Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 63 Laugarásbíó frum- sýnir spennumynd LAUCARAS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Frumsýning á stórmyndinni MORTAL KOMBAT JÓLAMYND 1995 exáSrience Ein aösoknarmesta mynd ársins í Bandarikjunum. Ævintýramynd eins og þær gerast bestar með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B. i. 14 ára. Rebecca TALK TO STRANGERS Antonio Banderas (Interview with á Vampire, Philadelphia), Rebecca DeMornay (Hand that rocks the Cradle, Guilty as Sin). í fyrsta sinn á ævi sinni hittir Sara Taylor mann sem hún trey stir. En stundum getur traust... verið banvænt Nýtt í kvikmyndahúsunum LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á ævintýra- og spennumynd- inni „Mortal Kombat. Á níu kynslóða bili hefur Shang Tsung, illræmdur seiðmaður sem er ekki af þessum heimi, leitt valda- mikinn prins til sigurs gegn dauð- legum óvinum sínum. Sigri hann í tíundu „Mortal Kombat" keppninni munu illska og hatur, sem blómstra í heimi myrkraaflanna, taka ból- festu á jörðinni að eilífu. Nú hefur Rayden, Þrumuguðinn mikli, ákveð- ið að senda þijár bardagahetjur til að etja kappi við þessa yfirnáttúru- legu og illu krafta. Tveir menn og ein kona. Þau verða að hverfa djúpt inn í hugarfylgsni sín til að hefja upp þann kraft sem þarf til að sigra öfl myrkranna. ATRIÐI úr kvikmyndinni „Mortal Kombat“. 5. Baltasar sími 551 9000 Átakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman (Deliverance, Hope and Glory), byggð á sannsögulegum atburðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. MEL GIBSON Braveheart ini THE FIRST Sýnd kl. 9. b.í. 16. Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 3, 5 og 7. FORSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.