Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N MMAUGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar! Það bráðvantar tvo hjúkrunarfræðinga til starfa á lyflækningadeild Sjúkrahúss Akra- ness frá 1. janúar nk. Á deildinni er mjög fjölbreytt starfsemi með yfir 600 innlagnir á ári. Skemmtilegt starf fyrir áhugasama hjúkrunarfræðinga! Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá Jóhönnu Jóhannesdóttur, deildarstjóra, eða Steinunni Sigurðardóttur, hjúkrunarforstjóra, í síma 431 2311. Frá Menntaskólanum á Egilsstöðum Á vorönn 1996 vantar stundakennara í eftirtaldar greinar: Landafræði (LAN 123) Myndlist (MYN 113) Efnafræði (EFN 203, EFN 303) Danska (byrjunaráfangi) Umsóknir berist fyrir 16. desember nk. til skólameistara, sem veitir nánari upplýsingar í síma 471 2501. Skólastjóri. Frá Grunnskólanum, Grundarfirði Vegna forfalla vantar okkur kennara frá 4. janúar nk. Kennslugreinar: Bekkjarkennsla í 2. bekk, hannyrðir í 1.-10. bekk, myndmennt í 7.-10. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í símum 438 6637/438 6619. Skólastjóri. WIÆKWMAUGL YSINGAR Skrifstofuhúsnæði óskast - 300-400 fm Óskum eftir 300-400 fm innréttuðu skrifstofu- húsnæði til leigu fyrir hugbúnaðarfyrirtæki. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, sími 562 4333. Ljös og lampar Ótrúlegt verð, sannkölluð bílskúrsútsala (ath. nýjar vörur frá versl. Ljósi og hita). Opið alla daga til og með sunnudeginum 17. des. frá kl. 15-19 í Árlandi 1, Fossvogi. Upplýsingar í síma 553 3932. Yfirfæranlegt tap Óska eftir að kaupa verslunarfyrirtæki á raf- einda-, iðntölvu- og rafvörumarkaðinum sem nýtist til skattafrádráttar. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „T - 6583“. Jólakaffi! Alþýðuflokkur Kópavogs býður Kópavogsbú- um í jólakaffi milli kl. 15 og 17 sunnudaginn 10. desember í félagsheimili flokksins, Hamraborg 14a. Ókeypis kaffi og meðlæti. Verið velkomin! §Alþýðuflokkur Kópavogs, sími 554 47.00. Aðalfundur Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna verður haldinn í safnaðarheimili Grafarvogskirkju laugardaginn 16. desember kl. 14.00. Venjuieg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 10. desember kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Ólafur Örn Haralds- son, alþingismaður, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffi- veitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Rannsóknastyrkir EMBO f sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO) styrkja vísindamenn, sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlend- ar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíf- fræði. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Professor Frank Gannon, Executive Secretary, European Molecular Biology Org- anization, Postfach 1022.40, D-69012 Heid- elberg, Þýskalandi. Límmiði með nafni og póstfangi sendanda skal fylgja fyrirspurnum. Veffang EMBO er: http://www.embl-heidel- berg.de/Externallnfo/embo/. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 15. febrúar og 15. ágúst, en um skammtíma- styrki má senda umsókn hvenær sem er. Menntamálaráðuneytið, 7. desember 1995. Jólafundur- Hvöt Jólafundur Hvatar veröur haldinn f Átthagasal Hótels Sögu á morg- un, sunnudaginn 10 desember, kl. 20.00. Dagskrá: Ávarp formanns Margrétar Sigurðardóttir. Séra Vigfús Þór Árnason flytur jólahugvekju. Fluttur verður einþáttungur undir stjórn Sigríðar Hannesdóttur ieikkonu. Ingólfur Margeirsson les úr nýút- kominni bók sinni um Maríu. Unglingar úr Tónskóla Sigursveins flytja jólalög. Happdrætti og fjöldasöngur. Hafliði Jónsson leikur létt lög á píanó. Kynnir kvöldsins verður Ellen Ingvadóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtaldri eign: Bær 1, Kaldrananeshreppi, þinglýst eign Ingólfs Andréssonar, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaöarins, miðvikudaginn 20. desember 1995, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 6. desember 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Tröllatunga, Kirkjubólshreppi, þinglýst eign Birkis Þórs Stefánsson- ar, eftir kröfu Kristjáns V. Halldórsonar, miövíkudaginn 20. desem- ber kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 6. desember 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfjörður, föstudaginn 15. desember 1995 kl. 14.00, á eftirfar- andi eignum: Austurvegur 18-20 e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Austurvegur 18-20 n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, geröarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátrygg- ingafélag Islands. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarþeiðend- ur Búnaðarsamband Austurlands, Stofnlánadeild landbúnaðarins, sýslumaöurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag íslands. Ekra, Hjaltastaðaþinghá, þingl. eig. Sigmundur Halldórsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Fossgata 4, Seyðisfirði, þingl. eig. L. Haraldsson hf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun, Ríkissjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarmet hf., gerðarbeiðend- ur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Háafell 4, íb. c, Fellabæ, þingl. eig. Ingunn Ásgeirsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Kötlunesvegur 8, Bakkafirði, þingl. eig. Matthildur G. Gunnlaugsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Laugavellir 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Haukur Kjerúlf, gerðarbeið- andi Iðnlánasjóöur. Lyngás 12, Egilsstöðum, 1. h. nr. 101, þingl. eig. Egilsstaðabær, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Miðfell 6, Fellabæ, þingl. eig. Fellahreppur, gerðarbéiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Miðás 16, Egilsstöðum, þingl. eig. Kristinn A. Kristmundsson, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann P. Hansson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og T rygg- ingastofnun ríkisins. Múlavegur 5, Seyðisfirði, þingl. eig. db. Þorsteins Jónssonar, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Selás 1, n.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Guðrún Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Sunnufell 6, Fellabæ, þingl. eig. Fellahreppur, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna. Sunnuhlíð, Vopnafirði, þingl. eig. Haukur Georgsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Árstígur 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Valgerður P. Hreiðarsdóttir og Hörður Hilmarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. 7. desember 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Flugumýri 2, Akrahreppi, þingl. eig. Páll B. Pálsson og Anna E. Sig- urðardóttir, gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Vá- tryggingafélag Islands hf., 14. desember 1995 kl. 14.00. Stokkhólmi, Akrahreppi, þingl. eig. Halldór Sigurðsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki íslands, 14. desember 1995 kl. 14.30. Vs. Berghildur SK 137, sknr. 1581, þingl. eig. Bergey hf., gerðarbeið- andi Steinbock-þjónustan hf., 14. desember 1995 kl. 10.00, á skrif- stofu embættisins, Suöurgötu 1, Sauðárkróki. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Uppboð til slita á sameign Uppboð til slita á sameign mun byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, 15. desember 1995 kl. 14.00, á eftir- farandi eign: Grund I, Borgarfirði eystra, þingl. eig. db. Sveins Gíslasonar, gerðar- beiðendur Helga Sveinsdóttir, Anna Sveinsdóttir, Sigríður Sveins- dóttir, Arndís Björg Smáradóttir og Magnes B. Sigurjónsdóttir. 7. desember 1995. Sýslumaðurinn á Seyðisfiröi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.