Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ JÓRUNN GUÐMUNDSDÓTTIR + Jórunn Guðmundsdóttir fæddist 13. nóvember 1904. Hún lést í Hafnarfirði 1. októ- ber síðastliðinn og fór útförin fram 6. október. HINN 13. nóvember hefði vinkona mín, Jórunn Guðmundsdóttir, orðið 91 árs. Mig langar að minnast hennar með örfáum orðum. Eitt sinn skal hver deyja, víst er að það er óumflýjanlegt og ann- að er eins víst, að við sem eftir stöndum erum alltaf jafn óviðbúin og einstæðingsleg þegar við sjáum á eftir góðum vinum yfir móðuna miklu. Enda þótt við vitum að kom- ið er að leiðarlokum, þá höldum við alltaf í vonina um að eitthvað sé eftir, einhver bati. Þó vitum við að hún sem nú er kvödd, óskaði þess oft að hún þyrfti ekki að liggja ósjálfbjarga, fengi heldur að fara fljótt, svo enginn þyrfti að hafa fyrir henni. Þannig lifði hún lífinu í rúm nítíu ár, alla tíð að hjálpa öðrum og gleðja aðra. Það má segja um hana að hún lifði lífinu lifandi þar til hún fékk áfallið um 20. júlí. Við Jórunn kynntumst ekki fyrr en hún flutti til Reykjavíkur og fannst mér hún alltaf eins þessi ár. Dugnaður og atorka einkenndu hana, aldrei var hún verklaus; og hvað hún var listræn. Það var með ólíkindum hveiju hún gat komið í verk. Málað, ptjónað, heklað og saumað út. Við áttum margar góð- ar og glaðar stundir saman. í sum- arhúsum víðsvegar eða bara ak- andi um í næsta nágrenni. Þá sagði hún okkur margt úr barnæsku sinni í Urriðakoti. Hún sýndi okkur leiðina sem hún trítlaði lítil stúlka, 6 eða 7 ára, að færa föður sínum kaffi þegar hann var í vinnu á Vífilsstöðum, og leiðina í skólann. Eða þegar hún var að gefa sauðun- um hey út á hjarn og þeir voru svo aðgangsharðir að hún datt með heypokann og þeir gengu yfir hana. Hún var mjög fróð og þekkti nöfn á öllum ijöllum og fellum í nágrenninu. Nú er ævisólin þín til viðar hnig- in og við söknum þín, kæra vin- kona. Við þökkum fyrir að hafa átt þig að, þökkum af alhug sam- fylgdina. Hjördís Björnsdóttir. R AÐ AUGL YSINGAR Vélstjóri óskast á Höfðavík AK-200 frá og með 1. desember nk. Umsóknir skulu sendast til Krossvíkur hf., Vesturgötu 5, 300 Akranesi. Nánari upplýs- ingar veitir Svanur í síma 431-4340. HafnarQðrður Hafnarfjarðarbær Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til umsóknar stöðu starfsmanns í Suðurbæjarlaug. Baðvarsla karla (laugarvarsla). Góðrar sundkunnáttu krafist. Viðkomandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Suðurbæjarlaugar frá kl. 8.00 til 12.00 alla virka daga. Umsóknir, þar sem m.a. er upplýst um menntun og fyrri störf, berist eigi síðar en 24. nóvember til Suðurbæjarlaugar, Hring- braut 77, Hafnarfirði. Forstöðumaður. it- ST. JÓSEFSSPlTALI LANDAKOTI AUGNDEILD Aðstaða fyrir augnlækni Laus er til umsóknar aðstaða fyrir sérfræðing í augnlækningum við augndeild St. Jósefsspít- ala, Landakoti. Augnlæknirinn skal hafa veru- lega reynslu í skurðaðgerðum á framhluta augna, þar á meðal augasteinsaðgerðum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil, starfsreynslu, fræða- og vísindastörf, skil- ist til Einars Stefánssonar, prófessors, fyrir 19. desember 1995. Nánari upplýsingar gefur Einar Stefánsson, augndeild St. Jósefsspítala v/Túngötu. Fax 562 5488. NAUÐUNGARSALA Uppboð Þriðjudaginn 21. nóvember nk. fer fram FRAMHALDSUPPBOÐ a eftirtöldum eignum, sem haldið verður á þeim sjálfurr.: Kl. 13.30 Bakkabraut 16, Vík í Mýrdal, þinglýstir eigendur Sigurður Guðjónsson og Brynhildur Sigmundsdóttir, að kröfum Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaga á Suðuriandi og Húsnæðisstofnunar rikisins. Kl. 15.00 Vellir, Mýrdalshreppi, þinglýstir eigendur Einar Einarsson og Sigurbjörg G. Tracy, að kröfu Húsnaeðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn i Vík i Mýrdal, 23. nóvember 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Seifossi, þriðjudaginn 21. nóvember 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Lóð nr. 78 í landi Hraunkots, Grímsn., þingl. eig. Anna María Eyjólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Ekran hf. Seftjörn 14, Selfossi, þingl. eig. Ester Markúsdóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Selfoss. Smáratún 20B, n.h., Selfossi, þingl. eig. Jóhann Örn Arnarson og Hjördís Blöndal, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Unnarholtskot 2, Hrunamannahr., þingl. eig. Hjördís Heiða Harðar- dóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Selfossi og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Heinaberg 9, Þorlákshöfn, þingl. eig. Jóhann B. Óskarsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður sjómanna, Ispan hf. og Vátryggingafélag íslands hf., fimmtudaginn 23. nóv. 1995, kl. 10.30. Eyrargata 13, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigurður Þór Emilsson og Hafrún Gísladóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Eyr- arbakkahreppur, fimmtudaginn 23. nóv. 1995, kl. 11.00. Lóð nr. 23 í landi Klausturhóla, Grímsneshr., þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, Sverrir Þorláksson og Kolbrún Þorláksdóttir, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki (slands, fimmtudaginn 23. nóv. 1995, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 16. nóvember 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 21. nóvember 1995 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalgata 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Guðlaugur Björnsson og Guðrún Hinriksdóttir, db. G.B., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Aðalgata 32, Súðavík, þingl. eig. Hilmar Guðmundsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Aðalstræti 19, n.h., Þingeyri, þingl. eig. Þorvaldur Ottósson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Tollstjórinn i Reykjavik. Brekkugata 44, Þingeyri, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeið- andi Lifeyrissjóður Vestfirðinga. Fjarðargata 30, 0202, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 30, 0204, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hafraholt 38, ísafirði, þingl. eig. Arnór Magnússon, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Hlíðargata 37, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 10, 0101, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 10, 0102, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 10, 0201, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðar- beiöandi Byggingarsjóður verkamanna. Sætún 12, 0202, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 27, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Hjördís M. Guömundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Ytri Hjarðardalur, Mosvallahreppi, V-(s., þingl. eig. Jón Jens Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Glóbus hf. Sýslumaðurinn á ísafirði, 16. nóvember 1995. MATREIÐSLUSKÓLINN DKKAR Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, sími 565 3850 Matreiðsla Jólakonfekt: Nóv. 22., 23., 30. kl. 18-22. Leiðbeinandi Jón Árelíusson. Des. 6., 11., 14. kl. 18-22. Leiðbeinandi HilmarJónsson. Fræðslukvöld um hátíðarmat og borðdekkingu: Nóvember27., 29.kl. 18-22. Leiðbeinandi F.R. Gíslason. Desember 1., 4., 6. kl. 18-22. Leiðbeinandi F.R. Gíslason. Upplýsingar í síma 565 3860 kl. 12-15. Stjórnin. Borgarfjörður Til sölu eru hjá undirrituðum eftirtaldar fast- eignir: Á jörðinni Höfn í Leirár- og Melahreppi: 172 fm einbýlishús (Nýhöfn), byggt 1976, ásamt 4.125 fm leigulóð, heitum potti og litlu gróður- húsi. Eigninni fylgir hesthús og hlaða ásamt 2 ha eignarlóð. Hitaveita. Verð kr. 8,2 millj. Á sömu jörð er einnig til sölu 176 fm einbýl- ishús (Höfn 2), byggt 1986, ásamt 5.000 fm leigulóð. Hitaveita. Verð kr. 6,0 millj. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, fax 437 1017. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn í Ásgarði, Vestmannaeyjum, laugardaginn 18. nóvem- ber og hefst hann kl. 12.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. SHt €8 ouglýsingar I.O.O.F. 12 = 17711178V2 = E.T.I.9.III Landsst. 5995111816 IX kl. 16.00 I.O.O.F. 1 = 17711178'/2 = Sp. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, Valgarður Einarsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir, spámiðill, halda skyggnilýsingafund og spálestur þriðjudaginn 21. nóv- ember i Akoges-salnum, Sig- túni 3, kl. 20.30. Húsið opnaö kl. 19.30. Aðgöngumiöar seldir við innganginn. Allir velkomnir. c >» Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Innsæisnámskeið Kaare Sör- ensen verður endurtekið helgina 18. og 19. nóvember nk. Áhuga- samir vinsamlegast bóki sig sem allra fyrst. Upplýsingarísíma551 8130frá kl. 10-12 og 14-16 og á skrif- stofu félagsins, Garðastræti 8, frákl. 9-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.