Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 59 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 I dag: V Heimild: Veðurstofa isiands o ▼ ....... ....-. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning vj Skúrir Slydda ý Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig I Vmdonn symr vmd- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * • Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 500 km suðsuðvestur af Reykja- nesi er 1.000 mb lægð sem hreyfist suðaust- ur. Yfir landinu austanverðu er hæðarhryggur sem þokast austur. Grunnt lægðardrag á Grænlandssundi fer austnorðaustur. Spá: Norðan og norðvestan kaldi og él um landið norðanvert, einkum framan af degi, en hægari vestlæg eða breytileg átt og léttir held- ur til sunnanlands. Hiti frá vægu frosti norðan- lands upp í 2ja til 4ra stiga hita yfir hádaginn suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA A laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag verður fremur hæg vestlæg átt. Vestan til á landinu verður sumstaðar dálítil rigning en létt- skýjað austan til. Hiti verður yfirleitt á bilinu 0-6 stig, hlýjast allra vestast. A miðvikudaginn verður síðan austan og norðaustan strekkingur og slydda eða snjókoma norðan- og austantil á landinu en skýjað annars staðar og hiti ná- lægt frostmarki. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Greiðfært er um allar aðalleiðir á landinu en hálka er á Mosfellsheiði, á vegum á Vestfjörð- um, Norðurlandi og Austurlandi. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin suðsuðvestur af Reykjanesi hreyfist til suðsuðausturs, en grunnt lægðardrag á Grænlandssundi fer til austnorðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tíma Akureyrl 0 alskýjað Glasgow 5 léttskýjað Reykjavík 0 skýjað Hamborg 10 rigning Bergen 1 léttskýjað London 11 skýjað Helsínki -2 snjókoma Los Angeles 15 þokumóða Kaupmannahöfn 4 súld Lúxemborg 10 rigning Narssarssuaq -4 skýjað Madríd 14 þokumóða Nuuk -3 léttskýjað Malaga 19 skýjað Ósló -2 skýjað Mallorca 21 skýjað Stokkhólmur 1 snjókoma Montreal vantar Þórshöfn 0 snjóél NewYork 2 léttskýjað Algarve 20 rigning Orlando 7 léttskýjað Amsterdam 12 skúr París 14 skýjað Barcelona 20 skýjað Madeira 23 hátfskýjað Berlín vantar Róm 20 skýjað Chicago 1 skúr Vín 8 alskýjað Feneyjar 12 rigning Washington 1 skýjað Frankfurt 12 skýjað Winnipeg -10 skýjað 17. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.41 2,9 7.48 1,5 14.00 3,1 20.27 1,2 9.59 13.11 16.23 8.46 ÍSAFJÖRÐUR 3.15 1,6 9.48 0,8 15.55 1,8 22.27 0,7 10.26 13.17 16.08 8.52 SIGLUFJÖRÐUR 6.08 1,1 11.58 0,6 18.13 1,1 10.08 12.59 15.50 8.33 DJÚPIVOGUR 4.41 0,9 11.01 1,7 17.18 0,9 23.45 1,7 9.32 12.42 15.50 8.15 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Moraunblaðið/Sjómælingar fslands) LÁRÉTT: 1 mjög gáfaður maður, 8 skinn í skó, 9 auðan, 10 verkfæri, 11 ernina, 13 peningar, 15 skart, 18 prýðilega, 21 guð, 22 bik, 23 gælunafn, 24 hávaða. í dag er föstudagur 17. nóvem- ber, 321. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: „Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagnaðarerindinu.“ Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 20.30 á Hverf- isgötu 15, Hafnarfirði og eru allir veikomnir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru út Kyndill, Mælifell, Úranus, Dettifoss og græn- lensku rækjutogararnir Erik og Kan. I dag er Southella væntanleg og olíuskipið Fjordshell. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Krossgátan (Mark. 1, 15.) kl. 20.30. Þöll og félagar ieika fyrir dansi og er húsið öllum opið. Kvenfélag Krists- kirkju heldur basar, happdrætti og kaffisölu í safnaðarheimili Félags kaþóiskra leikmanna á Hávallagötu sunnudag- inn 19. nóvember kl. 15. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út skipunarbréf handa séra Karli V. Matthias- syni fyrir Setbergs- prestakali í Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmi, frá 1. nóvember 1995. Þá hefur ráðuneytið veitt Gunnhildi Gunn- arsdóttur, lögfræðingi, leyfi til málfiutnings fyrir héraðsdómi, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Gjábakki. Námskeið í taumálun og klippi- myndum hefst kl. 9.30. Námskeið í ljóðalestri kl. 10.15 og námskeið í bókbandi kl. 13. Kórinn æfir kl. 17.15. Kristniboðsfélag kvenna heldur sinn ár- lega basar og kökusölu á morgun laugardaginn 18. nóvember kl. 14 í Kristniboðssalnum, . Háaleitisbraut 58. Allur ágóði mun renna til starfs Sambands ís- lenskra kristniboðsfé- laga, sem rekur um- fangsmikið kristniboðs- starf í Eþíópíu og Kenýju. Púttklúbbur Ness. Að- alfundur verður á Vest- urgötu 7 í dag, föstu- daginn 17. nóvember, kl. 13.30. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu og Hans kl. 15.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara í sína venjulegu göngu kl. 10 í fyrramálið. Mánu- daginn 20. nóvember verður uppskeruhátíð Göngu-Hrólfs í Café París, Austurstræti 17 kl. 20. Uppl. á skrifstofu í s. 552-8812. Vitatorg. Bingó í dag kl. 14. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 í Fann- borg 8, Gjábakka. Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í félagsheimili Kópavogs Kristniboðsfélag kvenna heldur sinn ár- lega basar og kökusölu á morgun laugardaginn 18. nóvember kl. 14 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58. Allur ágóði mun renna til starfs Sambands ís- lenskra kristniboðsfé- laga, sem rekur um- fangsmikið kristniboðs- starf í Eþíópíu og Kenýju. Púttklúbbur Ness. Að- alfundur verður á Vest- urgötu 7 í dag, föstu- daginn 17. nóvember, kl. 13.30. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Húnvetningafélagið verður með paravist á morgun, laugardag, í Húnabúð, Skeifunni 17 sem hefst kl. 14. Allir velkomnir. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn 10-12. kl. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun laugardag verður hand- verkssýningin í Ráðhús- inu skoðuð. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Þátttöku þarf að til- kynna kirkjuverði í dag kl. 16-18 í síma 551-6783. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist sunnudaginn 19. nóvember kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Umsjón hafa konur úr söfnuðunum (Women’s Ministry). Ámesingafélagið í Reykjavík heldur haustfagnað sinn í Drangey, Stakkahlíð 17, í kvöld kl. 20.30. Árnes- ingakórinn og Mosfell- skórinn taka lagið og stiginn verður dans. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru vel- komnir. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj-^, um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón hefur Ung- mennafélagið. KFUM og K, Hafnar- firði. Kristniboðsdagar. Að ventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Krist- inn Ólafsson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritetjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 k'r. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 2 þora, 3 synja, 4 smáa, 5 stór, 6 fjall, 7 vendir, 12 tangi, 14 ótta, 15 veiki, 16 hagnað, 17 stólpi, 18 á hvetju ári, 19 áform, 20 siðar til. ALOE VERA 24 tíma rakakrem meö 84% ALOE gel/safa hefur sótt- hreinsandi eiginleika (gegn bólóttri húö, frunsum, fílapenslum og óhreinindum í húö) og færir húöinni eöliiegan raka, næringu og líf. 84% ALOE VERA rakakrem frá JASON hentar öllum í fjölskyldunni. 84% ALOE VERA rakakrem fráJASON er án litar- og ilmefna. 84% ALOE VERA snyrti- og iireinlætisvörur fást í apótekinu og í Græna vagninum, á 2. hæð í Borgarkringlunni. WUmmmm LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hníga, 4 hélan, 7 lauga, 8 rykug, 9 lið, 11 afla, 13 hrós, 14 gedda, 15 botn, 17 gull, 20 ull, 22 geðug, 23 jagar, 24 rammi, 25 forni. Lóðrétt: - 1 helja, 2 ígull, 3 aðal, 4 hörð, 5 lýkur, 6 naggs, 10 indæl, 12 agn, 13 hag, 15 bógur, 16 tíðum, 18 urgur, 19 lerki, 20 uggi, 21 ljúf. . - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.