Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 12
! 12 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 Morgunblaðið/Sverrir Jólahlaðborð út um allt land MARGIR veitingastaðir hafa tekið upp þá venju að bjóða jólahlaðborð í desember og árlega bætast fleiri í hópinn. Sumir kjósa þó að fara aðrar leiðir og bjóða þá t.d. svokall- aða jóladiska eða sérstaka jólamat- seðla. Samkeppnin er mikil og óhætt að segja að úrvalið á veitinga- stöðum landsins sé mikið á að- ventu. Vinnufélagar fara saman í jólahlaðborð, saumaklúbbar, vina- hópar og ekki síst fjölskyldur með böm sem gera sér dagamun á þenn- an hátt. Við könnuðum úrvalið á nokkr- um stöðum og grennsluðumst fyrir um verð bæði hér á höfuðborgar- svæðinu og landsbyggðinni. Það skal þó tekið fram að þessi listi er engan veginn tæmandi og eflaust miklu fleiri veitingastaðir sem bjóða viðskiptavinum sínum upp á sérstaka jólamatseðla eða hlaðborð. Sú upptalning á forréttum, aðal- réttum og eftirréttum sem fylgir hveijum veitingastað í töflunni er aðeins sýnishorn af því sem í boði er. Yfirleitt er um miklu fleiri rétti að ræða en taldir eru upp og þessi dæmi endurspegla því alls ekki úr- valið á hverjum stað. Þmgmannafrumvarp um slj órnarskrárbreytingu Forsetakjör verði í tveimur umferðum SAMKVÆMT þingmannafrum- varpi um breytingu á stjómar- skránni, sem mælt var fyrir á Al- þingi í vikurini, gæti þurft að kjósa forseta íslands í tveimur umferðum. Efasemdir komu fram hjá þing- mönnum um að þörf væri á þessari breytingu í ljósi eðlis forsetaemb- ættisins. Frumvarpið, sem lagt er fram af tveimur þingmönnum Þjóðvaka, gerir ráð fyrir því að forsetafram- bjóðandi fái meirihluta allra greiddra atkvæða til að ná kjöri sem forseti íslands. Ef enginn frambjóðenda fær meirihluta at- kvæða í fyrstu umferð skuli kjósa að nýju milli þeirra tveggja forseta- frambjóðenda sem fengu flest at- kvæði. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sagði þegar hún mælti fyrir frum- varpinu að það miðaði að því að styrkja forsetaembættið og um- gjörðina um forsetakosningar. Hingað til hefði þjóðin staðið ein- huga að baki forseta sínum en ekki væri víst að svo yrði um alla fram- tíð, einkum ef forseti sem aðeins lítill hluti þjóðarinnar hefði kosið, næði kjöri. Lýðræði byggðist á þeirri meginreglu að meirihluti þegnanna fari með valdið og taki allar veigamestu ákvarðanimar. Ásta Ragnheiður sagði að í nýj- ustu tólf sjómarskrám Evrópuríkja væri alls staðar miðað við að for- seti hefði meirihluta þjóðarinnar á bak við sig. Mismunandi vald Kristín Ástgeirsdóttir, þingmað- ur Kvennalista, sagði að málið væri merkilegt þar sem það snerist um grundvallarspurningu um þjóð- skipulag og vald forseta. Kristín benti á að í þeim tólf löndum, sem Ásta Ragnheiður vitnaði til, væri vald forsetans mun meira en hér á landi. Kristinn H. Gunnarsson, þing- maður Alþýðubandalags, sagði að Ásta Ragnheiður hefði ekki komið fram með neinn rökstuðning fyrir þvi að breyta stjórnarskránni annan en fordæmi tólf fyrrum Austur-Evr- ópuríkja. Kristinn sagði þess engin dæmi að núverandi fyrirkomulag hafi gefist illa og ekki væri annað sjáan- legt en þjóðin stæði einhuga á bak við núverandi forseta þótt hann hefði ekki fengið meirihluta at- kvæða árið 1980. Rökin gild Tómas Ingi Olrich, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði að frum- varpið væri rökstutt gildum rökum. Mjög miklu máli skipti að ekki væru þeir meinbugir á stjórnarskrá að kjörinn yrði forseti með mjög takmörkuðu almennu fylgi. Um það snerist þetta mál og ætti því rétt á sér. Hins vegar væri það sjónarmið mjög ríkt innan núverandi stjórnar- flokka að vinna saman út kjörtíma- bilið og því hefði verið eðlilegra að leggja málið fram í lok kjörtímabils en ekki í upphafi þess. Samþykki Alþingi frumvarp um breytingu á stjórnarskrá þarf að ijúfa þing og boða til nýrra kosn- inga. MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR JÓLAHLAÐBORÐIN HÁDEGI KVÖLD Verð fyrir Verð fyrir fullorðna fullorðna og börn og börn Flaska af Beaujolais Nouveau 1995 Argentína Kalkúnaveisla: Reyktur katkun, paté, kalkúnagalantlne, heitur fylltur kalkún, kalkúnalitrarpaté. Grílluð svínasíOa, graflnn lax, roastbeet, skinka, súkkulaðlterta, eplabaka, rizá l'amande, ávaxtasalat. 2.750 kr. Hálft verð f. börn að 12ára 2.350 kr. Cafe Opera Jólamatseðill: 2.750 kr. 2.500 kr. Síld, pekingönd, fylltir laxahattar með avocado, graflaxrós, hamborgarhryggur, hangikjöt, rjúpa, kalkúnabringur, eftirréttur að hætti hússins. Hálft verð f. 10-12 ára, frítt f. yngri Carpe diem Jólahlaðborð: Drottningarskinka, fylltar kalkúnabringur, villibráðapaté, kalkúnasalat, kókosrækjur, grísarifjasteik, jóladrumbur pecanhnetukaka, graskersterta, súkkulaði og mokkaterta, ostaterta. 1.800 kr. 2.400 kr. Hálft verð f. 7-12 ára Frítt fyrir yngri börn 2.200 kr. Hótel Borg „Danskt hlaðborð“ að hætti Idu Davidsen. 1.990 kr. 2.790 kr. 2.890 kr. Jólasíldarsalat, jólasíld, innbakaður lax, hreindýrapaté, söltuð, reykt önd, rauðvínssoðin nautatunga, svínasíða m/eplum, söltuð og súr svínasíða, kalkúnabringur, riz á l'amande, sherry triffle, dönsk epiakaka m/þeyttum rjóma Hálftverðf. 6-11 ára Frítt fyrir yngri börn Hótel Esja Jólahlaðborð: Gæsatifrarpaté, svinasutta, hangikjöt, nautatunga, reyksoðinn lax, kjötbollur, léttreykt svínakjöt, svinasiða, nautasteik, riz á l'amande, ensk jólakaka, eplakaka, ostakaka, piparkökur og ávextir. 1.390 kr. 1.990 kr. Hálft verð f. 6-12 ára Frítt fyrir yngri böm 1.990 kr. Hótel Holt Jólamatseðill: 1.665 kr. 2.100 kr. 2.495 kr. 3 réttir í hádegi, 4 réttir á kvöldin, 1 glas rauövín/hvítvín. M.a. grafinn lundi, parmaskinka, gæs, rjúpa, humarseyði, hamborgarhr., bakaður skötuselur, riz á l'amande, ís og innbökuð súkkulaðifyllt pera m/vanillusósu. Hálft verðf. 6-12 ára Frítt fyrir yngri börn Hótel ísland Jólahlaðborð, 8., 15. og 22. des., m. skemmtiatr. 2.800 kr. 2.500 kr. Reyktur lax, grallnn lax, sjávarréttartríó, sildarsalöt, humarsúpa, vllligæsapaté; hreindýrapaté, nautasteik, jólaskinka, lambalærl, riz á i'amande, ostatertur, konfekt, avextir og kökur. í aðalsal Hótel Loftleiðir Jólahlaðborð: 1.650 kr. 2.550 kr. 2.550 kr. Síld, grafinn og reyktur lax, reyksoðinn tiskur, sjávarréttarsalat, marhænuhrogn, reykt og nýtt grísakjöt, andalifrarmús, kjötbollur, villibráOarpottréttur, sukkulaðikökur, smákökur, riz á l'amande, ensk ávaxtakaka og ávextir. Hálft verð f. 6-12 ára Frítt fyrir yngri börn Hótel Óðinsvé oa Víðeyjarstofa 1.950 kr. 2.790 kr. 2.790 kr. Jólaskinka, grísatær, svkursailað grísalæri. grafiax, síld, hamborgarhryggur, svínasíða, dónsk lifrarkæfa, danskar kjötboiiur, sallað uxabrjóst, grisasteik, eplaflesk, rlz á l'amande, jólakaka. Hálft verð f. 6-12 ára Frítt fyrir yngri börn Hótel Saqa, Skrúður Jólahlaðborð: Síld, einiberjagrafinn lax, reyksoðin bleikja, svínasulta, svínarif, grísasteik með puru, lambalærisvöðvi í rósmarin, kalkúnabaka, heilsteiktur nautahryggur, skinka, riz á l'amande, danskur epiagrautur, peruterta, ávaxtabaka. 1.700 kr. 2.600 kr. 70% verð f. 7-12 ára Frítt fyrir yngri börn 2.370 kr. Humarhúsið Jólamatseðlar, 1 í hád., 2 á kvöldin: 1.290 kr. 2.590 kr. 2.190 kr. 1 hádeglnu m.a. humarsúpa, kalkúnn. drottningarskinka, svartfugl, rækju-, laxa- og humarpaté og riz á l'amande. A kvöidin m. a. humar, kjúklingalifur, rjúpubringa, katkúnabringa, lambastelk, riz á l'amande, ostatertuturn Hálft verð fyrir börn að 12 ára aldri Kaffi Reykjavík „Jólaplattar“ í hádegi og á kvöldin: 1.390 kr. 1.890 kr. 2.300 kr. ÍJiádegi: Graflax, paté, síld, svínarifjasteik. A kvöldin: Graflax, 2 teg. paté, síld, skinka, svínarifjasteik, kaffi, konfekt og snaps. Hálft verð fyrir börn að 12 ára aldri Leikhúskjallarinn Jólahlaðborð, 8.-9. og 15.-16. des., m. skemmtatr.: 2.750 kr. Síld, pasta, lifrarkæfa, kalkún, hangikjöt, drottningarskinka, grisasíða, lambasteik, Hátft verð t. riz á l'amande, jólakaka, súkkulaðikaka, ís, ostaterta, smákökur og skyrterta. börn aö 12 ára 1.995 kr. Lækjarbrekka Jólahlaðborð: 1.390 kr. 2.390 kr. 2.590 kr. ViHibráðarpaté, hreindýrapaté, reyktur lax, sjávarréttarpaté, salat, Bayonneskinka, ferskt svínalæri, innbakaður fiskur, grisabollur, riz á i'amande, eplakaka, terta, smákökur, katfi í hádeginu, snafs á kvöldin. Hálft verð f. 6-12 ára Frítt fyrir yngri börn Naustið Jólahlaðborð: 1.850 kr. 2.680 kr. 2.500 kr. Síld, hrelndýraterrin, sjávarréttasalat, liskipaté, grafinn og reyktur lax, hreindýrabollur, tartalettur, purustetk. lambalæri, kjúklingur, grísalæri, epiabaka, ávextir, is og riz á l'amande. Hálft verð f. 6-14 ára Frftt fyrir yngri börn Pasta Basta „ Jóladiskur“ 890 kr. 1.890 kr. Fylltir tómatar, reyktur silungur, fylltar laxarúllur, kjúklingalifrarmús, kryddlegin hörpuskel, marineraöur smokkfiskur, heilsteikt grísakjöt, grillað brauð, riz á l'amande. Hálft verð “ f. börn að 12 ára aldri Ekki til Perlan Jólahlaðborð: 2.100 kr. 2.970 kr. 2.900 kr. Reyktur lax, sfld, kavíaráís, kjöt ípúrtvínshlaupt, marineraður hörpudiskur, eldsteikt villibráð, hreindýrabutf, reykt grísalæri, kalkúnn, grísasteik, is, eplakaka, piparkökuhús, ensk jólakaka, súkkulaðimús og riz á l'amande. Hálft verð 70% verð f. 6-12 ára, f. 6-12 ára, frítt f. yngri frftt f. yngri Potturinn og pannan Jólahlaðborð, fös.. lau.. sun.: 1.690 kr. 1.800 kr. Lax- og lúðuterrine, reykt laxapaté, fiskihlaup, síld, grallax, rækjur og kavíar, villibráðarpaté, innbökuð lúða, svinasteik, jolaskinka, hreindýrabulf, svínaflesk, eftirréttaborð. 590 kr. f. 6-12 ára , frítt f. vnqri Skólabrú Jólahlaðborð: 1.950 kr. 2.650 kr. 2.490 kr. Sild, laxamús, sjávarréttapaté, taðreyktur lax, birkireyktur silungur, reyktur áll, sænsk jólasklnka, ritjateik. kalkúnn, villlbráðapaté, svínarúllupylsa, ostakökur, tertur, ostavagn og riz á l'amande. Hálft verð fyrir bðrnaðlOára aldri A. Hansen, Hafnarfirði Jólahlaðborð, fös., lau.: 1.600 kr. 2.350 kr. 2.550 kr. Súpa, síld, sveitapaté, graflax, fiskikæfa, reyksoðinn lax, reykt tuglsbringa, hamborgarhryggur, svínaiæri, villipottréttur, lambasteik, smákökur, appelsínufrómas. Hálftverð 1.250 kr. f. 6-12 ára, f. 6-12 ára frítt f. yngri Frítt f. yngri Fjörukráin, Hafnarfirði Jólahlaðborð, fim.-sun.: 1.650 kr. 2.350 kr. 2.400 kr. reyktur lax, sild, sjávarréttarterrine, hangikjöt, hamborgarhryggur, ferskt svínakjöl, kjúklingur, kalkún, reykt gæs, sjávarréttarsalat, jólakaka, riz á l'amande Hálft verð f. 8-14 ára Frftt fyrir yngri böra Skíðaskálinn, Hveradölum Jólahlaðborð: 2.590 kr. 2.300 kr. Reyktur lax, síld, reyksoðinn lax, fiskihlaup, kjúklingur. Iiangikjöt, reykt grisalæri, villibráðarpaté, innbakað hreindýrapaté, súrsætur pottréttur, pastasalöt, nautatunga. 2.890 kr.* Hálft verð f.' börn að 12 ára "V Föstud. og laugard.) Hótel Selfoss, Selfossi Jólahlaðborð, 9. oo w. des.: 2.300 kr. 2.500 kr. Hangikjöt, reykt grisakjöt, léttsteikt nautasteik. gæs, kalkún, reykturlax, piparlax, síld, lambasteik, situngakæta, ostatertur, trittle og ávextir. Frítt f. börn að 10 ára aldri Fiðlarinn á þakinu, Akureyri Jólahlaðborð, miðv.d,-lau.: 2.?«Hikr. 2.500 kr. Aligæsabringur, aliandarpylsur, önd, lylltur kalkúnn, gæsabollur, kalkúnabaka, léttreyktar kjúklingabringur, rifbeinasteik, grísalæri, berjaterta, jarðarberjabúðingur, 1 glas púns eða jólaglögg. Hálft verð f. 7-12 ára Frítt f. yngri Greifinn, Akureyri Jólahlaðborð: 1.290 kr. 1.790 kr. Eíniberjagratinn lax, sild. smokkliskur, háfur, kalkún, ofnbakaður saltfiskur, 3teg. pastasalöt, fjallagrasapató, reykt grísalæri, hráskinka, riz á l'amande, tiramlsu og eplarettur. Hálft verð f. 6-12 ára Frftt fyrir yngri bðrn Ekki tií Hótel KEA, Akureyri Jóiahiaðborð. is -w <#«*..• 1.995 kr. 1.990 kr. Hangikjöl, reykt svínakjöt, hreindýrapaté, magáll, grafinn lax, skötukæta, piparhangikjot, grillsteikt hötrungakjöt, reyktur svarttugl, grænmetisbaka, grísasulta, jólagrautur og ís. Hálft verð f. 6-12 ára Frítt f. ynqri Hótel ísafjörður. ísafirði Jólahlaðborð. 8.-10. oa 15.-17. des.: j> annirr Síld, grænmetissúpa, tiskikæta, tindabikkja, nautatunga, hreindýrabuft, svinasiða, hrátt og soðlð hangikjöt, pastasalat, fiskibollur. Háift verð f. 6-12 ára Frítt f. yngri Ekki til Hótel Valaskjálf, Eqilsstöðum Jólahlaðborð, 8.-9. des.: 2.400 kr. Síld, reyktur lax, hunangsleginn lax, laxapaté, skeltiskpaté, gæsabringur. grísahamborgarhryggur, lambalæri, kalkun, hreindýrabógur, tertur, riz á l'amande, ávaxtasalat. Hálft verð fyrir börn Ekki til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.