Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.10.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1995 55 I DAG VEÐUR 15. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.53 1,1 10.13 3,2 16.27 1,2 22.40 2,8 23.51 0,1 8.15 13.12 18.08 6.18 ÍSAFJÖRÐUR 5.59 0,7 12.12 1 f8 18.39 0,8 8.27 13.18 18.08 6.24 SIGLUFJÖRÐUR 2.38 ÆL 8.16 Cþ6j 14.40 V 21.02 0,5 8.09 13.00 17.50 6.05 DJÚPIVOGUR 1.02 0J 7.16 1,9 13.40 0.9 19.27 1,7 23.47 0,4 7.46 12.43 17.38 5.47 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað r? Skúrir ý Slydduél Alskýjað Snjókoma Yj Él * * 4 *4 Ri9nin9 4 * 4 *: Slydda Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vmdonn syrar vind- __ stefnuogfjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. 4 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: 990 mb lægð vestur af Skotlandi hreyfist norður. 1028 mb hæð yfir Grænlandi. Yflrlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 700 km vestur af Skotlandi er 989 mb lægð sem hreyfist norður. Yfir Grænlandi er 1028 mb hæð. Spá: Norðaustan hvassviðri og rigning norðan- lands og austan en skúrir í öðrum landshlut- um. Hiti 3 til 8 stig. 'eðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. .00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. 'tutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, ; 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- regnir: 9020600. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Akureyri -2 heiðskírt Glasgow 13 mistur Reykjavík 3 skýjað Hamborg 14 þokumóða Bergen 7 alskýjað London 14 þokumóða Helsinki 5 léttskýjað Los Angeles 17 þokumóða Kaupmannahöfn 12 þokumóða Lúxemborg 12 þokumóða Narssarssuaq -3 heiðskírt Madríd 12 skýjað Nuuk -2 heiðskírt Malaga 15 hálfskýjað Ósló 6 skýjað Mallorca 17 þokumóða Stokkhólmur 2 skýjað Montreal 15 heiðskírt Þórshöfn 7 rigning NewYork 19 léttskýjað Algarve 19 skýjað Orlando 24 alskýjað Amsterdam 10 þokumóða. París 11 þoka í grennd Barcelona 17 skruggur Madelra 21 skýjað Berlín 14 þokumóða Róm 12 lágþokublettir Chicago 11 skúr ó s. klst. Vín 12 alskýjað Feneyjar 12 þokuruðningur Washington 21 alskýjað Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 3 alskýjað VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður allhvöss norðaustan átt og rigning um norðan- og vestanvert landið en mun hægari norðanátt og skúrir sunnan lands og austan. Á þriðjudag verður hæg noraustlæg átt og skúrir á Norðausturlandi en annars þurrt. Á miðvikudag og fimmtudag verður suð- vestan kaldi eða stinningskaldi og víða rigning en á föstudag lægir. Heimild: Veðurstofa íslands Krossgátan LÁRÉTT: 1 veiðarfæri, 8 mjóum, 9 seiga, 10 dveljast, 11 tröllum, 13 kaðall, 15 skammt, 18 fisks, 21 ber, 22 drengi, 23 gyðja, 24 grátandi. LÓÐRÉTT: 2 nirfill, 3 hrósum, 4 ástundar, 5 djöfulgang- ur, 6 reiður, 7 týni, 12 ýlfur, 14 tré, 15 dreitill, 16 æviskeiðið, 17 flæk- ingur, 18 sýkja, 19 öf- undsýki, 20 elska. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 husla, 4 feikn, 7 pylsa, 8 önduð, 9 mær, 11 rýrt, 13 gler, 14 orkan, 15 farg, 17 ýtar, 20 ánn, 22 logið, 23 útlát, 24 arinn, 25 akrar. Lóðrétt: - 1 hópur, 2 sýlar, 3 Adam, 4 fjör, 5 indæl, 6 næðir, 10 Æskan, 12 tog, 13 gný, 15 fella, 16 regni, 18 telur, 19 rytur, 20 áðan, 21 núna. í dag er sunnudagur 15. októ- ber, 288. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Því að ef það, sem að engu verður, kom fram með dýrð, þá hlýtur miklu fremur hið varanlega að koma fram í dýrð. (II.Kor. 3, 11.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Árla dags er Akurey vænt- anleg. Laxfoss og Reykjafoss eru vænt- anlegir í dag í dag. Þá fer Ásbjörn á veiðar. Á morgun er Pétur Jóns- son væntanlegur af veiðum. Frithjof og Selnesið fara út. Hafnarfjarðarhöfn: Á morgun mánudag kem- ur Lagarfoss að utan, Hofsjökull fer og Ýmir fer á veiðar. Fréttir Útsala í Flóamarkáðs- búð Hjálpræðishers- ins, Garðastræti 6, þriðjudaginn 17. fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. okt. Opnunartími 13-18. Mikið af góðum fatn- aði á boðstólum. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravernd- unarfélaga Islands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 og félagsvist kl. 14 í dag. Dansað í Goðheimum kl. 20. Lögfræðingur til viðtals þriðjudag. Tíma- pantanir í s. 552^8812. Leikfimi í Víkingsheim- ilinu mánud. og fímmtud. kl. 11.50. Söngvaka á morgun mánudag ki. 20.30 í Ris- inu. Stjómandi er Stein- unn Finnbogadóttir og undirleik annast Sigur- björg Hólmgrímsdóttir. Handavinnunámskeið byrjar þriðjudag kl. 10 í Risinu. Vesturgata 7. Á morg- un mánudag kl. 9-16 almenn handavinna og á sama tíma postulínsmál- un. Kl. 12.15 dans- kennsla fyrir framhalds- hópa. Kl. 13.30 dans- kennsla fyrir byijendur. Kl. 14.30 leikhópur. Kaffiveitingar. Gjábakki. Á morgun. verður námskeið í keramik kl. 9.30. Nám- skeið í ensku I kl. 13.30. Lomber spilaður kl. 13. Tréskurður kl. 15.30. Handavinnustofan er opin í allan dag. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Furugerði 1. Á morgun mánudag kl. 9 aðstoð við böðun, bókband, silkimálun og handa- vinna. Sögulestur kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Haustfagnaður verður haldinn föstudaginn 20. október og hefst hann kl. 19. Hlaðborð, skemmtiatriði og dans. Uppl. og skráning í s. 588-9335. Kvennadeild Barð- strendingaf élagsins heldur sinn árlega basar og kaffisölu í safnaðar- heimili Langholtskirkju í dag kl. 15. Góðtemplarastúkum- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fímmtudaginn 19. októ- ber kl. 20.3Ö. Decus heldur félags- fund þriðjudaginn 17. október nk. í húsi RR, Suðurlandsbraut 34, kl. 15-17. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfélagi Ás- kirkju mánudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimil- inu. Dómkirkjan. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun. Léttur máls- verður í gamla félags- heimilinu á eftir. Hallgrímskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu Örk kl. 20. Háteigskirkja. „Lifandi steinar". Fræðsla mánu- dagskvöld kl. 20. Fellur niður í kvöld. Langholtskirkja. Ung-*- bamamorgunn mánu- dag kl. 10-12. Tann- vernd: Kolbrún Jóns- dóttir, hjúkrunarfræð- ingur. Aftansöngur mánudag kl. 18. Neskirkja. Fundur .í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Seltjarnarneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja. Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting, uppl. í s. 557-4521. Foreldra- morgnar í safnaðar- heimili þriðjudaga kl. 10-12. Fundur fyrir 9-10 ára mánudaga kl. 17-18. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur 15 ára unglinga og eldri kl. 20.30. Hjallakirkja. Fundur æskulýðsfélagsins á morgun mánudag kl. 20.30. Seljakirkja. KFUK- fundir á morgun mánu- dag, vinadeild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19'. Færeyska sjómanna- heimilið. Samkoma í dag kl. 17. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð; 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. fH&MSJWSTOŒ) við þá sttn vilja tiá íengra í skóía - Skólanemar! Þið hafið ennþá tíma til að bæta námsárangur- inn fyrir jólaprófin. Við bjóðum einnig: • nám fyrir fullorðna • námsráðgjöf grunnskþfa - framfiaídsskófa - háskþCa • flestar námsgreinar • stutt námskeið - misserisnámskeið • reyndir kennarar Kennslustaðun Þangbakki 10, Mjódd. Upplýsingar og innritun kl. 17-19 virka daga eða í simsvara allan sólartiringinn. S. 557-9233, fax 557-9458. 9{cmendaþjónustan sf. -góður skóli - flfltfgMiiWbifrifc - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.