Morgunblaðið - 20.10.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 20.10.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Okkar innilegustu þakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, INGUNNAR ÓFEIGSDÓTTUR, Ljósvallagötu 30. Grétar Árnason, Sigríður Sigurðardóttir, Haraldur Árnason, Auður Gunnarsdóttir, Guðrún Anna Árnadóttir, Ólafur G. Karlsson, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ALDI'SAR BJARGAR ÁGÚSTSDÓTTUR, Skálahlíð, Siglufirði. Jónas Sumarliðason, Ágústa Sumarliðadóttir, Steinþóra Sumarliðadóttir, Fanney Sumarliðadóttir, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. JÓN EINARSSON -4- Jón Eyjólfur Einarsson, I prófastur í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd, fæddist í Lang- holti í Andakílshreppi 15. júlí 1933. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. september síð- astliðinn og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju í Saurbæ 23. september. Kveðja frá Hallgrímsdeild Dáinn - horfinn - harmafregn. Þessar alkunnu ljóðlínur Jónas- ar koma manni ósjálfrátt í hug, þegar vinur og starfsbróðir er skyndilega hrifinn í burtu, mitt í önn dagsins. í haust eru -40 ár frá því að við sr. Jón Einarsson í Saurbæ hófum nám í Menntaskólanum á Akur- Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æski- legt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-texta- skrár. Ritvinnslukerfin Word og Word- perfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins á netfang þess Mbl@centrum.is en nánari upplýs- ingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina og hálfa örk A-4 miðað við meðallínubii og hæfilega línulengd — eða 3600-4000 slög. Höf- undar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. eyri, sem þá var undir stjóm þess mæta manns Þórarins Bjömsson- ar. Síðan þá höfum við átt sam- leið, fyrst í MA, þá í guðfræðideild- inni og síðan samstarfsmenn hér í Borgarfirði og hann síðustu 15 árin yfirmaður minn sem prófast- ur. Það lætur að líkum, áð það er margs að minnast eftir öll þessi ár. Hér skal þó látið nægja að minnast á einn þátt í starfi sr. Jóns, en það em störf hans í þágu Hallgrímsdeildár Prestafélags Is- lands. Prestar á Vesturlandi hafa með sér félagsskap sem er 65 ára um þessar mundir og kenna við Hall- grím Pétursson. A fyrstu áram sr. Jóns í Saurbæ var deyfð yfir félag- inu, fundir fáir og féllu stundum niður. En þetta breyttist er sr. Jón fór í stjóm Hallgrímsdeildar - fyrst sem ritari en síðan sem for- maður í 10 ár, frá 1973-82. Á formannsáram hans voru fundir haldnir reglulega, oft tveggja daga fundir með messu- skiptum eins og áður var venja. Ennfremur var fítjað upp á ýmsum nýjungum s.s. guðfræðidögum. Þá komu kennarar guðfræðideildar eða aðrir guðfræðimenntaðir menn og héldu námsskeið með prestum. Þá var tímaritið Leiðar- ljós gefið út á 50 ára afmæli deild- arinnar árið 1980. En merkasta starf deildarinnar á þessum áram er þó án efa út- gáfa bókarinnar „Himinn í aug- um“, sem kom út árið 1975. Bók- in er safn prédikana eftir sr. Þor- stein Briem, prófast á Akranesi. Þótt ýmsir aðrir legðu hönd að útgáfu bókarinnar þykist ég vita, að það hafi verið dugnaður og útsjónarsemi sr. Jóns, sem úrslit- um réði um útkomu hennar. Þann- ig vora vinnubrögð hans og þess vegna vora honum falin margvís- leg trúnaðarstörf. Eftir 10 ára formennsku kaus hann að hætta, enda hlóðust á hann ýmis trúnaðarstörf í þágu kirkju og héraðs. Þessi fátæklegu minningarorð era til að þakka fyrir störfin í þágu Hallgrímsdeildar. Þau vora unnin af alúð og áhuga og þeirri elju, sem var honum svo eiginleg. Við félagamir vottum eftirlif- andi eiginkonu, bömum, tengda- börnum og bamabömum innilega samúð okkar og hluttekningu. Megi Guð leggja líkn með þraut. Og við biðjum með hans eigin orðum er hann yrkir til ömmu sinn- ar: Bænir þínar allar urðu mér auðlegð mín á lífsins göngu minni, ég veit, að þegar burt mig héðan ber, þær bænir fylgja mér í eilífðinni. Brynj. Gíslason, Stafholti. RADAUGÍ YSINGAR „Au pair“ - Þýskaland „Au pair“ vantar sem fyrst til starfa hjá þýsk- úm hjónum með eitt barn. Þarf að vera 18 ára eða eidri, reykja ekki og hafa einhverja þýskukunnáttu. Hringdu í Guðbjörgu í síma 0049 4321 699153 og hún gefur þér allar nánari upplýsingar. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Grundarstígur 7, Flateyri, þingl. eig. Sigríður Yngvadóttir, geröarbeið- andi Kreditkort hf. Hafnarstræti 11, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Flateyrarhreppur, geröarbeiðandi Samvinnusjóður íslands. Hlíðarvegur 7, 0202, 2.h. t.h., ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar. Sæból II, Mýrahreppi, V-(s., þingl. eig. Elísabet A. Pétursdóttir og Ágúst G. Pétursson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sætún 12, 0102, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrahreppur, gerðar- beiðandi Bygginarsjóður verkamanna. Túngata 13, 0101, l.h. t.v., Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Áhaldahús á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Þróunarsjóður sjávar- útvegsins. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalgata 43B, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rikisins og Innheimtumaður ríkissjóös, 23. október 1995 kl. 09.30. Hreggnasi 3, 0201, e.h., ísafirði, þingl. eig. Stefán Björgvin Guð- mundsson og Guðlaug Soffía Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Búnaðarbanki (slands, 23. október 1995 kl. 11.30. Meiri-Hattardalur 1,1/6 hluti, óskipt sameign, Súöavíkurhreppi, þingl. eig. Sigurður Karlsson o.fi., gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Tollstjórinn í Reykjavík, 24. október 1995 kl. 10.00. Sindragata 6, 0202, ísafiröi, þingl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður (safjarðar, 23. október 1995 kl. 13.00. Sindragata 6, 0204, ísafirði, þingl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðend- ur Bæjarsjóður ísafjarðar og Landsbanki íslands, 23. október 1995 kl. 13.20. Sindragata 6, 0205, (safirði, þingl. eig. Krílið hf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki (slands, 23. október 1995 kl. 13.40. Túngata 25, Suðureyri, þingl. eig. Valur Sæþór Valgeirsson og Vil- borg Ása Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 23. október 1995 kl. 10.00 Sýslumaðurinn á ísafirði, 19. október 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aðalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 24. október 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Borgarbraut 8 og 8a, Stykkishólmi, þingl. eig. Þór hf., hótelrekstur, og Eigendafél. félagsheimilis, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Fiskv.hús v/Snoppuveg, ein. 1,3,4,5,6,7, Snæfellsbæ, þingl.eig. Hrói hf., gerðarbeiðendur Landsbanki (slands og Ólafsvíkurkaupstaður. Grundarbraut 30, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ingólfur Ingvarsson, gerðar- beiðandi Sveinn Ágúst Guðmundsson. Laufásvegur 3, Stykkishólmi, þingl. eig. Jóhann I. Hinriksson, Auður B. Sigurðardóttir, taldir eig. Skúlína Kristinsdóttir og Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lágholt 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gestur MárGunnarsson, gerðar- beiðandi Ríkisútvarpið. Munaðarhóli 24, Snæfellsbæ, þingi. eig. Vilhjálmur Ö. Gunnarsson og Sigurbjörg G. Tómasdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Sókn- ar og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Reitarvegur 12, m/vélum, tækjum o.fl. Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeiðandi Samvinnusjóður (slands hf. Reitarvegur 5, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeið- andi Samvinnusjóður íslands hf. Reitarvegur 8, verbúð 4, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes hf., gerð- arbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf. Skólastígur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðný Gísladóttir og Björn Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Skúlagata 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Sigurjón Helgason, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Vesturlands, Lífeyrissjóður sjómanna og Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 19. októfeer 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 24. okt. 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Grashagi 5, Selfossi, þingl. eig. Guölaug Ásgeirsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Kristín Guðmundsdóttir og Lífeyris- sjóður verslunarmanna. Heiðarbrún 52, Hveragerði, þingl. eig. Baldur Borgþórsson, gerðar- beiðendur Hveragerðisbær og Byggingarsjóður ríksins. Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Stofnlánadeild landbúnaðarins, sýslumaðurinn á Selfossi, Vátryggingafélag (slands hf. og Fram- leiðsluráö landbúnaðarins. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Þórsmörk 5-7, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Guðbergsdóttir, gerð- arbeiðandi Hveragerðisbær, mánudaginn 23. okt. 1995, kl. 14.00. Lækjargarður, Sandvíkurhreppi, þingl. eig. Erla Haraldsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Vesturlands og Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Suðurlandi fimmtudaginn 26. okt. 1995, kl. 14.00. Kringla II, Grímsneshreppi, þingl. eig. Sigríður Hannesdóttir, gerðar- beiðandi Glitnir hf. fimmtudaginn 26. okt. 1995, kl. 15.00. Kringla I, Grimsneshreppi, þingl. eig. Hannes G. Sigurðsson, gerðar- beiðandi er skiptastjóri þrotabúsins, fimmtudaginn 26. okr. 1995, kl. 15.30. Sýslumaöurinn á Selfossi, 19. október 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Hellisbraut 8a, Reykhólahreppi, A-Barð., þingl. eig. Reykhólahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 24. október 1995 kl. 17.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 19. október 1995. Fræðsluráð hótel- og veitingagreina, Þarabakka 3, 109 Reykjavík, sími 587-5860, fax 587-2175. Nóvembernámskeið Uppruni og þróun matagerðar á íslandi. Kennarar: Hallgerður Gísladóttir og Sigurvin Gunnarsson. Tími: 30., 31. okt. og 1. nóv. kl. 13-20.30. 13., 14. og 15. nóv. Framhald. Staður: Matreiðsluskólinn okkar. Innkaup og birgðastýring. Kennari: Ingvar Kristinsson. Tími: 7., 8. og 9. nóv. kl. 13.00-19.00. Staður: Matreiðsluskólinn okkar. Vínnámskeið um kampavín og styrkt vín. Tími: 20., 21. og 22. nóv. kl. 09.00-16.30. Kennari: Steingrímur Sigurgeirsson. Staður: Matreiðsluskólinn okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.