ingur. Aftansöngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Fundur .í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting, uppl. í s. 557-4521. Foreldra- morgnar í safnaðar- heimili þriðjudaga kl. 10-12. Fundur fyrir 9-10 ára mánudaga kl. 17-18. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur 15 ára unglinga og eldri kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19'. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð; 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. fH&MSJWSTOŒ) við þá sttn vilja tiá íengra í skóía - Skólanemar! Þið hafið ennþá tíma til að bæta námsárangur- inn fyrir jólaprófin. Við bjóðum einnig: • nám fyrir fullorðna • námsráðgjöf grunnskþfa - framfiaídsskófa - háskþCa • flestar námsgreinar • stutt námskeið - misserisnámskeið • reyndir kennarar Kennslustaðun Þangbakki 10, Mjódd. Upplýsingar og innritun kl. 17-19 virka daga eða í simsvara allan sólartiringinn. S. 557-9233, fax 557-9458. 9{cmendaþjónustan sf. -góður skóli - flfltfgMiiWbifrifc - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.