Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22/10 SJÓNVARPIÐ J 9.00 BARNAEFNI ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.45 ►Hlé 13.45 ►'Kvikmyndir í eina öld (100 Years of Cinema) Að þessu sinni fjallar leik- stjórinn Martin Scorsese um banda- riskar kvikmyndir í fyrsta þætti sín- um af þremur um það efni. (1:10) 15.00 ►Frelsissveitin (Frihetsligan) Sænsk sjónvarpsmynd um unglinga sem búa á stríðshrjáðu svæði. 16.20 hJCTT|D ►Til færri fiska metn- rfLI IIH ar Þáttur gerður í sam- vinnu Sjónvarpsins og Norræna jafn- launa- verkefnisins um launamun karla og kvenna á íslandi. 17.10 ►Vetrartískan - París og Róm Þáttur um vetrarlínuna. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. Áður sýnt 3. okt. 17.40 ►'Hugvekja Flytjandi: Elsabet Daní- elsdóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFNI ► Stundin okkar Farið í sveitina og fylgst með vorverkum, heyskap og réttum. Stafamaðurinn kennir bók- stafina, tröllastelpan Tjása verður kynnt og einnig dýr dagsins. Þá verð- ur vísa þáttarins á sínum stað og Úlfurinn kemur í heimsókn. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.25 ►Þrjú ess (Tre áss) Finnskur teikni- myndaflokkur. Sögumaður: Sigrún Waage. (8:13) 18.30 ►Píla Hér hefur göngu'sína vikuleg- ur spuminga- og þrautaþáttur fýrir ungu kynslóðina. í Pflu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsi- legum verðlaunum. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævin- týramyndaflokkur. (23:26) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 UICTTID ►Dyrhólaey - djásnið rlL I IIII á fingri lands og sjávar Þáttur um eina af sérstæðustu nátt- úruperlum landsins tekinn á nokkrum árum jafnt í foráttubrimi sem blíð- skaparveðri. Umsjónarmaður er Árni Johnsen. 21.15 ►Martin Chuzzlewit Breskur myndaflokkur gerður eftir sam- nefndri sögu Charles Dickens. (3:6) 22.10 ÍÞRÓTTIR ► Helgarsportið Um- sjón: Arnar Björnsson. 22.35 ►Fangelsisstjórinn (The Governor) Breskur framhaldsmyndaflokkur um konu sem ráðin er fangelsisstjóri og þarf að glíma við margvísleg vanda- mál í starfí sínu og einkalífi. Aðal- hlutverk: Janet McTeer. 0.15 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Kata °9 Orgill 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Náttúran sér um sína 10.05 ►( Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Ungir eldhugar 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Sjóræningjar 12.00 ►Frumbyggjar í Ameríku 13.00 ►Iþróttir á sunnudegi 14.00 ► ítalski boltinn Roma - Parma 15.50 ►Keila 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni (The Little House on the Prairie) 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment Tonight) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19Fréttir og veður 20.00 ►Chicago-Sjúkrahúsið (Chicago Hope) (1:22) 20.55 ►Misgjörðir (Degrees of Error) Anna Pierce er ungur læknir sem fær það verkefni að prófa stórhættulegt lyf. Þegar hún segir skoðun sína á þessum fýrirætlunum er hún færð til í starfi. Hún kemst að því að ýmis- legt misjafnt er á seyði og að yfir- menn hennar hafa ekki hreint mjöl í pokahominu. Seinni hluti er á dag- skrá á annað kvöld. 1995. Aðalhlut- verk: Beth Goddard, Julian Glovers og Andrews Woodalls. Leikstjóri: Mary McMurray. (1:2) 22-30hJCTTID ^60 rn'nútur (60 Min- PlLl IIR utes) (1:35) 23.20 ►Leikreglur dauðans (Killer Rules) Alríkislögreglumaður er sendur til Rómar þar sem hann á að tryggja öryggi vitnis í mikilvægu máli gegn mafíunni. Hann notar tækifærið og grennslast fýrir um ættir sínar þar syðra. Sér til mikillar furðu kemst hann að því að fjölskyldan tengist ítölskum mafíósum og að hann á bróður í Róm sem hann hefur aldrei séð. Aðalhlutverk: Jamey Sheridan, Peter Dobson og Sela Ward (Teddy í Sisters). Leikstjóri: Robert Ellis Miller. 1993. Bönnuð börnum. Lokasýning. 0.50 ►Dagskrárlok Umsjónarmenn Pílu eru lelkararnir Ei- ríkur Guðmundsson og Þórey Sígþórs- dóttir. Stundin okkar og Pfla Á sunnudag hefja göngu sína í Sjón- varpinu tveir þættir fyrir yngri kyn- slóðirnar sem verða vikulega í vetur SJÓNVARPIÐ kl. 18.00 Á sunnu- dag hefja göngu sína í Sjónvarpinu tveir þættir fyrir yngri kynslóðirnar sem verða á hverjum sunnudegi í vetur. Þetta eru Stundin okkar, elsti þátturinn í innlendri dagskrárgerð Sjónvarpsins og Pfla, sem kemur í staðinn fyrir þáttinn SPK og er ætlaður eldri börnum. Stundin okk- ar -heldur áfram á þeirri braut sem umsjónarmennirnir Felix Bergsson og Gunnar Helgason mörkuðu í fyrra en þar fer saman fræðsla og skemmtun fyrir yngstu áhorfend- uma. I hveijum Píluþætti mætast tveir bekkir úr grunnskólunum og keppa í ýmsum þrautum. Til mikils er að vinna fyrir sigurliðið því í lok þáttarins gefst því kostur á að reyna sig í pílukasti þar sem glæsilegir vinningar eru í boði. Ungt fölk og vísindi Fjallað er um spennandi rannsóknir á nýrri leið til lyfjagjafar í heila sem verið hef ur í þróun á vegum Ný- sköpunarsjóðs námsmanna RÁS 1 kl. 18.00 íslenskt hugvit og hugvitsfólk er í brennidepli þessa annars þáttar Dags Eggertssonar um ungt fólk og vísindi sem er á dagskrá Rásar 1 kl. 18.03. Fjallað er um spennandi rannsóknir á nýrri leið til lyfjagjafar í heila sem verið hefur í þróun á vegum Nýsköpunar- sjóðs námsmanna og leitt gæti til byltingar í meðferð á ýmsum þeim sjúkdómum sem heija á taugakerf- ið og erfitt hefur verið að ná til. Forvitnast verður um hugmyndir um að gera ísland að heilsuparadís fyrir Japani, nýjan álgæðamæli og hvernig hægt er að hjóla frá Reykjavík til Akureyrar heima í stofu án þess að ofreyna sig. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 14.00 Benny Hinn 15.00 Eiríkur Sigurbjömsso» 16.30 Orð lífsins 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónl- ist 20.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 22.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 The Kar- ate Killers Æ 1967, Robert Vaughn, David McCallum 9.00 Robin Hood: Men in Tights, 1993 11.00 The VIPs F 1963, Margaret Rutherford, Richard Burton, Elizabeth Taylor 13.00 Beyond the Poseidon Adventure, 1979 15.00 Give Me a Break G 1993, Mich- ael J. Fox 17.00 Robin Hood: Men in Tights, 1993, Cary Elwes, Isaac Hayes 19.00 Made in America, 1993, Whoopi Goldberg 21.00 Under Siege, 1992, Steven Seagal 22.50 The Movie Show 23.20 Showdown in Little Tokyo Æ 1991, Dolph Lundgren 0.40 J’embrasse Pas, 1992 2.35 Sudden Fury, 1993. SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Ghoul-lash- ed 7.01 Stone Protectors 7.33 Conan the Warrior 8.02 X-Men 8.40 Bump in the Night 8.53 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall 9.03 M M Power Rangers 9.30 Shootl 10.00 Postcards from the Hedge 10.01 Wild West Cowboys of Moo Mesa 10.33 Teenage Mutant Hero Turtles 11.01 My Pet Monster 11.35 Bump in the Night 11.49 Dynamo Duck 12.00 The Hit Mix 13.00 Star Trek: Voyag- er 15.00 World Wrestling Fed. Action Zone 16.00 Great Escapes 16.30 M M Power Rangers 17.00 The Simp- sons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Star Trek: Voyager 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Top of the Heap 0.20 Comic Strip Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.00 Formula 1 - bein úts. 7.00 Form- ula 1 8.30 Kappakstur 9.00 Hjólreið- ar - bein úts. 12.00 Tennis - bein úts. 14.30 Hjólreiðar 16.30 Formula 1 18.00 Vélhjólakeppni 20.00 Form- ula 1 21.30 Vélhjólakeppni 22.30 Hnefaleikar 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rós 2 kl. 15.00. Tónlislorkrossgóton. RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Orgelsónata í c-moll ópus 65 númer 2 eftir Felix Mend- elssohn. Hannfried Lucke leikur á Klais orgelið í Hallgríms- kirkju. Klarinettukonsert í A- dúr K 622 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 9.03 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjarna. Leiftur frá lífshlaupi séra Matthíasar Jochumssonar á 75. ártfð hans. Séra Sigurður Jónsson í Odda blaðar í Söguköflum og Bréfum séra Matthfasar. (4:5) 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Dr. Siguijón Árni Eyjólfsson prédik- ar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Jón Leifs: Á milli steins og sleggju. Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón: Hjálmar H. Ragnars- son. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Imynd og veruleiki. Samein- uðu þjóðirnar fimmtíu ára. 2. þáttur. Umsjón: Jón Ormur Hall- dórsson. 17.00 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum Ingvarrs Jónassonar og Önnu Guðnýjar Guðmunds- dóttur í Listasafni Kópavogs 15. maí sl. 18.00 Ungt fólk og vísindi Umsjón: Dagur Eggertsson. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Harmónikkutónlist. Frönsk harmónikkutónlist eftir Stép- hane Delicq. Stéphane Delicq leikur á harmóníku, Philippe Henry á selló, Daniel Barda á þverflautu, Laurence Pottier og Bruno Ortega á blokkflautur, GiIIes Parat á rúmenska flautu, MarieChristine Desplat á cornet, Marie-Agne Martin á gítar og Harry Swift á kontrabassa. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. End- urtekinn sögulestur vikunnar. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á sfðkvöldi. Sönglög eftir George Gershwin. Kiri te Kanawa syngur með hljómveit Prinsessuleikhússins I New York; John McGlinn stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó RÁS 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Umslagið. Af risum og öðru fólki. 4. þáttur um tónlist Billie Holidey. Umsjón Jón Stefánsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón Árni Þórarinsson og Ingólfur Mar- geirsson. 15.00 Tónlistarkrossgát- an. Umsjón Jón Gröndal. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.10 Frá Hróarskelduhátfðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 0.10- Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Næturtónar. Fráttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NATURÚTVARPIB 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5, 6 Fréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 10.00 Þórður Vagnsson. 13.00 Tónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Tónlist fyr- ir svefninn. BYLGJAN FM98.9 10.00 Morgunkaffi. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman og Erla Frið- geirs. 17.00 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 19:19 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fráttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 13.00 Gylfi Guðmundsson. 16.00 Kristinn Benediktsson. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pálfna Sig- urðardóttir. 22.00 Böðvar Jónsson. 23.00 Ókynnt tónlist. KLASSÍK FM 106,8 . 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Umsjón: Randver Þor- láksson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður. 9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís- iensk tónlist. 14.00 Svart gospel. 15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof- gjörðartónlist. 20.00 Við lindina. 23.00 Tónlist fyrir svefninn. SÍGILT-FM FM 94,3 ' B.OOMilli svefns og vöku. 10.00 Ljóðastund á sunnudegi. 12.00 Sig- ilt ! hádeginu. 13.00 Sunnudags- konsert. 17.00 Islenskir tónar. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Stefán Hilmarsson. 1.00 Næturvaktin. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.