Morgunblaðið - 04.11.1995, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 04.11.1995, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUIM ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala Safnaðarfélags Ásprestakalls eftir messu. Kirkjuþíllinn ekur. Afmælis- tónleikar Kirkjukórs Áskirkju kl. 16. Fjölþreyttur kór og einsöngur. Árni Bergur Sigurþjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátt- töku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Pálsson messar. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 á Tón- listardögum Dómkirkjunnar. Flutt verður nýtt verk eftir Jórunni Viðar. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn Friðriksson. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Safnaðarfélag- ið verður með fund í Safnaðarheimil- inu eftir messu. Oddi Erlingsson sál- fræðingur ræðir um fræðslu til undir- búnings hjónabandsins. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11 og í Vestur- bæjarskóla kl. 13. Helgistund kl. 14. Minning látinna. Sr. María Ágústs- dóttir prédikar. Einleikur á fiðlu Guðný Guðmundsdóttir. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Org- anisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Messa kl. 14. Prestursr. Hall- dór S. Gröndal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Barnakór Grensáskirkju syngur, stjórnandi Margrét Pálma- dóttir. Starf Gídeonfélagsins kynnt. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluefni kl. 10. Hvar eru hinir dánu? Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Organisti Hörður ALLRA HEILAGRA MESSA BARNAGUÐÞ]ÓNUSTA KL. 11.15. GUÐÞJÓNUSTA KL. 14.00. Guðspjall dagsins: Jesús prédikar um sælu. (Matt. 5.) Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Minningarguðsþjónusta kl. 17. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 11. Barnaguðs- þjónusta. Messa kl. 14. Jóna Kristín Bjarnadóttir flytur Litaníu Schuberts. Guðjón Leifur Gunnarsson leikur á trompet. Organisti Pavel Manasek. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Minnst látinna. Barnastarf á sama tíma. Ræðuefni: Hvernig fáum við frið? Tónlistarflutningur á vegum minningarsjóðs Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur. Strengjakvartett úr Cap- ut hópnum leikur á undan og í guðs- þjónustunni. Rannveig Fríða Braga- dóttir syngur aríuna „Erbarme dich" úr Mattheusarpassíunni. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Látinna ástvina minnst í von kristinn- ar upprisutrúar. Væntanleg ferming- arbörn aðstoða. Barnastarf á sama tíma. Félagar úr Kór Laugarneskirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnars- son. Fermingarstörfin kynnt forráða- mönnum væntanlegra fermingar- barna eftir messu. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Húsið opnar kl. 10. Föndur o.fl. Mun- ið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Vera Gulasciova. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elín- borgar Sturludóttur. ÁRBÆJ ARKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst látinna. Einar Clausen og Kristbjörg Clausen syngja stólvers. Organleikari Sigrún Steingrímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Minnst látinna. Samleikur á kontrabassa og píanó: Bjarni Svein- björnsson og Edda Borg. Að lokinni messu verður kaffisala til styrktar orgelsjóði kirkjunnar. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli messa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 20.30. Org- anisti Smári Ólason. Sigurjón Árni Eyjólfsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Ragnars Schram. Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Gídeonfélagar koma íheimsókn. Geir Jón Þórisson prédik- ar. Einar Jónasson og Sveinn Elías- son annast ritningarlestur. Guðs- þjónusta kl. 18. Altarisganga. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í kirkjunni og 12.30 í Rimaskóla. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst látinna. Elín Osk syngur ein- söng. Organisti Ágúst Ármann. Kaffi- sala eftir guðsþjónustuna. Allur ágóði rennur í Líknarsjóð Grafar- vogssóknar. Guðsþjónusta á hjúkr- unarheimilinu Eir kl. 16.30. Prestarn- ir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kvennakór Hjallakirkju syngur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Bryndís Malla Elídóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Litli kór Kársnes- skóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Börn úr barnastarfinu taka þátt í guðsþjón- ustunni og syngja. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Linda Margrét Sigfúsdóttir leikur á þver- flautu. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvfk: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku þeirra, sem eru í fermingarundirbúningi. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Ensk messa kl. 20. Laugardaga messa kl. 14. Aðra rúmhelga dagá messur kl. 8 og kl. 18. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma sunnudag kl. 17. Ræðumenn: Harald og Kirstin Solli Schpien frá Noregi. Barnasamverur á sama tíma. Veitingar seldar að lokinni samkomu. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. JÓSEPSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga er messa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Michael Fitzgerald. Allir hjartanlega velkomn- ir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Miriam Ósk- arsdóttir stjórnar og talar. Her- mannavígsla. Yngriliðsmannavígsla. Nýir Samherjar teknir inn. MOSFELLSPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í Lágafellskirkju kl. 14. Vor- boðarnir, kór aldraðra kemur í heim- sókn og syngur nokkur lög undir stjórn Páls Helgasonar. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. 11. Bíll frá Mos- fellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Lát- inna minnst. Bragi Friðriksson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Skólakór Garðabaejar syngur undir stjórn Ás- laugar Ólafsdóttur. Bragi Friðriks- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Látinna minnst. Altarisganga. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Annað fræðsluerindi Friðriks Hilmarssonar um kristniboð, laugardagsmorgun kl. 11 í Vonarhöfn Strandbergs, „Farið út um allan heirn". Léttur hádegis- verður. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Látinna minnst. Organisti Ólafur Finnsson. Þórhildur Ólafsdótt- ir. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Minnst verður látinna. Organisti Kristjana Þ. Ásgeirsdóttir. Kaffiveit- ingar í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfsson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnu- daga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Messudag- ur eldri borgara á Suðurnesjum. Eldri borgarar sérstaklega boðnir til messu. Prestur sr. Ingólfur Guð- mundsson. Organisti Siguróli Geirs- son. Sóknarnefndin býður kirkjugest- um kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 13. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sig- urðsson. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-Voga- skóla. Bjarni Þór Bjarnason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Efni: Sæluboðin. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Lát- inna minnst. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Gauja Magnúsdóttir, Jó- hanna Kristinsdóttir og Jón Valdi- marsson lesa ritningargreinar. Kór Keflavíkurkirkju syngur m.a. Litaníu Bjarna Þorsteinssonar. Einsöngvari María Guðmundsdóttir. Organisti og stjórnandi er Einar Örn Einarsson, en hann leikur á orgel kirkjunnar hálftíma fyrir athöfn. Boðið verður upp á akstur frá Suðurgötu 15-17 og Hlévangi kl. 13.30 og til baka eft- ir kaffiveitingar í Kirkjulundi, sem Systra- og bræðrafélagið býður til. Prestarnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa dag kl. 14. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11 árdegis. Svavar Stef- ánsson. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA, Hvols- velli: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Sigurður Jónsson. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Sunnudagaskóli í grunnskólanum á Hellu kl. 11. Helgistund í Dvalarheim- ilinu Lundi, Hellu kl. 13. Messa í Oddakirkju kl. 14. Fundur með ferm- ingarbörnum og foreldrum þeirra að messu lokinni. Sigurður Jónsson. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: Messa sunnudag kl. 13.30. Ferming- arstörfin í Hraungerðissókn hefjast með þessari messu. Því er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra vænst. Barnaguðsþjónusta eftir messu og síðan fundur með fermingarbörnum og aðstandend- um. Messur í Hraungerðiskirkju verða hér eftir að jafnaði fyrsta sunnudag hvers mánaðar. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Á sunnudag verður guðsþjónusta í báðum kirkjunum í prestakallinu. Kl. 14 verður messað í Stóra-Núps- kirkju og kl. 16 í Ólafsvallakirkju á Skeiðum og á Blesastöðum á eftir. Allra heilagra messa er sungin þenn- an dag en hún er minningardagur kirkjunnar um þá sem dánir eru í Kristi og vitnisburður hennar um líf- ið eftir dauðann. Minnst veröur sér- staklega þeirra sem látist hafa í prestakallinu á síðasta ári og ástvina þeirra sem í sóknunum búa og eru kirkjugestir beðnir um að hafa með sér kerti, því kveikt verður á þeim er beðið verður fyrir látnum. Varð- andi fyrirbænir er hægt að hafa sam- band við sóknarprest. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Almenn guðsþjón- usta á Hraunbúðum kl. 15.15. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta í dag kl. 11. Stjórnandi Sigurður Grétar Sigurðsson. Hátíðarguðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Kirkjudag- urinn. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup, prédikar. Altarisganga. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu Vinaminni í boði kirkjunefndar eftir messu. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15 á sunnudag. Þorbjörn Hlynur Árna- son. Allra heilagra RAD/\ UGL YSINGAR A KÓPAVOGSBÆR Lækjarsmári 1-23 Breýtt deiliskipulag Tillaga að breyttu deiliskipulagi á reit 10 í Kópavogsdal (Lækjarsmára 1-23) auglýsist hér með samkvæmt gr. 4.4 í skipulagsreglu- gerð nr. 318/1985. I breytingunni felst að tveggja hæða hús með 4 sérbýlum (áður nr. 19-21) er fellt nið- ur og hús á suðurhluta lóðar (nú nr. 19) verð- ur tveggja hæða 6 íbúða fjölbýlishús, austur- hluti hússins verður tvö þriggja hæða fjölbýl- ishús (nú nr. 21 og 23) með 8 íbúðum hvort. Undir austurhluta hússins verður bílgeymsla í kjallara fyrir 8 bíla. Tillagan gerir ráð fyrir því að þau stæði tilheyri íbúðum í húsi nr. 23 en að íbúðum í húsinu nr. 19 og 21 fylgi ekki stæði í bílgeymslu. Einnig er gert ráð fyrir að umferð að reitnum verði annarsvegar úr vestri og hinsvegar úr norðri, eins og áður var áætlað, en að leik- og dvalarsvæði fyrir miðjum reit verði stækk- að, auk þess sem minni dvalarsvæði verði í norðvestur- og suðvesturhornum reitsins. Skipulagsuppdrættir, skýringarmyndir og greinargerð verða til sýnis hjá Bæjarskipu- lagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga frá 6. nóvember til 4. desember 1995. Athugasemdnum eða ábendingum, ef ein- hverjar eru, skal skila skriflega ti! Bæjarskipu- lags innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. Kór Víðistaðasóknar óskar eftir karlaröddum. Upplýsingar gefa Úlrik í síma 552-7415, Nanna í síma 555-1969 og Svava í síma 555-3352. Basar í dag, laugardaginn 4. nóv., kl. 12.30-17.00 og mánudaginn 6. nóv. kl. 10.00-15.00. Greiðslukortaþjónusta. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík. FÉLAGSMÁLASTOFNUN-REYKJAVI'KURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími: 588-8500 - Fax: 568-6270 Félagsmálaráð Reykjavíkurborgar auglýsir eftir umsóknum um styrki til félags- og heilbrigðismála í Reykjavík, fyrir árið 1996. Fjallað verður um umsóknirnar við gerð fjár- hagsáætlunar borgarsjóðs fyrir næsta ár. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum sem fást á skrifstofu Félagsmála- stofnunar, ásamt greinargerð um starfsem- ina og rekstrarreikning fyrir árið 1994. Umsóknir skulu hafa borist til Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, 108 Reykjavík, fyrir 21. nóvember nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.