Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 11 ÞETTA er 27 ára gömul kona sem hefur þjáðst af skorti á skjaldkirtilshormóni frá fæð- ingu. því að það vantar ákveðna efna- hvata (ensím). Skjaldkirtilsfrumurn- ar eru nánast eins og ryksuga, þær safna í sig nær öllu joði sem kemur inn í líkamann. Sömuleiðis er stund- um er einhveiju áfátt í frumuhimn- unni svo þetta gerist ekki, þetta tvennt síðastnefnda getur verið ætt- gengt. Það eru 25% líkur á að for- eldrar, sem eiga barn með annað- hvort þessara vandamála, eignist fleiri börn sem þjást af hinu sama.“ LÖngu þekktur sjúkdómur Cretinismi er þekktur úr rituðum heimildum allt frá árinu 1603 þegar Paracelsus lýsti sambandinu milli cretinisma og landlægrar stækkunar í skjaldkirtli, í nágrenni Ziirich þar sem Paracelsus hafði eytt sínum fyrstu árum. Þar og víðar í Mið-Evr- ópu var þessi sjúkdómur tiltölulega algengur. Fyrsta tilvitnun í cretin- isma, sem vitað er um í enskri tungu, er frá 1779. Víða í bókmenntum sér þessa sjúkdóms stað, t.d. í ritum eftir Edgar Allen Poe og Victor Hugo, sbr. Hringjarann í Notre Dame. Smám saman öðluðust menn meiri skilning á þessum sjúkdómi og fóru að rannsaka hann nánar. Árið 1922 komst bandarískur læknir, að nafni Gordon, að því að mun fleiri konur en karlar liðu af þessum sjúkdómi. Childs og Gardner birtu niðurstöður rannsókna, sem þeir höfðu gert árið 1954, þar kom fram að miklu fleiri af evrópskum uppruna fengu þennan sjúkdóm en t.d. fólk af afrískum ættum. Þeir komust líka að því að viss hópur barna með cretinismus voru þyngri en í meðallagi við fæð- ingu, en annar hópur þeirra ekki. Bylting í meðferð barna, sem fæddust með skort á skjaldkirtiis- hormónum, varð hins vegar ekki fyrr en fyrir röskum tuttugu árum. Þegar mælingar á blóðsýnum nýbura urðu mögulegar var fyrst hægt að grípa inn í málin, eins og fyrr hefur verið lýst, og eftir það hefur fjöl- mörgum börnum verið bjargað frá þeim grimmu örlögum 'að verða van- gefnir dvergar vegna skorts á þess- um mikilvægu hormónum. Þetta hlífir mörgum einstaklingum við miklum þjáningum og samfélaginu frá miklum kostnaði. Það er marg- falt ódýrara að leita í blóðsýnum nýbura að þeim, sem skortir skjaldk- irtilshormón, heldur en finna og kosta úrræði fyrir þá sem liðu afleið- ingar slíks skorts. Þessar aðgerðir eru því gott dæmi um áhrifamiklar og vel heppnaðar fyrirbyggjandi læknisaðgerðir, eins og fram kom í grein læknanna Árna V. Þórssonar og Þorvaldar Veigars Guðmundsson- ar. SÆVAR PÉTURSSON, TANNLÆKNIR Hef opnað afitur tannlæknastofu mína í Einholti 2, Reykjavík. Viðtalstímar eftir samkomulagi í síma 562 6466. GANGLERI Hvað er vitund? * Hvað er líf eða dauði? Vitum við ekki fátt með vissu? Hvaða möguleikar búa í manninum? I 69 ár hefur tímaritið Gangleri birt greinar um andieg, sál- fræðileg, heimspekileg og vísindaleg efni. Meðal efnis næsta heftis: Söngur í hjartanu. Kærleikur í verki. Vísindi hugleiðingar. Tilgangur trúarbragða. Eilíf æska í Himalayafjöllum. Mannúðarstefna gandhíismans og hættur samtíðar. Gangleri kemur út tvisvar á ári, hvort hefti 96 síður, áskrift er kr. 1.500. Gangleri, rit fyrir þá sem spyrja. Sími 896-2070 alla daga. MATVÆLADAGUR MNÍ 1995 Menntun fyrir matvælaiðnað 28. október, kl. 9.00-14.30, á Grand Hótel Reykjavík Laugardaginn 28. október nk. mun Matvæla- og næringarfræðingafélag íslands halda Matvæladag á Grand Hóteli Reykjavík, Sigtúni 38, kl. 9-14.30. Þetta er í þriðja sinn sem MNÍ stendur fyrir Matvæladegi og í- ár er yfírskriftina. „Menntun fyrir matvælaiðnað“. Lögð verður áhersla á að gefa yfirlit yfir þá menntun, sém í boði er á öllum skóla- stigum, frá grunnskóla og upp á háskólastig, og leitast verður eftir að meta hvernig menntunin nýtist matvælaiðnaði og hvað betur má fara. Ölium er heimil þátttaka í matvæladeginum. Dagskrá: 9.00 - 9.30 Skráning. 9.30 - 9.40 Setning ráðstefnunnar. Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra. 9.40 - 10.10 Almennt yfirlit yfir menntun fyrir matvælaiðnað. Eiríkur Baldursson, menntamálaráðuneyti. 10.10 - 10.30 íslenskur matvælaiðnaðaur — starfsvettvangur: Hvar er menntun notuð? Grímur Valdimarsson, forstjóri Rf; Guðjón Þorkelsson, matvæla- fræðingur, Rala. 10.30- 10.50 Kaffihlé. 10.50—11.10 Menntun á háskólastigi: Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor matvælafræðiskori Háskóla Islands. 11.10—11.30 Nýir straumar í menntun fyrir matvælaiðnað. Jón Þórðarson, forstöðumaður sjávarútvegs- deildar Háskólans á Akureyri. 11.30— 11.45 Samantekt og almennar umræður. 11.45—13.15 Hádegisverður — Verðlaunaafhending Fjöregg MNI. 13.15— 13.35 Hvernig hefur menntun nýst í matvælaiðnaði I? Þórarinn E. Sveinsson, mjólkursamlags- stjóri KEA. 13.35—13.55 Hvernig hefur menntun nýst í matvælaiðnaði II? Óskar Karlsson, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. 13.55—14.15 Ný tækifæri og þörf fyrir menntun í matvælaiðnaði. Þráinn Þorvaldsson, Islenskt franskt hf. 14.15— 14.30 Samantekt og almennar umræður. Fundarstjórar: Sigmundur Guðbjarnarson, HI og Ágúst Guðmundsson, Bakkavör hf. Þátttökugjald: 2.000 kr. (innifalin ráðstefnugögn, léttur hádegisverður, kaffi og meðlæti). Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 26. október til Guðmundar Stefánssonar eða Guðrúnar Ólafsdóttur á Rannsóknastofnun ftskiðn- aðarins, sími 562 0240, fax 562 0740, eða lil Ólafs Reykdals á Rannsóknastofnun landbúnaðarins, sfmi 577 1010, fax 577 1030. Til sölu BMW 325ÍX/A 4x4 Einn glæsilegasti BMW á landinu, BMW 325 4x4, árgerð 1990. Ekinn aðeins 40.000 km. Meðal búnaðar: Leður, loftkæling, sóllúga, sjálfskipting, álfelgur og margt fleira. Upplýsingar í síma 557 2047. 30% afslállur af jakkafötum og stökum jökkum næslu 3 daga Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirdi Sími 565 1680 Bryndís ag/ á toppnum t \ltll l-l A I ll%4 l« '« ■ láttu okkur sjá uin hárið þitt í tilefni afl árs afmœli okkar fá allir viðskiptavinir okkar glaðning frá Matrix, vikuna 23. til 28. okt. Láttu sjá þig - við erum tilbúnar með skærin B R 0 S K D R HÁRGftEIÐSLU & BAKARASTQFA Holðabakki 1 S 587 7900 »4iWíwi .4 lin«evaniv«|»c Opnunartimi: Kl 9 18 vtrta d»«5. Kl 9 • 00 fímmtud K« 10 • 14 lougard

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.