Morgunblaðið - 09.11.1995, Síða 67

Morgunblaðið - 09.11.1995, Síða 67
morgunblaðið FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 67 I DAG VEÐUR 9. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flöð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.08 0,4 7.17 4,0 13.32 0,4 19.34 3,7 9.33 13.10 4.46 2.35 ISAFJÖRÐUR 3.09 0,3 9.08 2,3 15.38 0,4 21.23 2,0 9.56 13.16 4.36 2.42 SIGLUFJÖRÐUR 5.20 0,3 11.29 17.51 0,2 9.38 12.58 4.18 2.23 DJÚPIVOGUR 4.29 2,4 10.47 0,5 16.41 2,1 22.49 0,5 9.06 12.41 4.14 2.05 Sióvartíæð miðast við meðalstórstraumsfiönj (Moraunblaðið/Siómælinaar (slands) H Hæð L Laegð ' Kuídaskií Hitaskil Samskil Heiðskírt Létlskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning r? Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma \J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðnnsynirvmd- ___ slefnu og f|öðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. 6 Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Um 400 km norðaustur af landinu er 988 mb lægð sem hreyfist lítið í nótt, en fer að grynnast og þokast austur á morgun. Á Grænlandshafi er 1003 mb lægð sem fer suð- austur. Yfir Grænlandi er hæðarhryggur sem hreyfist austur. Spá: Horfur á fimmtudag: Norðankaldi allra vestast á landinu, en norðan stinningskaldi eða allhvasst í öðrum landshlutum. Norðvestan- lands verða él, slydda eða snjókoma norðaust- an til en léttskýjað um landið sunnanvert. Hiti verðgr nálægt frostmarki norðan til á landinu en 1 til 5 stig sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag verður norðaustlæg átt, él_ norð- austan- og austanlands og vægt frost. Á laug- ardag verður suðvestlæg átt og hlýnandi veð- ur. Smáél við norðurströndina en annars þurrt. Á sunnudag verður breytileg og síðar norð- austlæg átt og víða slydda eða rigning, Á mánudag og þriðjudag verður norðlæg átt, þurrt víðast hvar og vægt frost. Veðurfregnlr eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Faert er um allt land en víðast hvar á landinu er hálka, nema á Suðausturlandi. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin á Grænlands- hafi fer til suðausturs og hæðarhryggur yfir Grænlandi hreyfist til austurs. kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 4 skýjað Glasgow 12 rígn. é síð.klst. Reykjavík 2 léttskýjað Hamborg 5 súld Bergen 9 rignlng London 14 skýjað Helsinki 1 skýjað Los Angeles 14 þokumóöa Kaupmannahöfn 5 skýjað Lúxemborg 8 þokumóða Narssarssuaq 0 haglél Madríd 22 hálfskýjað Nuuk -1 alskýjað Malaga 20 skýjað Ósló 2 alskýjað Mallorca 23 léttskýjað Stokkhólmur 0 skýjað Montreal 2 vantar Þórshöfn 7 skýjað NewYork 7 léttskýjað Algarve 22 skýjað Orlando 19 rígning Amsterdam 13 skýjað París 11 skýjað Barcelona 20 léttskýjað Madeira 21 hálfskýjað Berlín vantar Róm 17 þokumóða Chicago -4 heiðskírt Vín 5 skýjað Feneyjar 9 skýjað Washington 8 léttskýjað Frankfurt 6 þokumóða Winnipeg 10 snjókoma Krossgátan LÁRÉTT: 1 sparisjóður, 4 segja frá, 7 skýjahuían, 8 ald- urhnigin, 9 blett, 11 tók ófijálsri hendi, 13 hluti, 14 lítinn bát, 15 listi, 17 vinds, 20 bókstafur, 22 éýja, 23 viðurkennir, 24 rugga, 25 víðan. LÓÐRÉTT: 1 stóls, 2 rák, 3 nálægð, 4 blýkúla, 5 getur tekið, 6 kærleikshót, 10 trúar- brögð, 12 lána, 13 son- ur, 15 spónamatur, 16 klettasnös, 18 mjólkur- afurðum, 19 undimar, 20 gloppa, 21grannur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 réttsælis, 8 stinn, 9 tolla, 10 níú, 11 renni, 13 rengi, 15 hregg, 18 snáði, 21 öm, 22 starf, 23 æruna, 24 ringlaðar. Lóðrétt: - 2 étinn, 3 tonni, 4 æstur, 5 iglan, 6 ósar, 7 gati, 12 nag, 14 ein, 15 hest, 16 efaði, 17 göfug, 18 snæða, 19 ámuna, 20 iðan. í dag er fimmtudagnr 9. nóvem- ber, 313. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lögmáli Drottins. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag komu til hafn- ar Mikel Baka og Vin- ur ÍS. Þá fóm Kyndili og Ottó N. Þorláks- son. Siglfirðingur, Freyja og Bakkafoss komu í gær. Búist var við að Helgafell kæmi í gærkvöldi og að'Múla- foss og Brúarfoss fæm út. Mannamot Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffi- veitingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Basar verður haldinn laugardaginn 11. nóv- ember. Vitatorg. Létt leikfími kl. 11. Göngudagur kl. 13. Handmennt kl. 13. Bókband kl. 13.30. Boccia-keppni kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenninfpir í Risinu kl. 13 í dag. Skráning fyrir þann tíma. Félagsstarf aldraðra i Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. Dag- skrá og veitingar i boði St. Georgsgildis. ÍAK, íþróttafélag aldraðra i Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í dag í íþróttasal Kópavogs- skóla. Kvenfélag Hailgrims- kirkju verður með bas- ar laugardaginn 11. nóvember í safnaðarsal sem hefst kl. 14. Tekið á móti munum frá kl. 13 í dag og á morgun. Kvenfélag Fríkirkj- unnar i Reykjavik heldur hlutaveltu og fatamarkað sunnudag- inn 12. nóvember kl. 15 í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13. Margt góðra muna, engin núll. Tekið á móti munum (Sálm. 119, 1.) laugardaginn 11. nóv. kl. 12-14. Kvenfélag Grensás- sóknar verður með köku- og munabasar í safnaðarheimilinu laug- ardaginn 11. nóvember kl. 14. Tekið verður á móti munum í safnaðar- heimilinu föstudag kl. 15-19 og kl. 10 á laugardag. Fundur kvenfélagsins verður mánudaginn 13. nóv- ember kl. 20. Heímsókn frá kvenfélagi Lang- holtssóknar. Allar kon- ur eru velkomnar. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58. Fundur í dag kl. 17 i umsjá Heiðrún- ar Helgadóttur. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur félagsfund í Höllubúð, Sóltúni 9, í kvöld kl. 20. Dagskrá kynning á eldvamamá- mskeiði. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verð- ur í dag kl. 14-16 í menningarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Strandamenn halda árlegan haustfagnað félagsins í salnum Gull- hamri, Iðnaðarmanna- húsinu v/Hallveigarstíg 1 á morgun kl. 22. Hljómsveitin Vanir menn ásamt Þuriði Sig- urðardóttur leika fyrir dansi. Kvenfélag Eyrar- bakka. Basar og kaffí- sala verður laugardag- inn 11. nóvember kl. 14 í samkomuhúsinu Stað. Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, kemur { heimsókn og syngur undir stjóm Sig- urðar Bragasonar. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyr- ir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffíveit- ingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vinafundur kl. 14. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyirðarstund kl. 12.«^ ■ Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dág kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT-starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára kl. 17. Fræðslufundur kl. 20.30 í fyrirlestraröð um kristna siðfræði. Dr. Siguijón Ámi Eyjólfs- son héraðsprestur talar um efni kvöldsins: „Skiptir breytni mín máli? Um hið góða og réttlætið. Grafarvogskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Umsjón hafa Helga Björg Her- mannsdóttir og Ragn- heiður Þorvaldsdóttir. Æskulýðsfundur yngri , deild kl. 20.30. Hjallakirlqa. í kvöld verður samverustund foreldra og unglinga kl. 20.30. Gestur verður Gunnar Finnbogason, skólastjóri. Þessi stund átti að vera fimmtudag- inn 26. okt. en var þá frestað. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Starf með 8-9 ára bömum í dag kl. 16.45-18 í safn- aðarheimilinu Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblðð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<2)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. {lausasölu 125 kr. eintakið. VANTAR S KÁPARXMI ? Þetta er í boði: 1S% ofttóSS • Ný fataskápalína sem nýtir rýmið til fulls. • Hver skápur eftir máli. • Margvíslegt útlit og speglar. • Mældu rýmið sem þú hefur til ráðstöfunar og komdu til að fá tilboð í nýjan skáp. • Þú getur einnig fengið nýjar hurðir fyrir gamla skápinn. Hamraborg 1 - Kópavogi Simi 554-4011

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.