Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 33 Dagbók Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 22. - 29. október: Mánudagur 23. október. Málstofa í stærðfræði stendur fyrir fyrirlestri í gömlu loftskeyta- stöðinni við Suðurgötu kl. 11:00. Reynir Axelsson, Raunvísindastofn- un, talar um lokanir á keilum. Erindi á vegum Verkfræðideildar Háskóla íslands um umhverfismál. Ingvi Þorsteinsson, M.S., Rann- sóknastofnun landbúnaðarins, flyt- ur erindi um gróður og jarðvegseyð- ingu á íslandi og endurheimt land- gæða. VR II, stofa 158, kl. 17:00. Þriðjudagur 24. október. Á vegum málstofu í lyfjafræði flytur Magnús Jóhannsson, prófess- or, erindi um hámarks samdrátt í hjartavöðva. Hagi v/Hofsvallagötu, stofa 104, kl. 12:10. Miðvikudagur 25. október. Viðskipta- og hagfræðideild býð- ur til málstofu í hagfræði. Tryggvi Þór Herbertsson talar um rætur hagvaxtar á Norðurlöndum, 1971- 1992. Kennarastofa viðskipta- og hagfræðideildar, 3. hæð, Odda, kl. 16:15. Allir velkomnir. Föstudagur 27. október. Dr. Haukur Kristinsson, vísinda- legur sérfræðingur hjá lyfjaverk- smiðjunni Ciba-Geigy í Basel, Sviss, heldur fyrirlestur: „Lífrænar efna- smlðar sem leiddur til uppgötvunar pymetrozine og dicyclanil". Oddi, stofa 101, kl. 20:30. Allir velkomn- ir. Föstudagsfyrirlestur Líffræði- stofnunar flytur að þessu sinni Björn Þorsteinsson, Bændaskólan- um á Hvanneyri. „Næringarefna- takmarkanir í plöntum". Grensás- vegur 12, stofa G-6, kl. 12:20. Helgin 28. - 29. október. Líffræðifélag íslands stendur fyrir ráðstefnu um smádýralíf á landi. Á ráðstefnunni munu helstu fræðimenn á þessu sviði fjalla um rannsóknir á smádýrum og mein- dýrum við náttúrulegar aðstæður, skógrækt, ylrækt o.fl. Oddi, stofa 101. Ráðstefnan hefst kl. 10:35 að morgni laugardags. Allir velkomnir. Dagskrá Endurmenntunar- stofnunar: í Tæknigarði, 23.-24.okt. kl. 8: 30-12:30. Notkun tölvu við gæða- stjórnun. Leiðbeinendur: Hörður Olavson framkvæmdastjóri hjá Hugviti hf., Páll S. Halldórsson verkfræðingur, gæðastjóri Kassa- gerðar Reykjavíkur, Guðjón Reynir Jóhannesson gæðastjóri Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík og Ólafur Jakobsson stjórnunarfræðingur hjá íslenskri gæðastjórnun sf. í Tæknigarði, 23., 25. og 26.okt. kl. 13:00-17:00. Hresstu upp á markaðsstarfið! Leiðbeinendur: Emil Grímsson, fjármálastjóri hjá Toyota, Magnús Pálsson, fram- kvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækis- ins Markmiðs og Þórður Sverrisson rekstrarhagfræðingur og markaðs- ráðgjafi. 23.-25.okt. kl. 8:30-12:30. Tauganet og hagnýting þeirra. Leiðbeinandi: Sverrir Ólafsson yfir- maður rannsókna á sviði tauganeta hjá British Telecom. 24., 27., 31.okt. og 3. nóv. kl. 8:30-12:30. Hlutbundin greining og hönnun hugbúnaðar. Leiðbeinandi: Ebba Þóra Hvannberg tölvunar- fræðingur, HÍ. 25. -26.okt. kl. 8:30-12:30. Upp- setning WWW-þjóna á Internetinu. Leiðbeinendur: Ársæll Hreiðarsson og Haraldur Karlsson tölvunarfr., báðir hjá Tákni hf. Lögbergi, miðvikud. 25.okt.- 29.nóv. 17:15-19:00. Ritun fræði- greina á ensku. Leiðbeinandi: Rób- ert Berman, stundakennari við HI. 26. -27.okt. kl. 9:00-16:00. Rými með sérstakar kröfur um hreinleika „Renrumsteknikk". Leiðbeinandi: Tekn.dr. Bengt Ljungqvist, prófess- or við KTH. 29.okt. kl. 10:00-18:00. Kynning á tölvunetinu Internet. Leiðbein- andi: Anne Clyde, dósent í bóka- safns- og upplýsingafræði, HÍ. Fasteipasala llejkjavíkiir Sudurlandsbraut 16,2. hæð, 108 RvíL / Siprbjfiru Skarphéðinssou IgJs. Þórðor Ingvarsson Sími - 588-5700 Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 FÉLAG I^ASTEIGNASAIA Einbýli og raðhús Garðhús. Vel skipul. raðh. á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frág. Húsin eru til afh. nú þegarfokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,4 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,2 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Traustur byggaðili. Skerjafjörður - einb. Sérlega fallegt og vandað einb. á góðum stað. Husið er tæpl. 243 fm, þar af ca 36 fm innb. tvöf. bílskúr. Vandaðar innr. Fallegur garður. Teikn. á skrifst. Verð 19,8 millj. Þingás. Ca 170 fm einb. ásamt 44 fm bílsk. Ekki alveg fullb. Skipti á minni eign. Verð 13,5 millj. Áhv. 5-7 millj. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveim- ur hæðum ásamt 34 fm bílsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrirkomutag. Ath. skipti á ód. Ahv. 3,2 míllj. Hæðir og 4-5 herb. Nýbýlavegur - hæð + bílsk. 4ra herb. vel skipul. efri hæð ca 83 fm ásamt 40 fm bílsk. Parket. Mikið útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. Vesturbær. Mjögfaltegog vel skipul. 4ra herb. íb. á 3. hæð í husí sem allt er nýkl. að utan. (b. er öll nýuppg. að innah. Bflsk fylgir. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. Hrísmóar - Gb. Virkilega góð 4ra herb. endaíb. á 1. bæð ca 116 fm ásamt innb. bílsk. Parket. Flísar. Tvennar svalir. Upphitaðbílaplan. Hús- ið nýmálað. Góð eign á eftir- sóttum stað. Áhv. 2.750 þús. Verð 10,8 millj. Hlíðarhjalli. Séri. vönduð og falleg efrí sérh. ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. út- sýni, bílskýli. Eign í sérflokki. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtl. Reykás - 5 herb. + bflskúr. Sérl. skemmtil. og rúmg. íb. ca 150 fm á 2. hæð ásamt 26 fm bílsk. 4 stór svefnherb., stórar stofur. Suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. Verð 11,8 millj. Álfheimar - 4ra herb. Mjög góð 4ra herb. tb. taapl. 100 fm í nývj ðgerðu húsi. 7,2 millj. Holtagerði - Kóp. Ca 113 fm neðri sérhæð f tvíb- húsí ásamt 23 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Góð staðsetn. Áhv. 2 millj. V. 8,3 m. Lindasmári. 5-6 herb. „penth." íb. á tveimur hæðum ca 150 fm. 4 svefnh. til afh. nú tilb. til innr. Verð aðeins 8,3 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. Skipti á ódýrari eign. 3ja herb. Hraunbær. Rúmi. 90 fm íb. á 1. hæð. Parket, flísar o.fl. Áhv. 3.750 þús. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - allt sér. 3ja herb. jarðh. (ekkert nið- urgr.) ca 66 fm. Gott skipulag. Parket, flísar. Sérinng. Húsið að utan nýtekið í gegn. Áhv. 3,1 millj. byggsj. o.fl. Verð 5,9 millj. Engihjalli. Rúmg. og björt 3ja herb. íb. ca 90 fm. Suður- og aust- ursv. Parket. Útsýni. Þvottah. á hæð. Áhv. ca 2,0 millj. V. 6,2 m. Vesturbær - hagst. verð. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm í steinsteyptu þríbýli. (búð í góðu standi. Laus strax. Verð 4,7 míllj. Góð greiðslu- kjör. Drápuhll'ð. Góð 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. Parket o.fl. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. Efstasund - útb. 2,2 m. 3ja herb. kjíb. ca 90 fm í góðu steyptu tvíbýli. Sérinng. Parket, nýtt rafm. o.fl. Áhv. 4 millj. Verð 6,2 millj. Þarf ekk- ert greiðsiumat. Orrahólar . Vönduð og ný- uppgerð ca 90 fm íb. með glæsi). útsýni. Nýviðgert iyftu- hús. +lúsvörður. Einstakl. hagst. verð aðeins 6,2 millj. Áhv. 2,8 millj. 2ja herb. Víkurás - útb. 2,3 m. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Parket, flísar o.fl. Gervi- hnattadiskur. Öil sameign og lóð fullfrág. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,2 millj. Skógarás. 2ja herb. íbúð á jarðh. ca 66 fm ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,4 millj. Vesturbær. Falleg 2ja herb. íbuð ca 55 fm á 1. hæð í fjölb. rétt við KR-völlinn. Parket, flisar. Nýtt baðh. Verð 4.950 þús. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á götuhæð í verslanamiðstöð. Hent- ar undir ýmsan rekstur t.d. tann- læknastofu. Laust fljótl. Verð 4,2 millj. Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús- næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið ertilb. u. trév. Næg bílast. Fullfrág. lóð. Verð 2,2 millj. FYRIRTÆKJASALA Skipholti 50b \/ 2.hæð Tt 5519400 # Söluturn - myndbönd - vestur í bæ. Góö myndbandaleiga og sölutum á frá- bærum staö á KR-svæðinu vestur í bæ. Tilvalið fyrirtæki fyrir fjölskyldu sem vill vinna saman. 1102. 0 Heilsuræktarstöð með meiru! Rótgróin heilsuræktarstöö meö Qölbreytta þjónustu. Frábær staðsetning og heilsugóðir viðskiptavinir. Hentar m.a. nuddunim, íþrótta- kennurum og dugmiklum einstaklingum. Nú er bara að drífa sig af stað.J. 160000. $ Söluturn - matvara - myndbönd. 1 Kópavogi vorum við að fá á skrá góða verslun sem er á hraðri uppleið enda í góðu hverfí. Kópavogsbúar! Nú er bara að drífa sig af stað til okkar strax í dag og fá nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Þetta fyrirtæki er þægilegt í rekstri. Gott verð! 10043. 0 Söluturn - lúga - skíði! Söluturn, grillmatur og margt annað. Á þessum stað eru ótæmandi möguleikar á aukinni veltu og umsvifum, enda hefur staðurinn aðeins verið rekinn í nokkra mánuði. Það er spennandi að fá upplýsingar um þennan á Hóli í dag milli kl. 14 og 17. Velkomin, við erum með heitt á könnunni! 13031. 0 Raftækjaverslun. Rótgróin verslun á frábærum stað í allra manna augsýn sem bíður eftir nýjum eiganda. Já, þetta er ekkert mál, þú hringir bara á Hól og færð allar upp- lýsingar. 12027. 9 Mallorca - Spánn! Já, elskui-nar mínar, nú er ekkert annað aö gera en að taka fram sólarolíuna og sundfötin og setja sig í limbóstellingar því nú ert þú á leið til Spánar! Þetta er ekkert mál. Þú lítur bara við hjá okkur á Hóli í dag kl. 14-17 og kaupir þér lítinn sætan bar sem er vel staðsettur skammt frá Royal Magaluf hótelinu á Magalufströndinni. Rs. ekki gleyma gítarnum og sólarstuöinu. Allir dansa Kónga...! 140055. • Veitingahús á Suðurlandi - frábært tækifæri. Ef þú ert að íeita að traustu og vel reknu veitingahúsi fyrir austan fjall, þá höfum við rétta staðinn fyrir þig. Þessi veit- ingastaður heíur verið afar vinsæll og vel rekinn, enda í eigu sama aöila til margra ára. Líttu við á Hóli í dag og renndu síðan strax austur. Það er ekki eftir neinu að bíða...! 140066. 0 Prentsmiðja. Lítil en rótgróin prentsmiðja, vel tækjum búin. Traustir og góðir viökiptavinir. 15012. 0 Söluturn - matvara. Voi-um að fá í sölu glæsilegan sölutum sem staðsettur er við mikla umferöargötu í Reykjavík. Myndbönd - matvara - sælgæti er uppistaðan í þessum rekstri. Langiu* og góður húsaleigusamningur. 10002. 0 Pizza - heimsending. Fyrirtæki sem hefur náð góðri markaðshlutdeild í pizzu- heiminum enda með bragðmiklar og góðar pizzur. Allar upplýsingar eru gefnar á Hóli. 13029. 0 Ritfangaverslun. Skemmtileg bóka- ritfanga- og gjafavöruverslun í Reykjavík. Góð álagning. 12006. 0 Hárgreiðslustofa. Glæsileg og nýtískuleg hái-greiðslustofa til sölu í vinsælum verslunarkjarna. 4 stólar ásamt frábæni aðstöðu og allt sem þarf til að gera fallegt fallegra. Traustur viðskiptahópur. 21001. 0 Vefnaðarvöruverslun með meiru. Góð verslun á góðum stað í Reykjavík sem selur kvenfatnað, fóndurefni, vefnaðai*vöru o.m.fl. 12023. 0 Austfirðingar Og nærsveitamenn. Ykkar tími er kominn! Vohim að fá í sölu veitingastað ásamt sölutumi á góðum stað á Austfjörðum. Hér er allt til alls, m.a. Lottó- kassi, Gullnáma og Rauða kross kassar. Hér er blómlegt á haustin þegar sfldarævintýrið nær hámarki. 13027. Opið sunnudaga kl. 14-17. í dag auglýsum við aðeins lítið sýnishorn af þeim fjölda fyrirtækja, sem við erum með á söluskrá. Hringdu eða líttu við á Fyrirtækjasölu Hóls í dag og kynntu þér fjölmörg tækifæri til eigin atvinnurekstrar. 0 Norðlendingar athugið! Á Akureyri vorum við að fá til sölu athygliverða versl- un með matvöm, sælgæti, myndbönd og grillmat. Góður húsaleigusamningur í boði. Nú er bara að drífa sig af stað og prófa eigin atvinnurekstur. 10051. 0 Veitingastaður í Borgarnesi. Nú er bara að láta drauminn rætast og drífa sig uppí Borgames og eignast fallegan veitingastað í rómantísku umhverfi. Þarna í nágrenn- inu er stærsta sumarbústaðabyggð á íslandi og ekki skemmir að bráöum koma blessuð göng- in...! 130008. 0 Tölvuverslun - engin Útborgun. Heildsala og smásala á hugbúnaði, bæði leilgum og fræðsluefni. Þessi verslun sérhæfír sig í góðri þjónustu við sína viðskiptamenn. 12003. 0 Bóka- Og ritfangaverslun. Vel staðsett og traust ritfangaverslun til sölu í Kópavogi. Einn eigandi frá upphafí. 12001. 0 Knattborðsstofa. Átta borða biljardstofa með góðum borðum og frábærri aðstöðu til sölu. Mikið af fóstu^p kúnnum. Hvemig væri að gera áhugamálið að aðalstarfi, ég bara spyr! 10011. 0 E inn með bílalúgu. Rótgróinn sölutum viö hliðina á menntaskóla er til sölu. Hér renn- ur ómælt magn af samlokum og pylsum í andlitið á svöngu námsfólki. Já, það er aldeilis líf og flör hér! Ekki má gleyma bflalúgunni. Þessi fæst á frábæru verði. 10022. 0 Dagsöluturn. Þeir sem vilja vera búnir að vinna kl. 18 á kvöldin og eiga frí um helg- ar skulu drífa sig til okkar.og athuga málið með þennan söluturn. Við getum ekki lofað hvað hann verður lengi á skrá þessi. 10005. 0 Barnavöruverslun. Bamavörur allar gerðir og stærðir. Eigin innflutningur og heildsala. 12004. 0 Vöruflutningar. Vöruflutningar frá Reykjavík út á land. Um þetta fyrirtæki fáið þið allar upplýsingar hjá okkur á HólL Ekki spuming, bara koma Tákk fyrir. Sjáumst! 16019. 0 Fiskbúð. Afar glæsileg og vel tækjum búin fískbúð á góðum stað í Reykjavík. Þessi hentar sjðsóknarfólki til sjávar og sveita. Góð viðskiptavild. 12026. 0 Ertu að leita að stöndugu fyrirtæki? Erum með í sölu afar vel rekið fyrir- tæld þar sem afkoman er í meira lagi góð. Hér er alltaf eitthvað að gerast. Líttu við á Hóli í dag eöa á morgun og fáöu allar upplýsingar um sjoppuna sem allir eru að tala um. 10007. Yið leitum að ... Fyrir mjög ákveðna kaupendur leitum við að heildsölum, blómabúðum, iðnfyrirtækjum af öllum gerðum, fatahreinsunum og ég veit ekki hvað og hvað...! 0 Söluturn - matvara. Vorum að fá til sölu glæsilegan sölutum sem staðsettur er við mikla umferðargötu í Reykjavík. Myndbönd - matvara - sælgæti er uppistaðan í þessum rekstri. Langur og góður húsaleigusamningur. 10002. 0 Veitingasala. Á góðum stað er til sölu veitingastarfsemi sem byggir á sölu á heit- um mat í hádegi og kaffisölu. Gott eldhús og góð aðstaða. 13020. 0 Framköllun með meiru. Gott framköllunarfyrirtæki ásamt verslun á góðum stað vestur í bæ. Nú fer góður tími í hönd. Góö vinnuaöstaða. 16001. 0 Austurlenskur matsölustaður. Einn af þeim þekktari sem sérhæfii* sig í austur- lenskii matargerð. Mikiö af föstum viðskiptavinum. Já, hvers vegna ekki að spreyta sig. 13005. 0 Tölvufyrirtæki. Innflutningsfyrirtæki í tölvugeiranum óskai* eftir samstarfsaöila með fjármagn. Um er aö ræða innflutning á tölvum o.m.fl. Mjög spennandi verkefni í örum vexti tölvuheimsins. 16018. Opid virka daga kl. 9-18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.