Morgunblaðið - 26.11.1995, Síða 34

Morgunblaðið - 26.11.1995, Síða 34
34 SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 1995 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ t Útför etskuiegs eíginmanns míns, sonar, fööur, tengdafööur og afa, SIGURJÓNS HERBERTSSONAR, Efstafandi 20, Reyigavöc, verður gerð frá Fossvogskirkju þriöju- daginn 28. nóvember kl. 10.30. Kristm Helga Hákonardóttir, Herbert Sigurjónsson, Theodór Már Sigurjónsson, Ólöf R. Einarsdóttir, Herbert Bredfjord, Bente Bredfjord, Inga H. Sigurjónsdóttir, Rögnvaldur Rafnsson, Þorsteinn Haraldsson, Lookhid Benphad, Síguröur Haraldsson, Vigdís Haraldsdóttir, Fabio Patrizi og barnaböm. t Okkar ástkaera móöir, stjúpa, tengda- móðír, amma og langamma, HELGAÁSTA GUÐMU hl DSDÓTTIR fyrrv. Ijósmóöir, Dalbraut 20, veörur jarðsungin frá Langholtskirkju þriðjudaginn 28. nóvember Id. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Orgelsjóð Langholtskirkju. Sólveig G. Ólafsdóttir. Haraldur Tyrfingsson, Maria M. Ólafsdóttir, Márus SuSmundsson, Katrin G. Óiafsdóttir, Bragi Magntisson, Ólafur A. Ólafsson, + Hjartkær móðir okkar, tengdamóðír, amma og iangamma, GUÐRÚN MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR, Hagamel veröur jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. nóvember Id. 13.30. + Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir, SIGURBJORN HERBERTSSON, Hafnarfirði, sem lést 20. nóvember sl.,verður jarðsunginn ftá Viöistaðakírkju í Hafnar- firði, þriðjudaginn 28. nóvember Id. 13.30 Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. dcq LOTHAR GRUND ins. Skopskynið varð líka bjargvættur hans þegar hann áttí sam- starf við hina ýmsu Islandsbersa og klíku- kónga við innréttingar á stórum byggingum. £ln öllu eru takmörk sett og líka þolinmæði Lothars heitíns. Hann settá heill fjölskyldu sinnar ofar öllu og það sem flæmdi hann frá íslandi var að ómögu- legt var að fá fast hús- næði. Hann lauk námi í innanhúsarkitektúr í Þýskalandi og starfaði þar sem inn- + Lx>thar Grund, listmálari, inn- anhúsarkitekt og leiktjaldamálari, fæddist i Schwerin í Þýskalandi 22. október 1923. Hann var búsettur í Ham- borg og lést þar að morgni 15. nóvem- ber síðastliðinn. Lothar kvænfist 25. júli 1952 Önnu Þor- björgu Haildórs- dóttur frá Súðavík og eignuðust þau þijá drengi: Pétur Adolf Garðar, f. 24. júni 1953, dætur hans eru Lina og Jósef- ína; Atla Halldór, f. 19. desem- ber 1956, og Alfreð, f. 4 septem- ber 1960, en böm hans era Rúna og BóL L0THAR Grund, leiktjaldamálari, innanhússarkitekt og listmáiari, er látínn, en hann er mörgum íslend- ingum að góðu kunnur síðan hann starfaði hér á sjötta og sjöunda áratugnum. Inthar lærði leiktjaldamálun í heimalandi sínu Þýskalandi á árun- um eför heimsstyrjöld. Systír hans var ein þeirra Þjóðveija sem fireist- uðu gæfúnnar á Islandi á meðan eymd og atvinnuleysi riktí heima fyrir og hún hvatti Lothar til að reyna fyrir sér hér. Lothar fékk strax verkefni í fagi sínu við Leikfé- Lag Reykjavíkur og Þjóðleikhúsið, en auk þess tók hann að sér að skreyta skrifetofur og veitinga- staði, gera auglýsingar og annað sem til félL Systirin fór heim aftur tíl að taka þátt í þýska efiiahags- undrinu, en Lothar varð eftír, eink- um vegna þess að hann hafði kynnst lífeförunauti sínum, ungri leikkonu, Onnu Halldörsdóttur. Þau gtftíi sig 1952 og eignuðust þijá syni á árun- ran 1953—60. Lothar bar með sér evrópska strarana til íslands, bæði í starfl sínu og framkomu. Hann var kom- inn af verslunar- og iðnaðarmönn- um í hinum grónu Hansaborgum Hamborg og Lubeck og hlaut í arf bæði giaðsinna listamannseðli, vinnusemi, nákvæmni og fijáls- lyndi. Hann þótti einkar lipur í sam- starfi og átti sinn þátt í því að færa íslenskt leikhúslíf til nútíma atvinnumennsku og metnaðar. Þetta sést m.a. þegar lesnir eru leikdómar Asgeirs Hjartarsonar um sýningar þessara ára. Sjálfum þótti Lothari oft sem klíkuskapurinn og lágkúran væru metnaðinum sterkari í íslensku leik- húsi, en þessum sjónarmiðum kom hann á framfæri með góðlátlegu grini og gamansögum af hinran reiginslegu smákóngum leikhúss- anhússaridtekt þar til heilsan bil- aði, fyrir aldur firam, fyrir rúmum áratug. I nthar var mikill hamingjumaður í einkalífi. Eg hef ekki kynnst meiri ást milli hjóna en þeirri sem ávallt þegar Lothar vann við Hótel Sögu í upphafi 7. áratugarins fór hann alltaf heim í hádeginu og hafði oft- ast með sér blóm. Þau voru sem nýtrúlofuð eftír tíu ára hjónaband. Og sambandið var jafii fallegt á liðnu sumri þegar Lothar reistí sig tinandi upp úr hjólastólnum til að hjálpa Önnu að bera fram veitingar handa gestum og þau skiptust á hlýrri snertíngu og augnaráðL Af sömu ást hafa Lothar og Anna jafnan stutt syni sína. Þeir gerðust ungir pönkarar og Lothar hjálpaði þeim ekki bara að eignast hljóðfæri heldur líka að innrétta æfingahúsnæði í kjallaranum, þótt hann vissi hvaða ónæði fylgdi þvL Síðar skutu teikningar Lothars upp kollinum utan á pönkplötum og á plakötum, en Anna reif leður- og gallaföt og bættí þau, svo að Viv- ianne Westwood hefði orðið fiill- sæmd að. Hjáipsemi þeirra og ein- stakur skilningur á ungu fólki var þekkt meðal pönkara í Hamborg, eins og ég varð vitni að þegar ég fylgdi þeim á tónleika með hljóm- sveit sona þeirra, Balls, í Hamborg 1984. Þessi eldri hjón í hvítu popp- línfrökkunum skám sig úr svart- klæddum, leðruðum og öryggis- nældum áhorfendum. Þýskir pönk- arar voru á þeim árum skuggaleg- astír allra pönkara, en þetta kvöld gekk hver þeirra á fætur öðrum tíl Lothars og Önnu og heilsaði þeim með einlægri hlýju undan pönkuðu útlitinu. Sjálfur á ég Lothari margt að þakka. Þegar við ráðlögðum að fara 10 saman í hippaferðalag um Evr- ópu sumarið 1972 kunnum við ekki betri ráð en að hringja I Lothar og biðja hann um að útvega farkost. Lothar keypti fyrir okkur gamatt Volkswagen-rúgbrauð og lét setja sæti í það og tók alla ábyrgð á bíln- um fyrir okkur, en þetta hefði ekki margt fullorðið fólk gert á þessum árum. Á slíkan hátt var alltaf tekið á mótí ættingjum og vinum frá ís- iandi í Hamborg og Anna og Loth- ar sannfærðu alla gesti um að það helsta sem maður gæti gert fyrir þau væri að láta þau gera allt fyrir ág. Eins og áður segir stóðu grónar evrópskar hefðir fijálslyndis, list- fengis pg vinnusemi á bak við Loth- ar, en á fjóróa áratugnum urðu þær fyiir mulningarvél nasismans. Eftir að heilsa hans fór að gefa sig tal- aði Lothar meira um upplifanir sín- ar á þessum tíma en áðnr. Hann sagði m.a. frá því hvernig hann og bróðir hans gerðu sér upp veikindi til að komast bjá fundum I Hitlers- æskunni en lágu heima undir sæng og bjuggu til brúður. Síðar dugði enginn leikaraskapur og bræðurnir voru báðir kallaðir í heiþjónustu. Bióðir Lothars féll á austurvíg- stöðvunum, en Lothar særðist og var látínn til eldhússtarfa. Þannig komst hann hjá því að verða fall- byssufóður, en heimkoman að loknu stríði var ekki óblandinn fagnaðar- fundur, því að fjölskyldan hafði ekki einungis misst annan soninn heldur líka hús sitt og allar eigur í loftárásum bandamanna. Lothar varð fyrir nokkru heilsu- tjóni í styijöldinni, en andlega komst haim furðu vel frá þeim hörmungum sem hann hafði upplif- að. Maður þarf þó ekki annað en að imynda sér hversu oft Lothari hefur verið hugsað til brúðugerðar þeirra bræðra þegar hann vann að búningahönnun. Eða hvemig hon- um hefur liðið þegar hann gerði leiktjöld við verk sem íjölluðu bein- línis um ógnir nasismans. Lothar kunni þá list að búa erfiða reynslu sína í búning skopsagna, en jafn- framt dró hann lærdóma af henni. Hann varð alla ævi eindreginn frið- arsinni og ljáði þeim málstað stuðn- ing sinn og ekkert fór verr í hann en þegar landar hans fylltust steig- uriæd yfir efnalegri velgengni. Þá minnti hann á það hvert slíkt hugar- far leiddi þá síðast og að nær væri að huga að mannlegum verðmæt- um. Það fennir yfir spor okkar ailra. Það veit það tíl dæmia ekki nokkur maður lengur, sem nýtur veitinga undir fögrum stjömuhimni á Grilli Hótels Sögu, að stjömumerkin í loftinu hannaði þýskur listamaður sem forsjónin sendi hingað til lands til að víkka sjóndeildarhring okkar. En við lifran öli í afkomendum okk- ar og mér verður hugsað tQ Rúnu, 9 ára sonardóttur Lothars, sem sið- astliðið sumar gekk meðfram ánni Alster og tíndi blóm. „Ég ætla að færa þau honum afa, af því að hann kemst svo sjaldan út að sjá blómin." Gestur Guðmundsson. Er ég frétti að Lothar Grund væri látinn komu mér í hug margar hlýjar minningar frá þeim árum þegar hann dvaldíst hér á landi og langar mig því að minnast hans nokkrum orðum. Á árunum 1952—1958 starfaði Lothar við Þjóðleikhúsið sem leik- mynda- og búningahönnuður og kynntist ég honum í byrjun sjötta áratugarins er ég var við nám í leikmyndahönnun og leiktjaldamál- un við Þjóðleikbúsið. Var hann á þeim tíma einn af kennurum mínum þar. Kynni mín af Lothar Grund voru mér ákaflega mikilvæg á þessum mótunarárum minum í starfi og hafa reynst mér notadijúg allar götur síðan. Hann var miklum kost- um búinn sem listamaður, afbragðs leiðbeinandi, gekk skipulega tíl verks, agaður, nákvæmur, traustur og góður samstarfsmaður. Um það leyti sem Lothar kom hingað frá Þýskalandi voru leikhús á meginlandi Evrópu óðran að rétta úr kútnum eftír hremmingar seinni heimsstyijaldarinnar og með hon- ran kom á margan hátt andblær nýrra tíma inn í íslenskt leikhús, varðandi verklag við hönnun leik- mynda og aðferðir við útfærslu þeirra. Fýrstu leikmyndina fyrir Þjóð- leikhúsið gerði Lothar haustið 1952 og frá þeim tíma til ársins 1958 hannaði hann leíkmyndir og bún- inga við 12 sviðsverk fyrir Þjóðleik- húsið. Þeirra á meðal voru Töfra- flautan, UUa Winblad, Dagbók Önnu Frank og Kysstu mig Kata svo eitthvað sé nefnt Jafnframt starfi sínu við leikhús fékkst hann við fjölda verkefiia fyr- ir ýmsa aðila, meðal annars hann- aði hann innréttíngar skemmtistað- arins Lidó, skreytingar í Leikhús- kjallaranum og hann var fenginn til að hanna veggdcreytingar og bari Hótels Sögu þegar hótelið tók til starfa. I />thar Grund var fágaður maður sem lagði mikla alúð við ailt sem hann gerði. Hann náði til dæmis afar fijótt góðu valdi á íslenskri tungu. í minningunni er hann mér afar kær og um leið og ég kveð mætan mann sendi ég Onnu eigin- konu hans, bömum og öðrum að- standendum mínar innilegustu sam- úðarkveðjur. Gunnar R. Bjarnason. Utför Lothars Grand fer fram í Hamborg á morgun hefur lýst sér í samskiptum hans mánudag, 27. nóvember. og Önnu. Ég man til dæmis að s I Æ — i í í V i ( ( ( ( ( (

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.