Morgunblaðið - 07.11.1995, Page 48

Morgunblaðið - 07.11.1995, Page 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • GLERBROT eftir Arthur Miller Frumsýning fös. 10/11 nokkur sæti laus - 2. sýn. mið. 15/11 - 3. sýn. sun. 19/11 - 4. sýn. fös. 24/11. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Sun. 12/11 uppseit - fim. 16/11 uppselt - fös. 17/11 aukasýning, laus sæti - lau. 18/11 uppselt - lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 nokkur sæti laus - fim. 30/11 nokk- ur sæti laus. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 11/11 síðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 uppselt - sun. 19/11 kl. 14 uppselt - lau. 25/11 kl. 14 - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - lau. 2/12 - sun. 3/12 - lau. 9/12 - sun. 10/12. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Fös. 10/11 - lau. 11/11 - suri. 19/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Sun. 12/11 - fim. 16/11 örfá sæti laus - fös. 17/11 aukasýning, laus sæti - lau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 - fim. 23/11 aukasýning, laus sæti lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 - fim. 30/11. Ath. sýningum lýkur fyrri hluta desember. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. GreiÖslukortaþjónusta. Sfmi miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 11/11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 12/11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 19/11 kl. 14 og 17. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 11/11, fös. 17/11. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 10/11. Ath. tveir miðar fyrir einn. Aukasýning lau. 18/11. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11, fös. 17/11, lau. 18/11. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Aukasýn. fim. 9/11, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 uppselt, fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11 fáein sæti laus, lau. 25/11. • SÚPERSTAR eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webberá Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. lau. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, fim. 30/11, fös. 1/12. - Síðustu sýningar! • Tónleikaröð LR á Stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. í kvöld: Caput. Skandinavísk nútímaverk. Miðav. 1.200.- Tónleikar Mezzoforte 14/11 falla niður af óviðráðanlegum ástæðum. íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: • SEX BALLETTVERK - Aðeins þrjár sýningar! Frumsýn. fim. 9/11 kl. 20, sun. 12/11 kl. 20, lau. 18/11 kl. 14. ÖNNUR STARFSEMI: HAMINGJUPAKKIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • DAGUR - söng-, dans- og leikverk eftir Heienu Jónsdóttur. Sýn. í kvöld. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Vlnsælasti rokksöngleikur allra tima! Fös. 10/11 kl. 20.00, uppselt. Lau. 11/11 kl. 20.00, örfá sæti laus. Lau. 18/11 kl.23.30, örfá sæti laus. (Richard 0 Brien viðstaddur) Miðasalan opin min. • fos. kl. 13-19 og lau 13-19. Loff Héðlnshúsinu v/Vesturgötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 14 simi • DRAKULA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn. lau. 11/11 kl. 20.30, lau. 18/11 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. IIAI XAkl iJŒHAkl tlKHl;'SID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR HIMNARIKI CFDKLC jf:INN CAMANLEIKUR í 2 ÞÁ rrUM EFTIR ÁRNA ÍRSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen i miö. 8/11, nokkur sæti iaus j fim. 9/11, orfá sæti iaus I fos. 10/11, uppselt lau. 11/11. uppselt lau. 11/11. miónætursýning kl. 23.00. orfá sæti laus. (Arni Ibsen viöstaddur allar sýningar) Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a móti pontunum allan sólarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býóur upp á þriggja rétta íeikbúsmáltíó á aóeins 1.900 Cármina BURANA Sýning lau. 11. nóv. kl. 21, lau. 11. nóv. kl. 23, uppselt. hápáha BIITTEllFLY Frumsýning 10. nóvember kl. 20. Uppselt. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20, 3. sýning 17. nóvember kl. 20. Almenn sala hafin. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór INGA Einarsdóttir, Sólveig Níelsdóttir, Herdís Þorsteins- dóttir og Helga Harðardóttir. Skartgripa- o g fatahönnun MARÍA Lovísa fatahönnuður og Lára gullsmiður sýndu hönnun sína í Gyllta sal Hótel Borgar síð- astliðinn fimmtudag. Kynnir kvöldsins var Bryndís Schram og gestir, sem voru fjölmargir, skemmtu sér hið besta. Ljósmynd- ari Morgunblaðsins leit inn og tók meðfylgjandi myndir. LÁRA OG María Lovísa voru ánægðar með sýningu sína. Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1990 Heimur Guðríða Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning i safnaðarsal Hallgrímskir] miðvikud. 8. nóv. kl. 20, sunnud. 12. nóv. Id. 20. Miðar seldir í anddyri Hallg kl. 16-18 da Miðap KaÍtiLeíkhúsiðl IHLAOVARPANUM Vesturgötu 3 LÖGIN ÚR LEIKHÚSINU Leikhústónlist Þorkels Sigurbjömssonar ■ i flutningi Caputhópsins miS. 8/11 kl, 21.00. Húsið opnað kl. 20. Miðaverð kr. 1.000. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fim. 9/11 kl. 21.00, fös. 10/11 kl. 21.00. Miði m/mot kr. 1.800, ón mator kr. 1.000. KENNSLUSTUNDIN eftir lonesco Frumsýning lau. 11/11 kl. 21.00 GOMSÆTIR GRÆNMETISRETTIR ÖLL LEIKSÝNINGARKVÖLD IMiðasala allan sólarhringinn í síma SSl-9055 Batnandi sambúð? ► MICHAEL Douglas og kona hans, Diandra, hafa marga hildina háð síðan þau giftust fyrir 19 árum. Diandra sótti nýlega um skilnað, en samfarir þeirra virðast nú fara batnandi. Að minnsta kosti sóttu þau hestasýningu í Santa Barbara fyrir skömmu. Þau sjást hér ásamt Michael, prinsi af Kent, sem er mikill hestamaður. Alþjóðlegu hestaverndarsamtökin héldu sýninguna. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.