Morgunblaðið - 09.12.1995, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 09.12.1995, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 67 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ' \ / ilíl , \ V.A' • ! / 7i i v: ,; y// v A Heimild: Veöurstofa íslands y Skúrir V— Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda ’ý Snjókoma y Sl SJ Sunnan, 2 vindstig. IQp Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 * er 2 vindstig. ó Súld VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er 975 mb lægð sem þokast norðaustur, en víðáttu- mikið háþrýstisvæði er yfir Eystrasalti. Spá: Allhvöss sunnanátt með rigningu norð- austan- og austanlands framan af degi, en annars suðvestan stinningskaldi eða allhvasst með éljum eða slydduéljum um landið vestan- vert, en eystra léttir til þegar líða tekur á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það sem eftir er af vikunni verður suðvestan- átt með skúrum eða slydduéljum um sunnan- og vestanvert landið en upp úr helginni geng- ur í norðanátt, sums staðar allhvassa með éljum á Norðurlandi en mun hægari og úr- komulaust að mestu annars staðar. Gengur aftur í suðvestanátt með skúrum eða slydduélj- um sunnan- og vestanlands en úrkomulítið annars staðar. Þegar líður á vikuna hlýnar dálítið, einkum sunnan- og vestanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hálka er á vegum á Suðvestur- og Vestur- landi, einnig á Vestfjörðum og Norðaustur- landi. Hrafnseyrarheiði er þungfær og það á einnig við um Eyrarfjall. Að öðru leyti er færð góð. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjón- ustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Við suðausturströnd Grænlands er 978 mb lægð sem hreyfist til norðausturs og fylgir lægðin við Nýfundnaland í kjölfarið. Yfir Eystrasalti er viðáttumikið háþrýstisvæði. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 3 skýjað Glasgow -2 mistur Reykjavík 1 úrk. í grennd Hamborg 1 þokumóða Bergen 3 skýjað London 4 skýjað Helsinki -3 léttskýjað Los Angeles 12 þokumóða Kaupmannahöfn ^ 0 þokumóða Lúxemborg 0 þokumóða Narssarssuaq -4 snjóél á síð.klst. Madríd 8 þokumóðs Nuuk -11 vantar Malaga 14 skýjað Ósló -2 snjókoma Mallorca 16 þrumuveður Stokkhólmur 1 slydda Montreal -16 vantar Þórshöfn 3 rigning New York -2 iéttskýjað Algarve 15 léttskýjað Orlando 16 skýjað Amsterdam 0 þokumóða París 0 þoka Barcelona 16 skýjað Madeira 17 skúr á síð.klst. Berlín vantar Róm 16 skýjað Chicago -6 alskýjað Vín 0 alskýjað Feneyjar 7 þokumóða Washington -2 hálfskýjað Frankfurt 0 mistur - Winnipeg -20 snjókoma 9. DES. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.23 0,6 7.34 4,0 13.50 0,6 19.52 3,6 11.01 13.18 15.35 2.54 ÍSAFJÖRÐUR 3.21 Mj 9.22 2,3 15.54 0,5 21.39 1.9 11.44 13.25 15.05 3.01 SIGLUFJÖRÐUR 5.32 0,3 11.49 1,3 18.09 0,2 11.27 13.06 14.46 2.42 DJÚPIVOGUR 4.48 11.04 0,6 16.56 L9 23.06 0A. 10.37 12.49 15.01 2.24 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar fslands) Prgpmfrltoftifo Krossgátan LÁRÉTT: I dufl, 4 þrælavinna, 7 goð, 8 óskum, 9 beita, II lykta, 13 veikburða, 14 tekur, 15 kerra, 17 tryllta, 20 lamdi, 22 áfanginn, 23 nægir, 24 gyðju, 25 þreyttar. LÓÐRÉTT: 1 lamdi, 2 afkvænmm, 3 hófdýrs, 4 himna, 5 ruplar, 6 stundum, 10 aldin, 12 elska, 13 skar, 15 kjökrar, 16 þrautin, 18 form, 19 ræktuð lönd, 20 fljótur, 21 baldin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 leyfilegt, 8 koddi, 9 iðjan, 10 tíð, 11 murta, 13 aftra, 15 forks, 18 sigur, 21 kát, 22 rúlla, 23 aðild, 24 Lagarfoss. Lóðrétt: - 2 eldur, 3 feita, 4 leiða, 5 gijót, 6 skúm, 7 unna, 12 tík, 14 fúi, 15 forn, 16 rella, 17 skata, 18 starf, 19 geirs, 20 rödd. í dag er laugardagur 9. desem- ber, 343. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Forustusauðurinn fer fyrir þeim, þeir ryðjast fram, fara í gegnum hliðið og halda út um það, og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra. (Mika 2, 13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: 1 gær kom Stapafellið af strönd og fór aftur á strönd samdægurs. Freri og Siglir komu af veiðum í gær. Skógafoss fór í gærkvöldi til út- landa. I dag er portúg- alski togarinn Cidade De Amarante væntan- legur. Á sunnudag koma Laxfoss og Reykjar- foss. Grænlenski togar- inn Qaasiut kemur á sunnudag. Hafnarfjarðarhöfn: í dag er væntanlegur rúss- neski togarinn Energia sem kemur til löndunar. Hofsjökull fer í dag. Fréttir Bókatíðindi. Vinnings- númer laugardagsins 9. desember er 88086. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn, s. 555 0104 og hjá Emu, s. 565 0152 (gíróþjónusta). Mannamót Breiðfirðingafélagið. Aðventudagur fjölskyld- unnar er á morgun kl. 14.30 í Breiðfírðingabúð, Faxafeni 14. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á mánu- daginn 11. desember kl. Í3-14 lesa Sveinn Elías- son og Vilhjálmur Hjálm- arsson úr nýjum bókum. Miðvikudaginn 13. des. býður Mál og menning í heimsókn í verslun slna í Síðumúla. Veitingar og akstur í boði. Lagt af stað kl. 13.30. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Elva Björk Gunnarsdóttir les úr ný- útkomnum jólabókum mánudaginn 11. desem- ber kl. 14.30. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Púttklúbbur Ness. Jóla- mót þriðjudaginn 12. des. kl. 13.30 í Golfheimum. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju er með jólafund sinn í Skútunni sunnudaginn 10. desem- ber nk. með hátíðarkaffi og ýmsu skemmtilegu, m.a. hinu vinsæla jóla- happdrætti. Meðal vinn- inga eru jólavörur þær sem félagskonur hafa útbúið undanfarin þriðju- dagskvöld. Jólavörumar eru nú til sýnis í verslun- arglugga Einarsbúðar fram að fundinum. Kirkjustarf Áskirkja. Safnaðarfélag Áskirkju verður með kökubasar sunnudaginn 10. desember kl. 15 í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Tekið á móti kökum frá kl. 11 sama dag. Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld" kl. 20. Hallgrimskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Jólatónleikar Mót- ettukórs Hallgrímskirkju kl. 17. Stórólfshvolskirkja, Hvolsvelli. Kirkjuskóli í dag kl. 11. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14. Gesta- prédikari er Mike Fitz- gerald. Basar á morgun sunnudaginn 10. desem- ber kl. 14-17. Allir vel- komnir. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða þriðju- dag kl. 11. Leikfími, matur, hugleiðing, fram- hald á bókmenntaþætti um Ólínu Jónasdóttur. Jónas Frímannsson verk- fræðingur frændi skáld- konunnar kemur í heim- sókn. SPURTER. . . IKarl Bretaprins veiddi á sínum tíma lax i þekktri veiðiá í Vopnafirði. Hvað heitir hún? 2Innflutt jurt af ertublómaætt, fjölær, með blá eða purpuralit blóm, ilmandi og stundum tvílit, er umdeild hér. Hvað heitir hún? 3Jesús Kristur vann mörg kraftaverk, eitt sinn vakti hann mann upp frá dauðum. Hvað hét hann? 4„Kom fyll þitt glas! Lát velta á vorsins eld þinn vetrarsnjáða yfirbótafeld!” segir í Rubaiyat eftir Omar Khayy- am. Hver þýddi? 8Óperusöngkonan á myndinni lést 1977, hún var af grískum ættum og afar skapheiL Hvað hét hún? 5Karlanefnd Jafnréttisráðs vill að karlar fái einnig fæðingar- orlof. Hve langt orlof fá konur? 6Hvaða knattspyrnumaður varð markahæstur í fyrstu deildinni íslensku 1994? 7Amper er eining sem notuð er við að mæla rafstraum. Hvaða eining er notuð um rafviðnám? 9Steinar bóndi undir Steinahlíð- um í skáldverki Halldórs Lax- ness, Paradísarheimt, gekk í sértrú- arsöfnuð með bækistöðvar í Utah. Söfnuð hverra? •mioiujopj -g •sbhbq bubw -g -uii|o mL ’3!3J»q!a oií^MÍW '9 ‘ipnuyui xag *S *uossjidSsy snuJáuj\ •p ‘snjBzuq x *«u}dnp«fSB[v -3 -ysjojj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.