Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐi SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 15 S?íeimsA/ítjM}iii^S7n leggja heiminn að fótum þér með gæðin í fyrirrúmi — fyrir lægsta verð HEIMSKL ÚBB URINN þakkar frábœrar undirtektir í ÍTALÍUFERÐ - VESTUR-KANADA og PERLUM AUSTURLANDA. m % m [w [ •:MAiiv Ummæli farþeganna tala skýru máli: „þegar á heildina er litið hafa bestu ferðirnar reynst ódýrastar Framkvæmdin á Heimsreisum Ingólfs er svo snjöll og ánægjuleg að við höfum hvergi kynnst öðru eins, hvorki með íslenskum né erlendum ferðaskrifstofum, enda viljum við enga þeirra missa.“ (Tilv. í bréf.) Heimsklúbburinn cinnast ctllci olmenna farseðlasölu ogferðaþjónustu.Má bjóða þer í betri ferðir Heimsklúbbsins í vetur - með bestu kjörum? AUSTURLÖND — okkar sérsvið DÆMI UM FARSEÐLAVERÐ: BANGKOK frá kr. 75.000 r/t ÁSTRALÍA: SYDNEY/MELBOURNE frá kr. 110.000. THAILAND - MALASÍA - BALI Heillandi, litríkur heimur, frábært veður nóv.-maí, lægstu fargjöld með völd- um flugfélögum, sérsamningar um ódýra hóteldvöl á frábærum gististöðum. Móttaka á flugvelli, kynnisferðir. Brottför vikulaga. Dvalarlengd 10-60 dagar. Bókunarfyrirvari 1-3 mán. Kynnið ykkur sérbækling okkar og hótelbæklinga. Gistiverð frá kr. 1.700 á dag í tvíb. WBBDHDDMI 1 i mmumma - Okkar sérsvið UMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR CARNIVAL CRUISELINE, vinsælustu skemmtiskipin, fljótandi skemmtiþorp eins og IMAGINATION og SENSATION, með fullu lúxusfæði og skenuntunmu af öllu tagi. Brottf. vikulega, bókmiarfyrirv. 1-3 mán. : nvöl. A DOmiKANA &***** PUERTO PLATA - algjör sælureitur þai allt er innifalið. Mörg hundruð farþega ot Ijúka lofsorði á þennan stað og fegurð ur isins. Sveinn Guðjónsson „þessa daga sem ég dvaldi « Puerto Platafannst | mér eins og ég væri í Paradís. “ Fa*rð hafa verið rök aö því að dvöl í Puerlo Pla- [ ta sé ódýrari en Kanaríeyja-ferð, en hver ber saman Paradís og eyðimörk? Takmarkaður fjöl sæta í boði vikulega, en panta þarf snemma vegna mikillar eftirspurnar. F'ararst jórar Heims- klúbbsins á staðnum frá áramótum. ATH. LÆKKAÐ VERD VEGNA NÝRRA FLUGSAMNINGA. SÉRVERÐ í GILDI FYRIR STAÐFESTAR PANTANIR TIL 15. NÓV. CAPELLA BEACH - RENAISSANCE HOTEL - algjör lúxus á nýjasta hótelinu, skamint frá böfuðborghuii SANTO DOMINGO. VINSÆLL KOSTUR: VIKUSIGLING OG VIKUDVÖL Á DOMINIKANA - BESTA VETRARFRÍIÐ! JOLAS TEMMNING I LONDON 7.-12. desember - ffin glæsilega jólaföstuferð endurtekin frá fyrra ári ineð jólatónleikum, óperusýningu, jólakvöldverði og margs konar uppákomum að ógleymdri jólaverslun. FERÐ HEIMSKLUBBUR INGOLFS Austurstræti 17, 4. hæð 101 Reykjavík, sími 56 20 400, fax 562 6564 TÖFRAR THAILANDS - hópferð 11.-24. jan. ‘96 - ísl. fararstj. Eftir dvöl í BANGKOK og heillandi CHIANG MAI lýkur ferðinni með vikudvöl í PHUKET, sem nú er eftirsóttasti staður Tliailands og einn sá vinsælasti í heiminum. Náttúrufeg- urðin er einstök, veðrið himneskt, uppihald og skemmtanir ódýrt, frábærar strendur og golfvellir. Sérverð fyrir pantanir staðfestar fyrir 30. okt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.