Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 26/10 aukasýning, örfá sæti laus - lau. 28/10 uppselt - fim; 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 - sun. 12/11. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Stelnsson. Fös. 27/10 - fös. 3/11. Takmarkaður sýningafjöldi. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner I dag sun kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 14 uppselt - sun. 29/10 kl. 17 uppselt - lau. 4/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 12/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 18/11 kl. 14 laus sæti - sun. 19/11 kl. 14 laus sæti. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst 7. sýn. í kvöld. örfá sæti laus - 8. sýn. fim. 26/10 - 9. sýn. sun. 29/10 -fim. 2/11 - fös. 3/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Mið. 25/10 nokkur sæti laus - lau. 28/10 uppselt - mið. 1/11 - lau. 4/11 upp- selt - sun. 5/11. •USTAKLÚBBUR LIEKHÚSKJALLARANS mán. 23/10 ki. 21. Marta Halldórsdóttir syngur við píanóundirleik Arnars Magnússonar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. J3.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. BORGARLEIKHUSIÐ slmi 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld. 40. sýn kl. 21, fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 23.30. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. ídagkl. 14 uppselt, ogkl. 17fáein sæti laus, lau. 28/1 Okl. 14, sun. 29/10 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 6. sýn. fim. 26/10 graen kort gilda, 7. sýn. sun. 29/10 hvít kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 28/10. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fim. 26/10 uppselt, lau. 28/10 örfá sæti laus. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 27/10, lau. 28/10 uppselt. • Tónleikaröð L.R. alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 31/10 tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mániidaga frá kl. 13—17T Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Iðnó við Tjörnina: TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Aukasýning sunnudagskvöld 22/10 kl. 20.30 - 4. sýn. þri. 24/10 kl. 20.30 - 5. sýn. fös. 27/10 kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 daglega (nema mánudaga), sýningar- daga til kl. 20.30. Ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Ath. síðustu sýningar. lfs| ISLENSKA OPÉRÁN sími 551 1475 = CXRmina BuRana Sýning laugardag 28. okt. kl. 21.00, uppselt, laugardaginn 28. okt. kl. 23.00, laus sæti. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiöslukortaþjónusta. fR ÐA RLEIKH USID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI ('ÆÐKLOHNN CAMANLEIKUR Í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen I kvold, uppselt. fós. 27/10. uppselt lau. 28/10, uppselt lau. 28/10. Miönætursýning kl.23.00 laus sseti sun. 29/10 orfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a moti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900 FÓLK í FRÉTTUM SÚSANNA ásamt börnum sín- um, Fanneyju, Jennýju og Kol- beini og unnustu Kolbeins Ingu Dóru. Utgáfuteiti Súsönnu ÞAÐ var margt um manninn í útgáfuteiti Súsönnu Svav- arsdóttur og bókaútgáfunnar Forlagsins á veitingahúsinu Astro síðastliðið föstudags- kvöld. Tilefni fagnaðarins var útkoma nýrrar bókar eft- ir Súsönnu, „I skugga vöggu- vísunnar" sem inniheldur níu sögur, sem falla í flokk svo- kallaðra „erótískra" sagna. Ekki spillti heldur fyrir veislugleðinni að skáldkonan hélt upp á afmælið sitt þenn- an dag og því ærin ástæða fyrir vini Súsönnu og vanda- menn, að koma saman og samgleðjast henni þennan dag. BERGÞÓRI Pálssyni var vel fagnað eftir að hann hafði tekið lagið í samkvæminu. KatfiLcikhúsið) I IILADVAIIPANUM Vesturgötu 3 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT efrir Eddu Björgvinsdóttur Frumsýning fös. 27/10 kl. 21.00, önnursýn. lau. 28/10 kl. 23.00. Lákendun Eddo Björgvinsdóttir, Helgo Brogo Jónsdóttir, Okrfio Hrönn Jónsdóttff, Kjarton Bjcrgmundsson og Þröshir Leó Gunnarsson. Leirstjóri: SigríÓur Mnrgrét GoÓnomdsdótrir. Miði með mat kr. 1.800, miði án matar kr. 1.000. G0MSÆTIR GRÆNMETISRETTIR ÖLL LEIKSÝNINGARKVÖLD IMiðasala allansólarhringinn ísíma SS1-90SS Kópavogs- leikhúsiö GALDRAKARLINNÍOZ eftir L. Frank Baum 2. sýn. í dag sun. kl. 14.00. Mi&asalan opin fös. kl. 16-18 og frá kl. 12 sýningardaga. SÍMI 554 1985. U 0 DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn. fös. 27/10 kl. 20.30, lau. 28/10 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. Tökum lokið HLJÓMSVEITIN Cigarette, sem er skipuð Heiðrúnu Önnu Bjömsdóttur söngkonu, Einari Tönsberg bassa- leikara, Sigtryggi Jóhannssyni hljómborðsleikara, Rafni Marteins- syni trymbli og Haraldi Jóhannes- syni gítarleikara, dvaldist í London fyrir skemmstu við lokaundirbúning nýrrar breiðskífu sem væntanleg er á markaðinn. Ber hún nafnið „Doubletalk“. Tvö lög sem verða á henni hafa náð nokkurri hylli; „I Don’t Believe You“ og „Bleeding Like a Star“. Meðfylgjandi ljósmynd er af sveitinni fyrir utan Town- house Studios í London, þar sem upptökur fóru fram. |Wf - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.