Morgunblaðið - 20.10.1995, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.10.1995, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Travolta er heitur JOHN Travolta segist ekki líta á sig sem „svalan“. Þegar hann hefur litið á sig sem „svalan", hingað til, hefur allt far- ið að ganga á afturfótunum, bíllinn hans bilað í Beverly Hills eða ferillinn eyðilagst, segir hann. Nú er hann hins vegar kominn á toppinn, í kjölfar leiks síns í Reyfara. Nú um helg- ina er myndin „Get Shorty“ frumsýnd ytra. Travolta leikur okurlánarann Chili Palmer sem ferðast frá Miami til LA til að innheimta skuld, en flækist þar í vefí kvikmyndabransans. Gömlu- og nýju dansarnir í AKÓGES-salnum, Sóltúni 3 (áður Sigtún 3) í kvöld kl. 22.00-02.00. Hljómsveitin Tíglar leikur (Siffi á nikkunni) Gestasöngvari: Hjördís Geirsdóttir. IBÆ ■■ S: 568 6220 Rjómaísinn dugði ekki ► LEIKKONAN Mary Tyler Moore hefur játað að hafa að- stoðað bróður sinn við sjálfs- víg. Hún segist hafa gefið hon- um rjómais fylltan banvænum lyfjaskammti, en það dugði ekki, þar sem líkami Johns Moore hafði myndað þol gegn stórum lyfjaskömmtum. John þjáðist af nýrnakrabbameini og lést þremur mánuðum seinna, í desember 1992. Moore segir frá þessu í við- tali við blaðið New York Daily News og einnig í nýútkominni sjálfsævisögu sinni, „After All“. Hún segist ekki vera í vafa um réttmæti gjörða sinna og ef svipuð staða kæmi upp myndi hún endurtaka leikinn. Aðstoð við sjálfsmorð varðar við hegningarlög í ýmsum rík- jum Bandaríkjanna, meðal annars í Kaliforniu, þar sem John dó. Þó er ekki talið að þarlend yfirvöld komi til með að rannsaka dauða hans í ljósi uppljóstrana Mary. DANSSVEITIN ÁSAMT EVU ÁSRÚNU LEIKUR FYRIR DANSI. Kynnum Síansklúbbinn sem stofnabur er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 500 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 o STAÐUR H/NNA DANSGLOÐU o Listainennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinn á Mímisbar. : _þln Sagat FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 53 Kántrýkvöld ^ rxÍU9U’ P&f’bicue svínarifogribeye8teikur «6^ ^ >?ös 1 Hamraborg 11, sími 554-2166 i í kvöld á Hótel íslandi Karlakór Akureyrar/Geysir syngur létt lög undir stjórn Roars Kvani við undirleik Ititiiards Sintm. píanóleikara. Fjórir af bestu hagyrðinguin Evjafjarðar kasta frant stökuni og kveðast á undir handleiðslu Þráins Karlssonar. Leikíiúskvartettinn; Atli Guðlaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasína Ambjöntsdóttir og Þuríður Baldursdóttir. Undirleikari á gítar Birgir Karlsson. Kattadúettinn; Atli Guðlaugsson og Þuríður Baldursdóttir. Norðlenskt jazztríó leikur fyrir matargesti. Mikael J. Clark syngur við undirleik Richards Simm. Kynnir: Þráinn Karlsson. leikari. Matseðill: meðkrjddjurtasósuog meðlæti. Sítrónuhnetuís með ávöxtum ogrjóma. Verð kr. 3-900 L Svningarerð kr. 2.000 J Borðapantanir í síma 568 7111 Hljómsveit GEiRMUNDAR VALTVSSONAR }jC~)TF'] ] QI AlSjF) leikur fyrir dansi. ---------^_lö—2—L_ -u YAéSoOt Glatt á hja!Jaume^a^i{^bg koStuleguf# viðskiptavjhum þéirrá. n.Mffi.'.'.Æ' ^ Xí w- Frumsýning: Laugardaginn 21. október kl. 20:30 - UPPSELT Leiksýning á „Leynibarnum" í kjallara Borgarleikhússins. Höfundur: Jim Cartwright Þýöandi: Guðrún Bachmann Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir Leikmynd, búningar og gervi: Jón Þórisson Lýsing: Lárus Björnsson Leikarar: Saga Jónsdóttir og Guömundur Ólafsson Barflugurnar og LEIKFÉIAG REYKJAVIKUR ■■ Sími: 568 8000 amma lú eque
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.