Morgunblaðið - 20.10.1995, Side 53

Morgunblaðið - 20.10.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Travolta er heitur JOHN Travolta segist ekki líta á sig sem „svalan“. Þegar hann hefur litið á sig sem „svalan", hingað til, hefur allt far- ið að ganga á afturfótunum, bíllinn hans bilað í Beverly Hills eða ferillinn eyðilagst, segir hann. Nú er hann hins vegar kominn á toppinn, í kjölfar leiks síns í Reyfara. Nú um helg- ina er myndin „Get Shorty“ frumsýnd ytra. Travolta leikur okurlánarann Chili Palmer sem ferðast frá Miami til LA til að innheimta skuld, en flækist þar í vefí kvikmyndabransans. Gömlu- og nýju dansarnir í AKÓGES-salnum, Sóltúni 3 (áður Sigtún 3) í kvöld kl. 22.00-02.00. Hljómsveitin Tíglar leikur (Siffi á nikkunni) Gestasöngvari: Hjördís Geirsdóttir. IBÆ ■■ S: 568 6220 Rjómaísinn dugði ekki ► LEIKKONAN Mary Tyler Moore hefur játað að hafa að- stoðað bróður sinn við sjálfs- víg. Hún segist hafa gefið hon- um rjómais fylltan banvænum lyfjaskammti, en það dugði ekki, þar sem líkami Johns Moore hafði myndað þol gegn stórum lyfjaskömmtum. John þjáðist af nýrnakrabbameini og lést þremur mánuðum seinna, í desember 1992. Moore segir frá þessu í við- tali við blaðið New York Daily News og einnig í nýútkominni sjálfsævisögu sinni, „After All“. Hún segist ekki vera í vafa um réttmæti gjörða sinna og ef svipuð staða kæmi upp myndi hún endurtaka leikinn. Aðstoð við sjálfsmorð varðar við hegningarlög í ýmsum rík- jum Bandaríkjanna, meðal annars í Kaliforniu, þar sem John dó. Þó er ekki talið að þarlend yfirvöld komi til með að rannsaka dauða hans í ljósi uppljóstrana Mary. DANSSVEITIN ÁSAMT EVU ÁSRÚNU LEIKUR FYRIR DANSI. Kynnum Síansklúbbinn sem stofnabur er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 500 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 o STAÐUR H/NNA DANSGLOÐU o Listainennirnir Raggi Bjama og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinn á Mímisbar. : _þln Sagat FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 53 Kántrýkvöld ^ rxÍU9U’ P&f’bicue svínarifogribeye8teikur «6^ ^ >?ös 1 Hamraborg 11, sími 554-2166 i í kvöld á Hótel íslandi Karlakór Akureyrar/Geysir syngur létt lög undir stjórn Roars Kvani við undirleik Ititiiards Sintm. píanóleikara. Fjórir af bestu hagyrðinguin Evjafjarðar kasta frant stökuni og kveðast á undir handleiðslu Þráins Karlssonar. Leikíiúskvartettinn; Atli Guðlaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasína Ambjöntsdóttir og Þuríður Baldursdóttir. Undirleikari á gítar Birgir Karlsson. Kattadúettinn; Atli Guðlaugsson og Þuríður Baldursdóttir. Norðlenskt jazztríó leikur fyrir matargesti. Mikael J. Clark syngur við undirleik Richards Simm. Kynnir: Þráinn Karlsson. leikari. Matseðill: meðkrjddjurtasósuog meðlæti. Sítrónuhnetuís með ávöxtum ogrjóma. Verð kr. 3-900 L Svningarerð kr. 2.000 J Borðapantanir í síma 568 7111 Hljómsveit GEiRMUNDAR VALTVSSONAR }jC~)TF'] ] QI AlSjF) leikur fyrir dansi. ---------^_lö—2—L_ -u YAéSoOt Glatt á hja!Jaume^a^i{^bg koStuleguf# viðskiptavjhum þéirrá. n.Mffi.'.'.Æ' ^ Xí w- Frumsýning: Laugardaginn 21. október kl. 20:30 - UPPSELT Leiksýning á „Leynibarnum" í kjallara Borgarleikhússins. Höfundur: Jim Cartwright Þýöandi: Guðrún Bachmann Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir Leikmynd, búningar og gervi: Jón Þórisson Lýsing: Lárus Björnsson Leikarar: Saga Jónsdóttir og Guömundur Ólafsson Barflugurnar og LEIKFÉIAG REYKJAVIKUR ■■ Sími: 568 8000 amma lú eque

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.