Morgunblaðið - 04.11.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.11.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUIM ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala Safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Kirkjuþíllinn ekur. Afmælis- tónleikar Kirkjukórs Áskirkju kl. 16. Fjölþreyttur kór og einsöngur. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson messar. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 á Tón- listardögum Dómkirkjunnar. Flutt verður nýtt verk eftir Jórunni Viðar. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Friðriksson. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Safnaðarfélag- ið verður með fund í Safnaðarheimil- inu eftir messu. Oddi Erlingsson sál- fræðingur ræðir um fræðslu til undir- búnings hjónabandsins. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11 og í Vestur- bæjarskóla kl. 13. Helgistund kl. 14. Minning látinna. Sr. María Ágústs- dóttir prédikar. Einleikur á fiðlu Guðný Guðmundsdóttir. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Org- anisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Messa kl. 14. Prestursr. Hall- dór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Barnakór Grensáskirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálma- dóttir. Starf Gídeonfélagsins kynnt. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluefni kl. 10. Hvar eru hinir dánu? Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Organisti Hörður ALLRA HEILAGRA MESSA BARNAGUÐÞ]ÓNUSTA KL. 11.15. GUÐÞJÓNUSTA KL. 14.00. Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. (Matt. 5.) Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Minningarguðsþjónusta kl. 17. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 11. Barnaguðs- þjónusta. Messa kl. 14. Jóna Kristín Bjarnadóttir flytur Litaníu Schuberts. Guðjón Leifur Gunnarsson leikur á trompet. Organisti Pavel Manasek. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Minnst látinna. Barnastarf á sama tíma. Ræðuefni: Hvernig fáum við frið? Tónlistarflutningur á vegum minningarsjóðs Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur. Strengjakvartett úr Cap- ut hópnum leikur á undan og í guðs- þjónustunni. Rannveig Fríða Braga- dóttir syngur aríuna „Erbarme dich" úr Mattheusarpassíunni. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Látinna ástvina minnst í von kristinn- ar upprisutrúar. Væntanleg ferming- arbörn aðstoða. Barnastarf á sama tíma. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnars- son. Fermingarstörfin kynnt forráða- mönnum væntanlegra fermingar- barna eftir messu. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Húsið opnar kl. 10. Föndur o.fl. Mun- ið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Vera Gulasciova. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elín- borgar Sturludóttur. ÁRBÆJ ARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst látinna. Einar Clausen og Kristbjörg Clausen syngja stólvers. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Minnst látinna. Samleikur á kontrabassa og píanó: Bjarni Svein- björnsson og Edda Borg. Að lokinni messu verður kaffisala til styrktar orgelsjóði kirkjunnar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli messa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20.30. Org- anisti Smári Ólason. Sigurjón Árni Eyjólfsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Ragnars Schram. Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Gídeonfélagar koma íheimsókn. Geir Jón Þórisson prédik- ar. Einar Jónasson og Sveinn Elías- son annast ritningarlestur. Guðs- þjónusta kl. 18. Altarisganga. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í kirkjunni og 12.30 í Rimaskóla. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst látinna. Elín Osk syngur ein- söng. Organisti Ágúst Ármann. Kaffi- sala eftir guðsþjónustuna. Allur ágóði rennur í Líknarsjóð Grafar- vogssóknar. Guðsþjónusta á hjúkr- unarheimilinu Eir kl. 16.30. Prestarn- ir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kvennakór Hjallakirkju syngur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Bryndís Malla Elídóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Litli kór Kársnes- skóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Börn úr barnastarfinu taka þátt í guðsþjón- ustunni og syngja. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Linda Margrét Sigfúsdóttir leikur á þver- flautu. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvfk: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku þeirra, sem eru í fermingarundirbúningi. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga dagá messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ræðumenn: Harald og Kirstin Solli Schpien frá Noregi. Barnasamverur á sama tíma. Veitingar seldar að lokinni samkomu. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Michael Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomn- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Miriam Ósk- arsdóttir stjórnar og talar. Her- mannavígsla. Yngriliðsmannavígsla. Nýir Samherjar teknir inn. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. Vor- boðarnir, kór aldraðra kemur í heim- sókn og syngur nokkur lög undir stjórn Páls Helgasonar. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. 11. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Lát- inna minnst. Bragi Friðriksson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Skólakór Garðabaejar syngur undir stjórn Ás- laugar Ólafsdóttur. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Látinna minnst. Altarisganga. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Annað fræðsluerindi Friðriks Hilmarssonar um kristniboð, laugardagsmorgun kl. 11 í Vonarhöfn Strandbergs, „Farið út um allan heirn". Léttur hádegis- verður. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Látinna minnst. Organisti Ólafur Finnsson. Þórhildur Ólafsdótt- ir. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst verður látinna. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Kaffiveit- ingar í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Messudag- ur eldri borgara á Suðurnesjum. Eldri borgarar sérstaklega boðnir til messu. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Organisti Siguróli Geirs- son. Sóknarnefndin býður kirkjugest- um kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 13. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sig- urðsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Voga- skóla. Bjarni Þór Bjarnason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Efni: Sæluboðin. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Lát- inna minnst. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Gauja Magnúsdóttir, Jó- hanna Kristinsdóttir og Jón Valdi- marsson lesa ritningargreinar. Kór Keflavíkurkirkju syngur m.a. Litaníu Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngvari María Guðmundsdóttir. Organisti og stjórnandi er Einar Örn Einarsson, en hann leikur á orgel kirkjunnar hálftíma fyrir athöfn. Boðið verður upp á akstur frá Suðurgötu 15-17 og Hlévangi kl. 13.30 og til baka eft- ir kaffiveitingar í Kirkjulundi, sem Systra- og bræðrafélagið býður til. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa dag kl. 14. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11 árdegis. Svavar Stef- ánsson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Sigurður Jónsson. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í grunnskólanum á Hellu kl. 11. Helgistund í Dvalarheim- ilinu Lundi, Hellu kl. 13. Messa í Oddakirkju kl. 14. Fundur með ferm- ingarbörnum og foreldrum þeirra að messu lokinni. Sigurður Jónsson. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Messa sunnudag kl. 13.30. Ferming- arstörfin í Hraungerðissókn hefjast með þessari messu. Því er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra vænst. Barnaguðsþjónusta eftir messu og síðan fundur með fermingarbörnum og aðstandend- um. Messur í Hraungerðiskirkju verða hér eftir að jafnaði fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Á sunnudag verður guðsþjónusta í báðum kirkjunum í prestakallinu. Kl. 14 verður messað í Stóra-Núps- kirkju og kl. 16 í Ólafsvallakirkju á Skeiðum og á Blesastöðum á eftir. Allra heilagra messa er sungin þenn- an dag en hún er minningardagur kirkjunnar um þá sem dánir eru í Kristi og vitnisburður hennar um líf- ið eftir dauðann. Minnst veröur sér- staklega þeirra sem látist hafa í prestakallinu á síðasta ári og ástvina þeirra sem í sóknunum búa og eru kirkjugestir beðnir um að hafa með sér kerti, því kveikt verður á þeim er beðið verður fyrir látnum. Varð- andi fyrirbænir er hægt að hafa sam- band við sóknarprest. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Almenn guðsþjón- usta á Hraunbúðum kl. 15.15. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag kl. 11. Stjórnandi Sigurður Grétar Sigurðsson. Hátíðarguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Kirkjudag- urinn. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup, prédikar. Altarisganga. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu Vinaminni í boði kirkjunefndar eftir messu. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15 á sunnudag. Þorbjörn Hlynur Árna- son. Allra heilagra RAD/\ UGL YSINGAR A KÓPAVOGSBÆR Lækjarsmári 1-23 Breýtt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi á reit 10 í Kópavogsdal (Lækjarsmára 1-23) auglýsist hér með samkvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglu- gerð nr. 318/1985. I breytingunni felst að tveggja hæða hús með 4 sérbýlum (áður nr. 19-21) er fellt nið- ur og hús á suðurhluta lóðar (nú nr. 19) verð- ur tveggja hæða 6 íbúða fjölbýlishús, austur- hluti hússins verður tvö þriggja hæða fjölbýl- ishús (nú nr. 21 og 23) með 8 íbúðum hvort. Undir austurhluta hússins verður bílgeymsla í kjallara fyrir 8 bíla. Tillagan gerir ráð fyrir því að þau stæði tilheyri íbúðum í húsi nr. 23 en að íbúðum í húsinu nr. 19 og 21 fylgi ekki stæði í bílgeymslu. Einnig er gert ráð fyrir að umferð að reitnum verði annarsvegar úr vestri og hinsvegar úr norðri, eins og áður var áætlað, en að leik- og dvalarsvæði fyrir miðjum reit verði stækk- að, auk þess sem minni dvalarsvæði verði í norðvestur- og suðvesturhornum reitsins. Skipulagsuppdrættir, skýringarmyndir og greinargerð verða til sýnis hjá Bæjarskipu- lagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 6. nóvember til 4. desember 1995. Athugasemdnum eða ábendingum, ef ein- hverjar eru, skal skila skriflega ti! Bæjarskipu- lags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. Kór Víðistaðasóknar óskar eftir karlaröddum. Upplýsingar gefa Úlrik í síma 552-7415, Nanna í síma 555-1969 og Svava í síma 555-3352. Basar í dag, laugardaginn 4. nóv., kl. 12.30-17.00 og mánudaginn 6. nóv. kl. 10.00-15.00. Greiðslukortaþjónusta. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík. FÉLAGSMÁLASTOFNUN-REYKJAVI'KURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 588-8500 - Fax: 568-6270 Félagsmálaráð Reykjavíkurborgar auglýsir eftir umsóknum um styrki til félags- og heilbrigðismála í Reykjavík, fyrir árið 1996. Fjallað verður um umsóknirnar við gerð fjár- hagsáætlunar borgarsjóðs fyrir næsta ár. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu Félagsmála- stofnunar, ásamt greinargerð um starfsem- ina og rekstrarreikning fyrir árið 1994. Umsóknir skulu hafa borist til Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, 108 Reykjavík, fyrir 21. nóvember nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.