Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 21 eftir metsöluhöfundinn Þorgrím Þráinsson SEX AUGNABLIK er sannarlep unglingabókin i ár Allar fyrri unglingabœkur Þorgríms Þráinssonar hafa orðið metsölubœkur og fengið góða dóma bókmenntagagnrýnenda. Hann hlaut Barna- og unglingabókaverðlaun Skólamálaráðs árið 1990 og Menningarverðlaun VISA árið 1992. Sex augnablik er skemmtileg og spennandi bók. Hvernig skyldi 16 ára unglingi takast upp þegar hann ákveður að skrifa œvisögu sína? Hefur hann eitthvað að fela eða birtast tilfinningar hans og hugsanir umbúðalausar í bókinni? Sex augnablik fjaliar um samskipti unglinga þegar ástin er að kvikna og vinirnir verða mikilvœgari en flest annað. Þetta er saga um vonir og vœntingar, um lífið og framtíðina en líka um vonbrigði og mótlœti. Sex augnablik er bók um líf unga fólksins. FRODI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.