Morgunblaðið - 26.11.1995, Side 1

Morgunblaðið - 26.11.1995, Side 1
104 SÍÐUR B/C/D 271. TBL. 83.ÁRG. SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Morgunblaðið/Ásdís FROSTSTILLUR VIÐ TJÖRNINA Serbar í Sarajevo hóta að grípa á ný til vopna Ilidza-hverfi i Sarajevo. Reuter. Jarðskjálfti á Sakhalín Moskvu. Reuter. MJÖG harður jarðskjálfti, um 8,5 stig á Richter-kvarða, varð á Sakhalín-svæðinu á Kyrrahafsströnd Rússlands seint á föstudag. Yfirvöld segja að ekki hafi orðið tjón af völd- um jarðhræringanna. Séu upplýsingarnar um styrkinn réttar hefur skjálftinn verið einn hinn harðasti í sögunni. TASS-fréttastofan sagði að fjöldi skjálfta hefði greinst á svæðinu og hefðu upptökin verið um 100 km austur af eyjunni Iturup sem er ein af Kúríleyjum. I maí varð nokkru minni skjálfti á þessum slóðum og fórust þá nær 2.000 manns á Sakhalín í borginni Neftegorsk. Japönsk yfirvöld skýrðu einnig frá skjálfta um sama leyti á föstudag á nyrstu eyju lands- ins, Hokkaido, en hann mældist 6,6 stig og var ekki vitað til þess að tjón hefði orðið. Frakkland til varnar ÆTLUNIN er að flytja 65.000 tonn af gijóti úr námu í grennd við Calais í Frakklandi til suðurstrandar Englands og verður gijótið notað til að styrkja varnir gegn sjávarrofi er ógnar um 400 húsum við Bulverhythe, milli Hastings og Bexhill. Skemmdir urðu á ströndinni þar í fyrra í óveðri. „Við ákváðum að nota franska gijótið vegna þess að það hentaði okkur best. Ef við hefðum ætlað að nota heppilegt breskt gijót hefði verið nauðsynlegat að sækja það í námu í Somerset. Flutningabílarnir geta ekki borið nema 22 tonn í hverri ferð og þess vegna hefði umferð þeirra í Bulwer- hythe orðið gríðarleg. Það er augljóst að auðveldara er að flytja gijót sjóleiðina yfír Ermarsund og afferma á staðnum," sagði embættismaður er annast verkefnið. Hol- lenskur prammi sigldi með fyrstu 1.500 tonn- in á ströndina í vikunni. Vill afnema þjórféð JARLINN af Bradford í Bretlandi hefur lagt fram tillögu í lávarðadeildinni um að skylda alla matstaði til að kasta fyrir róða gömlum hefðum um þjórfé. Verður þá framvegis tek- ið fram á verðlistum að þjórfé sé innifalið. Séu fjórir eða færri að borða saman má fólk þó greiða aukalega sé það ánægt með þjón- ustuna. Jarlinn er þekktur fyrir bók sína, Matreiðslubók sérvitringins, og á sjálfur veit- ingastaðinn Porter’s í London þar sem ekki er greitt þjórfé. Hann segir að fleiri myndu bregða sér út að borða ef hefðin yrði afnumin. Neytendasamtökn bresku hafa lengi barist gegn þjórfénu sem þau segja að sé ekkert annað en úreltar leifar. Aðrir segja að ekki megi á nokkurn hátt skerða frelsi fólks til að tjá ánægju sína með góða þjónustu. BOSNIU-SERBAR í Sarajevo eru mjög reiðir og örvæntingarfullir vegna þess að hverfi þeirra eiga að verða undir stjórn ríkisstjórnar múslima og Króata samkvæmt friðarsam- komulaginu í Ohio. „Okkar menn hafa svikið okkur og maðurinn frá Belgrad [Slobodan Milosevic Serbíuforseti] gerði eingöngu það sem þurfti til að fá refsiaðgerðunum aflétt," sagði háskólanemi í Ilidza-hverfi í gær. Efnahagslegum refsiaðgerðum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna gegn Serbíu/Svartfjalla- landi vegna stuðnings ríkisins við þjóðbræð- uma í Bosníu var þegar aflétt er samningarn- ir voru í höfn. íbúar í hverfum Serba sögðust vera fórn- arlömb lélegrar fréttamennsku á Vesturlönd- um er bæri keim af þeirri áráttu Bandaríkja- manna að einfalda alla hluti, eins og gert væri í vestrum. „Ég veit að dauðinn bíður mín hér, þetta er spurningin um að deyja hér í Iiidza eða í einhveijum flóttamannabúðum. Ég mun deyja hér við að veija heimili mitt,“ sagði einn íbúanna. Annar sagði að betra væri að hverf- in yrðu undir vernd Frakka, Breta eða Banda- ríkjamanna; þau mættu alls ekki komast í hendur múslima. Radovan Karadzic og Momcilo Krajisnik, tveir af helstu stjórnmálaleiðtogum Bosníu- Serba, ræddu friðarsamninginn í gær og vís- uðu honum ekki á bug en sögðu að semja yrði á ný um hverfi Serba í Sarajevo. Karadzic sagði að friðargæslusveitimar sem senda á TALNING hófst á Irlandi í gær eftir þjóðar- atkvæðið á föstudag um tillögu þess efnis að hjónaskilnaðir verði leyfðir og þótti flest benda til þess um hádegið að mjótt yrði á mununum. Könnun blaðsins Irísh Times á föstudag benti til þess að tillagan yrði samþykkt með litlum mun, 46% sögðust fylgjandi henni, 42% andvíg en aðrir voru óákveðnir eða neituðu að svara. Fyrir mánuði voru stuðningsmenn til Bosníu og verða undir yfirstjórn Atlants- hafsbandalagsins, NATO, gætu þurft að vera í landinu í fimm ár til að vernda Serba á svæðum múslima og Króata. með 62% í könnunum en kaþólska kirkjan hefur beitt sér af miklu harðfylgi gegn tillög- unni að undanförnu. Ríkisstjórnin mælir hins vegar eindregið með því að skilnaðir verði leyfðir. Kirkjunnar menn segja að verði skilnaðir leyfðir muni mörg óhamingjusöm hjón þegar grípa tækifærið og slíta samvistir. Afleiðingin verði félagsleg upplausn og velferð barnanna verði stefnt í voða. ■ Dani með yfirstjórn/6 Tvísýnt um úrslit í kosningum á Irlandi blin. Reuter. SAMKEPPNI I FJARSKIPTUM ÖR FJÖTRUM FJARLÆGÐAR Vinariœltir mmnsáliriimr msamavamvúF Á SUNNUDEGI 24 GÓÐUR í STURTU Þú getur meira en pú heldur B

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.