Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.11.1995, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Mæðgur á rölti ►LEIKKONAN fræga, Jamie Lee Curtis, sem lék meðal annars í myndinni „A Fish Called Wanda“, sést hér ásamt dóttur sinni, Annie. Þær mæðgurnar tóku þátt í fimmta árlega „Stroll-a-Thon“-inu í Los Angeles nýlega og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjóri Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svalasti leikstjóri Hollywood í dag. Tónlist myndarinnar: Los Lobos sér um fjörið og stuðið. Hver man ekki eftir „La Bamba". Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel f SDDS hljómkerfinu er það DESPERADO. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 700. STJÖRNUBÍÓLfNAN - Verðlaun: B í ó m i ð a r. S í m i 904 1065. Sýnd í B-saf kl. 6.50. Miðav. kr. 750. Morgunblaðið/Halldór STEFÁN Hilmarsson, Andrea Gylfadóttir, Fabio Patrizi, Salvad- or Torrini og Claudio Romanelli. Utgáfutónleikar Emilíönu EMILÍANA Torrini gaf nýlega ót aranum síðastliðið fimmtudags- fyrstu sójóplötu sína, „Croueie kvöld. Að sjálfsögðu flutti hún lög d’ou lá“. í tilefni af því hélt hún af skífunni, en henni til aðstoðar útgáfutónleika í Þjóðleikhúskjall- voru meðlimir Fjallkonunnar. EMILÍANA í góðri sveiflu. JÓN Ólafsson lagði sig allan fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.