Morgunblaðið - 29.11.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 29.11.1995, Qupperneq 52
52 MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Mæðgur á rölti ►LEIKKONAN fræga, Jamie Lee Curtis, sem lék meðal annars í myndinni „A Fish Called Wanda“, sést hér ásamt dóttur sinni, Annie. Þær mæðgurnar tóku þátt í fimmta árlega „Stroll-a-Thon“-inu í Los Angeles nýlega og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjóri Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svalasti leikstjóri Hollywood í dag. Tónlist myndarinnar: Los Lobos sér um fjörið og stuðið. Hver man ekki eftir „La Bamba". Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel f SDDS hljómkerfinu er það DESPERADO. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 700. STJÖRNUBÍÓLfNAN - Verðlaun: B í ó m i ð a r. S í m i 904 1065. Sýnd í B-saf kl. 6.50. Miðav. kr. 750. Morgunblaðið/Halldór STEFÁN Hilmarsson, Andrea Gylfadóttir, Fabio Patrizi, Salvad- or Torrini og Claudio Romanelli. Utgáfutónleikar Emilíönu EMILÍANA Torrini gaf nýlega ót aranum síðastliðið fimmtudags- fyrstu sójóplötu sína, „Croueie kvöld. Að sjálfsögðu flutti hún lög d’ou lá“. í tilefni af því hélt hún af skífunni, en henni til aðstoðar útgáfutónleika í Þjóðleikhúskjall- voru meðlimir Fjallkonunnar. EMILÍANA í góðri sveiflu. JÓN Ólafsson lagði sig allan fram.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.