Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.11.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER.1995 51 I DAG /*f"|ÁRA afmæli. í dag, Ovlföstudaginn 17. nóv- ember, er sextug Steinunn Karlsdóttir, Gnoðarvogi 16, Reykjavík. Arnað heilla p'rtÁRA afmæli. í dag, vMJföstudaginn 17. nóv- ember, er fimmtugur Skúli Bjamason, heilsugæslu- læknir, Borgarnesi. Eigin- kona hans er Sigurlaug Halldórsdóttir og taka þau á móti gestum í dag, afmæl- isdaginn í Samkomuhús- inu í Borgarnesi kl. 20. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 19. ágúst sl. í Vídal- ínskirkju, Garðabæ, af sr. Pálma Matthíassyni Bima Björnsdóttir og Egill Ingi Jónsson. Heimili þeirra er í Melási 10, Garðabæ. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 2. september sl. í Háteigskirkju af sr. Kjart- ani Erni Ásta Kristjáns- dóttir og Gunnar Leifs- son. Heimili þeirra er í Ugluhólum 8, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nænnynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Guðmundi Karli Ágústssyni Elín Hlíf Helgadóttir og Hendrik Óskar Þórðarson. Heimili þeirra er á Karlagötu 15, Reykjavík. I.jósmyndasLofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. september sl. í Áskirkju af sr. Áma Bergi Sigurbjömssyni Erla Trau- stadóttir og Karl Þor- steinsson. Heimili þeirra er í Selvogsgrunni 9, Reykja- vík. pennavinir 16 ÁRA stúlka í Japan sem hefur mikinn áhuga á söng: Kazumi Shirai, 3 Ichihara, Ichihara-shi chiba-ken, 290 Japan. 35 ÁRA hollenskur garð- yrkjumaður vill skrifast á við konur á aldrinum 30-40 ára. Hefur áhuga á ferða- lögum, ljpsmyndun og ýmsu öðru: Dries Kerstjens, Hogeschoorweg 294, 5914 CZ VENLO, The Netherlands. KANADÍSK kona vill skrif- ast á við íslendinga og fræð- ast um landið. Hefur hug á að læra íslensku: Pascale Carceau, 3377 Montcalm street, Mascouche, (Québec), CANADA, J7K 1S7. LEIÐRÉTT Höfundarnöfn féllu niður Nöfn tveggja höfunda minningargreinar um Unu Huld Guðmundsdóttur á blaðsíðu 47 í Morgunblað- inu { gær, fimmtudaginn 16. nóvember, féllu niður í vinnslu, auk síðara nafns hins þriðja. Undir greininni átti að standa: Ólöf Una, Helga Dögg, Marteinn, ívar Örn og fjölskyldur. Hlutaðeigendur eru inni- lega beðnir afsökunar á þessum mistökum. Byggbrauð í Kökubankanum Á neytendasíðu í gær vom byggbrauð m.a. sögð fást í Kökuhúsinu í Hafnarfirði. Hið rétta er að þau fást í Kökubankanum í Hafnar- firði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 26. ágúst sl. í Háteigs- kirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Sigrún Eliasar og Logi Friðriksson til heimilis á Bárugranda 5, Reykjavík. Þá voru einnig gefin saman Sæunn Erna Sævarsdóttir og Guðmundur Elíasson til heimilis á Blöndubakka 6, Reykjavík. Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI STJÖRNUSPÁ SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Ef þú lærir að slaka á og varast streitu nærð þú langt ílífinu. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Það er eitthvað sem þú þarft að ræða í vinnunni í dag, þótt það geti verið erfítt. Það verður til þess að styrkja samstöðuna. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver nákominn er óvenju hörandsár í dag, og þú þarft að sýna umburðarlyndi. Þér miðar vel að settu marki í vinnunni. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú sættir þig við smá auka- kostnað vegna samkvæmis- lífsins, því þú skemmtir þér konunglega. Þróun mála í vinnunni lofar góðu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Starfsfélagi er ósamvinnu- þýður í dag, og þú ættir að láta hann afskiptalausan. Ástvinir eiga saman góðar stundir f kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Gættu þess að fara ekki of geyst í vinnunni, því það gæti leitt til mistaka. f kvöld nýtur þú góðra stunda í vina- hópi. Meyja (23. ágúst - 22. september) ði Þú getur gert góð kaup í dag,' og nú er hagstætt að semja um viðskipti með fast- eignir. Þér berst spennandi vinnutilboð. Vog (23. sept. - 22. október) Eyddu ekki of miklu í umbæt- ur heima fyrir, því það gæti sett bókhaldið úr skorðum. Farðu yfir fjárhagsstöðuna í kvöld. __________________ Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einkamálin eru ofarlega á baugi í dag, og þú ert að íhuga stutta vetrarferð. Traustur vinur getur gefið þér góð ráð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Langþráður draumur er að rætast, og þér finnst ástæða til að fagna með góðum vin- um. Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hugmyndir þínar varðandi vinnuna hljóta stuðning úr óvæntri átt í dag. Þú vinnur vel og fjárhagurinn fer ört batnandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Leitaðu ráða hjá þeim sem til þekkja áður en þú tekur mikilvæga ákvörðun í dag. Þú ættir að halda þig heima í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt auðvelt með að sann- færa aðra í dag, og þér tekst að ná hagstæðum samning- um. Þú nýtur kvöldsins í hópi góðra vina. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. föstudag . f snyrtivörudeild, kynnmgarafslattur ídag. uugavegi.símisn 1717 STEINAR WAAGE GMBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm SKÓVERSLUN Vandað handbragð frá þýsku skóverksmiðjunni SALAM ANDER © Sérvalið gæðaleður og fóður úr hreinni lambsull ásamt lambsull í sóla og mjúkum gúmmísóla, gerir þetta frábæra handbragð að einstökum Apollo skóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.