Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 57 geim... fyrst Hafa >Nst svör! tel Madsen iii'jryiii Alfred Molina Forest Whitaker STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX arum buar HX ÞRAINN BERTELSSON Einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætiö. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Myndin er að hluta til tekin hér á íslandi. Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur i gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. blabib - kjarni málsins! Sýnd kl. 5. MEL GIBSON Braveheart Sýnd kl. 9. b.í. 16. LEYOTVOPNIÐ Sýnd kl. 5 og7. IN THE FIRST Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 12 ára. UN COEUR EN HIVER Kvikmyndir f 100 ár Ástarþríhyrningur og forboðnir ávextir. Myndin hefur hlotið mikla athygli og góða aðsókn víðsvegar í Evrópu. Sýnd kl. 7. ísl. texti. jjjp LES PATRIOTES Spennumynd sem vakti mikla athygli á Cannes-hátíðinni 1994. Myndin fjallar öðrum þræði um vinnuaðferðir Mossad, leyniþjónustu israelsríkis, þar sem til- gangurinn helgar ávallt meðalið. Sýnd kl. 9. AND THE BAND PLAYED ON Sumarið 1981 greindist áður óþekktur sjúkdómur án þess að fréttnæmt þætti. Nokkrum árum síðar var sjúkdómurinn - alnæmi - orðinn að sannkallaðri farsótt. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Alan Alda, Richard Gere, Phil Collins, Anjelica Huston, Steve Martin og Lily Tomlin. Sýnd kl. 5. ATÍÐ ■ Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tíð. Óhugnaleg raunveruleg samtímalýsing. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Af dekurbörnum í Beverly Hills KyiKMYNl>IR IIÁSKÓLABfÓ Glórulaus (Clueless) ir -k Leikstjóri og liandritshöfundur Amy Heckerling. Aðalleikendur Alicia Silverstone, Stacey Dash, Brittany Murphy, Paul Rudd. Bandarisk. Paramount 1995. SÖGUHETJURNAR eru of- dekruð millabörn í Beverlyhæðum Los Angeles. Fremst í flokki er hin dísæta Cher (Alicia Silvers- tone), eftirlætistómstundagaman hennar er að versla merkjavöru í hátískuverslunum. Það á einnig við um bestu vinkonu hennar. Milli þess sem þær höndla, mála KVIKMYNDIR bíóiióii.in Selurinn Andri (Andre) *'A Leikstjóri George Miller. Aðalleik- endur Keith Carradine, Tina Miýor- ino, Chelsea Field. Bandarísk. Para- mount 1994. FLESTIR í fjölskyldu hafnar- stjórans Harry (Keith Carradine) [ smábæ í Maine, eru frekar óvenjulegir. H'arry og dóttir hans Toni (Tina Majorino) eru miklir dýravinir, sama er að segja um húsmóðurina Tahlice (Chelsea Fi- e'd), sem annars hefur í mörg horn að líta við að vaka yfir vel- ferð heimilisins og meðlimanna. Feðginin verða yfir sig hrifin af selkóp sem rekur á fjörur þeirra, dla á sig kominn af hungri. Þau sig og snyrta, aka um á fínu bílun- um sínum og spjalla saman í GSM- símunum myndast þær við að sitja á skólabekk. Cher er vinsæl, sæt og rík og hefur gaman af ráðsk- ast með aðra. Tai (Brittany Murp- hy), heldur hallærisleg stúlka sem er nýbyijuð í bekknum, verð'ur næsta viðfangsefni hennar. Þær vinkonurnar taka stúlkukindina og gera úr henni slíka hörku skvísu að þær sjálfar mega vara sig. Þá er kominn tími til að endurskoða lífsstilinn. Og Amor kemur óspart við sögu. Lauflétt gamanmynd sem öllum á óvart sló rækilega í gegn vestan hafsins í haust. Hún ætti vissulega að vera bönnuð eldri en 16 ára - en þeim sem yngri voru leiddist Frelsum Andra fæða hann og taka í fóstur og fyrr en varir er hann búinn að læra hvers kyns kúnstir og kominn í pressuna. En það eru ekki allir þorpsbúar jafn ánægðir með Andra svo þar að kemur að Toni og Harry koma honum fyrir á sædýrasafni í Boston. En sagan er ekki öll sögð. Selurinn (sem ég get ekki betur séð að en að sé sæljón) er bráð- skemmtilg skepna og skynug. Allt annað í þessari mynd, sem ber- sýnilega er gerð út á vinsældir Frelsum Willy, er heldur fáfengi- legt. Leikararnir afleitir, einkum ekki á sýningunni. Hlógu þó mest að þýðingunni sem var skemmti- lega blönduð slangi og tískuorðum unglinganna í dag. Glætan! I rauninni eru aðalpersónur myndarinnar heldur fráhrindandi og sjálfselskur hópur en Heckerl- ing gerir góðlátlegt grín að ofdekr- uðum milljarðamæringabörnunum í Beverly Hills og Alicia Silvers- tone er vel með á nótunum í aðal- hlutverkinu. Hún hefur sannkall- aðann Lólítu-sjarma og getur þar að auki leikið. Það sýndi hún fyrst í B-myndinni The Crush fyrir skömmu, þar var hún einfaldlega eini ljósi punkturinn. Nokkrir góð- ir aukaleikarar hressa upp á yfir- bragðið. Sæbjörn Valdimarsson þó Tina Majorino, sem gerir Toni litlu að leiðinda væluskjóðu og Keith Carradine má svo sannar- lega muna sinn fífil fegurri. Sögu- þráðurinn er allur morandi í enda- leysu, nema að framleiðendurnir álíti að hægt sé að bjóða börnum allt. Leikstjórnin (í höndum Ge- orge Millers, þess sem kenndur er við The Man From Snowy Ri- ver - ekki Mad Max!) er heldur döpur ef undanskilin eru viðskipti hans við selinn (sæljónið) Andra, sem er greinilega þrælkúnstug og forfrömuð sirkusstjarna. Þvottab- alaatriði af söguhetjunum í haf- snauð eru með ólíkindum slök. Þrátt fyrir alla sína vankanta er þó sjálfsagt að benda foreldrum á myndina því hún er samt sem áður góð og holl skemmtun fyrir yngstu áhorfendurna. Sæbjörn Valdimarsson VEGUR Vals Kilmers eykst sífellt. Dýrlingnrinn Kilmer VAL KILMER leikur Dýrliuginn í samnefndri kvikmynd, sem fram- leidd verður á næstunni. Eflaust muna margir eftir sjónvarpsþátt- um með sama nafni, sem sýndir voru í Ríkissjónvarpinu á árum áður. Þar fór Roger Moore með hlutverk Simons Templar, eða Dýrlingsins. Leiksljóri kvikmyndarinnar er Phillip Noyce, enáður enKilmer tók hlutverk Dýrlingsins að sér hafði verið rætt við ýmsa fræga leikara, svo sem Mel Gibson, Aru- old Scwarzenegger og Ralph Fi- ennes. Kilmer, sem nú er staddur í Suður- Afriku við tökur á mynd- inni „Ghost in the Darkness", lék síðast í myndinni „Island of Dr. Moreau". Neyce flaugtil Ástralíu í síðasta mánuði, þar sem tökur á síðarnefndu myndinni fóru fram og ræddi við Kilmer um hlutverkið. Kilmer virðist ætla að festa sig í sessi sem einn vinsælasti leikari heims. Hann lék sem kunnugt er í myndinni Leðurblökumaðurinn að eilífu og hefur samið um að leika í næstu Leðurblökumanns- mynd, en framleiðsla á henni hefst á næstunni. Næst birtist Kilmer á hvíta tjaldinu í myndinni „Heat“ ásamt Robert DeNiro og A1 Pac-^ ino.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.