Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.10.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1995 39 FÓLK í FRÉTTUM Smjattað á vínum ALLIANCE Francaise er gamal- gróinn félagsskapur frönskuunn- enda, sem í áratugi hefur starfað í Reykjavík undir handaijaðri menningarsamskipta Frakka. Rekur m.a. bókasafn og heldur uppi kennslu. Um þessar mundir er þar líflegt félagslíf. Búið að sýna kvikmynd fra Martinique'og efna til vísnakvölds á þessu hausti. Föstudaginn 13. október var svo kvöld með vínsmökkun þar sem kunnáttumaðurinn Einai’s Thor- oddsen miðlaði þáttakendum af þekkingu sinni á vísindum vín- anna, eins og það var orðað. Og vildu margi læra þessa list í nýjum húsakynnum Alliance í Austur- stræti 3. Þar voru þessar myndir teknar. Morgunblaðið/Jón Svarars MARÍA Maríusdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Valgeir Guðmundsson og Colette Fayard rithöfundur og forstöðumaður Alliance Francaise. Travolta heiðurs- gestur JOHN Travolta og kona hans, Kelly Preston, voru heiðursgest- ir i kvöldverðarboði sem haldið var í flugsafninu i Santa Monica nýlega. John er mikill flugáhuga- maður og á eigin flugvél. Að sjálfsögðu mætti hann í flugbún- ingi til kvöldverðarins. Hermikráka ►KVIKMYNDIN Hermikráka, eða „Copycat", var frumsýnd í Kaliforníu nýlega. Hér sjást aðal- leikarar myndarinnar mæta til frumsýningarinnar. Myndin fjall- ar um lögreglurannsókn á fjölda- morðum. Reuter SIGOURNEY Weaver og Harry Connick yngri gantast. Connick leikur fjöldamorð- ingja sem Weaver eltist við. BRAD Pitt og kærasta hans, leikkonan Gwyneth Paltrow, mættu á frumsýninguna. HOLLY Hunter sem leikur lítið hlutverk í myndinni kom ásamt eiginmanni sínum, myndatöku- manninum Janusz Kaminski. ATAKIFITUBRENN SLU vikna námskeið fyrir þær sem vilja losna við Morgun-, dag- og kvöldtímar. Einfaldar og árangursríkar æfingar. Athugið!!! Námskeiðið hefst 1. nóvember. Skráning og nánari upplýsingar í síma 565 2212 aukakíló. HRFSS IÍKAMSRÆKT OG L]ÓS BÆJARHRAUNI 4AIIÐ KEFLAVÍKURVEGINN/SÍMI 665 2212

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.