Morgunblaðið - 07.11.1995, Side 49

Morgunblaðið - 07.11.1995, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1995 49 Félag kvenna í fræðslu- störfum tvítugt Brosað út að eyrum ► FYRIRSÆTAN Jerry Hall, eiginkona rokkarans síunga Micks Jagger, hefur alls ekki tapað fegurð sinni, þótt hún sé komin vel á fertugsaldurinn. Hérna sjáum við hana brosa sínu blíðasta brosi á samkomu sem haldin var í London nýlega til heiðurs Snowdon lávarði, sem þekktur er fyrir framlag sitt til leiklistarinnar í Englandi. FÉLAG KVENNA í fræðslustörf- um, sem er heiti íslenska arms Delta kappa Gamma Society Inter- nationalr er 20 ára í dag. Samtök- in hófu starfsemi sína á íslandi árið 1975 með stofnun Alfa-deild- ar í Reykjavík. Síðan hafa samtök- in breiðst út og starfa nú í sex deildum, Alfa og Gamma í Reykja- vík og nágrenni, Beta á Akureyri, Delta á Vesturlandi, Epsilon á Suðurlandi og Zeta á Austurlandi. Félag kvenna í fræðslustörfum hefur að meginmarkmiði að fylgj- ast með og ræða fræðslumál á landinu og í hverri deild eru konur af öllum stigum menntakerfisins. Það hefur látið mörg mál til sín taka hér á landi fyrir utan fræðslu og umræðu innan hverrar deildar. Til dæmis sendir félagið frá sér athugasemdir og tillögur varðandi öll lagafrumvörp sem tekin eru fyrir á Alþingi og einstakar deildir hafa sent áskoranir til yfirvalda um margt sem betur má fara í menntakerfinu. Einnig má nefna að Gamma-deildin hefur nýlega látið prenta veggspjald sem hvetja á foreldra til að fylgjast með sjón- varpsáhorfi barna sinna. A meðfylgjandi mynd er núver- andi stjóm Landssambands Delta Kappa Gamma á íslandi: Ragn- heiður Stefánsdóttir fráfarandi for- seti, Sigríður Guttormsdóttir, er- lendur bréfritari, Sigrún Jóhannes- dóttir, fyrsti varaforseti, Sigrún Klara Hannesdóttir forseti, Þuríður Kristjánsdóttir ritari og Elín Hannibalsdóttir, annar varaforseti. 5 gerðir Margir litir Fæst um land allt. Draumavél heimilanna! 50 ára frábær reynsla. Ægtg önar mmff Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 » 562 2901 og 562 2900 Ný Julia Roberts? ► SÖNDRU Bullock skaut fyrst upp á ■nuhimininn með leik sínum í mynd- „Speed“ á móti Keanu Reeves. Síðan lék hún einmana miðasölustúlku í myndinni „While You Were Sleep- ing“, sem naut ekki minni vinsælda en „Speed“. í kjölfarið fékk hún aðal- hlutverk i myndinni „The Net“, sem ofsótt tölvufljóð. Eftir alla þessa velgengni hafa margir viljað kalla hana „næstu Juliu Roberts“. Hún vill ekki fá það viðurnefni, en viður- kennir engu að síður að Julia hafi rutt leiðina fyrir óhefðbundnar" leikkon- ur. Móðir Söndru, sem heitir Helga og er af þýskum ættum, var óperusöngkona. Faðir hennar, John, er söng- kennari frá Alabama. Hún ólst upp í Washing- ton, en kom fyrst fram á sviði í Evrópu, þar sem hún ferðaðist með móður sinni milli óperu- húsa. Hún játar að hafa verið „erfið“ í æsku. Mamma gerði sér grein fyrir því að til að fá mig til að gera eitthvað var að banna mér það,“ seg- ir hún. Þegar Sandra er spurð hvers vegna hún sé leikkona er fyrst um sinn fátt um svör. Síðan segir hún: „Eg nenni sennilega engu öðru en að leika. Ég held ég hafi bara ekki orku í annað.“ Morgunblaðið/Arni Sæberg Hugljúf tónlist KRISTÍN Erna Blöndal söngkona dagskvöld. Fluttu þær lög, flest í og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanó- hugljúfari kantinum, eftir Gers- leikari héldu tónleika á efri hæð hwin, Jerome Kern, Cole Porter og Sólon íslandus síðastliðið miðviku- fleiri. ertilb ð í Evrópu skíðafatnaður ..í KOLAPORTINU Næstu þrjár helgar leggjum við sérstaka áherslu á kompudót Okkur vantar kompudót LÆKKAÐ BASAVERÐ FYRIR KOMPUDOT Verð á sölubás undir kompudót á KOMPUKASTI er aðeins kr. 2500.- TAKMARKAÐ PLÁSS - PÖNTUNARSÍMI ER 562 50 30 KOLAPORTIÐ Okkur vantar miklu meira af hinu sívinsæla kompudóti og veitum því seljendum sérstakt afsláttarverð á sölubásum næstu þrjár helgar. Góðir tekjumöguleikar Notaðu tækifærið og farðu í smá jólahreingeming og losaðu þig við allt óþarfadót á skemmtilegum markaðsdegi í Kolaportinu. Með smáleiðbeiningum sem við veitum fíislega, getur þú jaíhvel haft tugi þúsunda upp úr krafsinu. Munclu að henda engu því að í Kolaportinu hefur komið í ljós að "eins manns drasl er annars inanns fjársjóður" MARKAÐSTORG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.