Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 33 AÐSEIMDAR GREINAR Tengsl við aðrar öldrunarstofnanir Náin tengsl eru við viststofnanir Reykjavíkurborgar: Seljahlíð, Drop- laugarstaði og Dalbraut 27, en öldr- unarlæknar deildarinnar sinna lækn- isþjónustu þar. Hjúkrunarheimilið Sunnuhiíð í Kópavogi mun á komandi ári tengjast deildinni með sambæri- legum hætti. Samvinna við starfsfólk heilsugæslustöðva og félagsmála- stofnana hefur aukist jafnt og þétt; annars vegar þegar aldraðir skjól- stæðingar þeirra þurfa á innlögn að halda, og hins vegar þegar unnið er að útskriftaráætlun og leitað er fram- tíðarlausna. Fjölskyldu- og útskriftar- fundir eru haldnir með sjúktingnum, ættingjum og hinum ýmsu aðilum samfélagsþjónustunnar, sem taka við einstaklingnum við útskrift. Er það ósk okkar að deildin geti brugðist hratt og vel við vandamálum, sem heilsugæslan og félagsþjónustan telur best borgið á öldrunariækningadeild. Markmið Markmið deildarinnar er að styðja hina öldruðu til sjálfsbjargar og stuðla að því að þeir geti búið sem lengst heima, og er það í anda laganna um málefni aldraðra. Teymisvinna margra heilbrigðisstarfsstétta ein- kennir starf deildarinnar, enda er oft- ast um verulega flókin viðfangsefni að ræða. Fæmitap hins aldraða stafar af samspili aldurstengdra breytinga, sjúkdóma, lyfla og félagslegra þátta. í teyminu er læknir, hjúkrunarfræð- ingur, félagsráðgjafí, sjúkraþjálfari, iðjuþjálfari og aðrir, eftir því sem aðstæður krefjast, svo sem næringar- fræðingur, talmeinafræðingur, tauga- sálfræðingur og sjúkrahúsprestur. Teymið býr yfír yfírgripsmikilli þekk- ingu sem eykur líkurnar á því að sjúk- dómseinkennum verði bægt frá og heilsan endurheimt. Færni er bætt með æfingum og hjálpartækjum, og andlegur stuðningur er ekki síður mikilvægur en sá líkamlegi. Reynt er að annast hinn aldraða þannig að sjálfsmynd og sjálfsvirðing haldist þrátt fyrir veikindi og fæmitap. Ör- yggi og vellíðan eru í fyrirrúmi. Ef lækning er ekki möguleg er miðað við að hjúkra hinum aldraða þannig að hann haldi fuliri reisn og sú umönnun veitt er hann kýs helst. Rannsóknir og kennsla Vikulegt fræðsluerindi er í boði fyrir starfsfólk deildanna og tengdar öidrunarstofnanir. Fyrirlestramir eru haldnir í gömlu kapellu Landa- kotsspítala yfír vetrarmánuðina, þar sem hinar ýmsu greinar öldrunar- fræðanna eru kynntar. Nemendur í flest öllum greinum heilbrigðisþjón- ustu kynnast störfum deildarinnar og hljóta þar starfsþjálfun. Rann- sóknar- og þróunarvinna í hjúkrun aldraðra og öldrunarlæknisfræði er vaxandi þáttur og hefur deildin verið í góðri samvinnu við hjúkmnar- og vistheimili á Stór-Reykjavíkursvæð- inu, Kirkjubæjarklaustri og á Akur- eyri, svo og heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Jafnframt er deildin þátttakandi í Norrænum og alþjóðlegum rannsóknarverkefnum. Framtíðarsýn Öldruðum fjölgar jafnt og þétt og sérstaklega þeim sem eru háaldraðir og líklegastir til að tapa færni. Mik- il og góð uppbygging hjúkrunarheim- ila hefur orðið í Reykjavík hin síðari ár og mætt hinni miklu eftirspurn sem vár eftir stofnanavistun, en dug- ir ekki enn til. Til að mæta auknum verkefnum og til að sporna gegn stofnanavistun þarf frekari eflingu heimaþjónustu og heilsugæslan þarf á dyggum stuðningi öldrunarlækn- ingadeilda að halda. Sjúkrahústengd heimahlynning rekin frá öldrunar- lækningadeildum er úrræði sem komið gæti í veg fyrir frekari fjölgun rúma á sjúkrahúsum og hjúkrun- arheimilum. Hún mætir þörfum þeirra einstaklinga sem eindregið vilja búa heima, en eru of þungir fyrir heimahjúkrun heilsugæslunnar. Um er að ræða þjónustu við aldraða sem ella yrðu lagðir inn á sjúkrahús, þ.e. einskonar millistig við þá heima- hjúkrun sem nú er sinnt frá heilsu- gæslustöðvum og þjónustu veitt á sjúkrahúsum. Öldrunarteymi öldrun- arlækningadeildarinnar gæti bægt innlögn frá og veitt þjónustu heim til hins aldraða allan sólarhringinn og meðal annars flutt endurhæfing- una heim. Er þetta vel þekkt þjón- ustuform erlendis, m.a. í Svíþjóð. Þannig er möguieiki á að fjölga rým- um fyrir sjúka aldraða á þeirra eigin heimilunum í stað þess að taka upp heimilið og flytja á stofnun eða leggj- ast inn á sjúkrahús. Anna Birna Jensdóttir er hjúkrun- arframkvæmdastjóri og Pálmi V. Jónsson er yfirlæknir á öldrunar- lækningadeild Borgarspítala- Landakots. SPASTEFNA haldin í Þingsal 1, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 5. désember 1995, kl. 13.30-16.30 Meginstraumar á íslandi tii aldamóta Setning spástefnu: ' Jón Ásbergsson, stjómarformaður SFI Menntamál: Bjöm Bjarnason, menntamálaráðherra. Vinnumafkaður: Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ. Flutningar: Hörður Sigurgestsson, forstjóri Hf. Eimskipafólágs íslands. Ferðaþjónusta: Ema Hauksdóttir, framkvæmdastj. Sambands veitinga- og gistihúsa. Sjávarútvegur: Sighvatur Bjamason, forstjóri Vinnslustöðvarinnar hf. Upplýsingatækni: Guðbjörg Sigurðardóttir, deildarstjóri tölvudeildar Ríkisspítalanna. Fólksflutningar: Trausti Valsson, dósent við HÍ. Ríkisrekstur: Þór Sigfússon. hagfræðingur í fjármálaráðu Kaffihlé. Orka og eldsneyti: Einar Benediktsson, forstjóri OI.ÍS. Fjármál: GunnarHelgi Hálfdanarsonrfranikvæmdastj. Landsbréfa. Meginstraumar á íslandi til aldamóta - samantekt. Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar. Spá fyrirtækja um efnahagsþróun næsta árs - og líklega þróun efnahags- og atvinnulífs til aldamóta. Sigurður Ág. Jensson, viðskiptafræðingur. Spástefnu slitið. Jón Ásbergsson Björn Bjarnason Ari Skúlason Höríur Sigurgestsson Ema Hauksdóttir Sighvatur Bjarnason Guðbjörg Sigurðard. Trausti Valsson Þór Sigfússon Einar Benediktsson Skráning er hafín í síma 562-1066 Gunnar Helgi Hálfdanarson 1» Þórður Fríðjónsson Sigurður Ág. Jensson Árni Sigfússon Stjórnunarfélag islands Ánanaustum 15, sími 562-1066. Nýl skailaaisÉliiiii...p1eslu NUIUAI Samkvæmt nýlegum lögum frá Alþingi geta þeir rekstraraðilar, sem fjárfesta í tækjum fyrir áramót nýtt sér heimildir til aukaafskrifta fyrir árin 1995,1996 og 1997. Við bjóðum úrval þrautreyndra bíla og vinnuvéla á góðu verði til afgreiðslu STRAX,*eða innan 2—3 vikna. Iveco EuroCargo 85E15 Lúxus sendiferðabíll eða vörubíll. Hlaðinn aukabúnaði! Kr. 3.390.000 án VSK. Gengi DKK 11,552. EuroCargo vörubíll ársins 1992. Iveco EuroTech 260E42 6x4 ABS hemlar.Loftfjöðrun að aftan. Eaton SAMT hálf sjálfskipting. Hátt kojuhús. isskápur. Díselhitari og loftkæling. Hraðastillir og ótal mart fleira. Einn með öllu! Aðeins kr. 8.700.000 án VSK. Gengi DKK 11,552. EuroTeck vörubíll ársins 1993. Schaeff SMB 2041 traktorsgrafa Heilsnúnings grafa. Drif á öllum og stýri á öllum. 8,5 tonna draumur frá Schaeff. Núna á miklu lægra veröi! Kr. 5.990.000 án VSK. Gengi DEEM 45,20. Schaeff, þýsk gæði í gegn. Hafðu strax samband við sölumenn ohhar, sem veita fúslega allar nánari upplýsingar. Iveco Dailly 30.8 háþekju sendibíll Mikið pláss og stórar hurðir — þannig á góður sendibíll að vera! Venjulegt verð kr. 1.812.000. Tilboðsverð kr. 1.650.000 án VSK. Gengi DKK 11,552. Dailly er iipur í jólaumferðinni. Iveco Turbo Dailly 4x4 Drif á öllum. Splittaður að aftan og framan. Fjöínota 10 manna bíll! Kr. 3.552.000 án VSK. Gengi DKK 11,552. Turbo Dailly 4x4 er sparneytinn vinnuþjarkur. SMIÐSBÚÐ 2 GARÐABÆR SÍMI 5656580 - FAX 5657980
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.