Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 49 ANNAR SUNNUDAGUR í AÐVENTU Aðventuhátíð Árbæjar- safnaðar AÐ VENTU S AMKOM A verður sunnudaginn 10. nóvember í Árbæj- arkirkju og hefst hún kl. 20.30. Dagskrá aðventukvöldsins er sem hér segir: Jóhann Björnsson formaður sóknarnefndar setur sam- komuna. Barnakór Árbæjarsóknar syngur undir stjórn Guðlaugs Vikt- orssonar og Sigrúnar Steingríms- dóttur. Sr. Þór Hauksson prestur í Árbæjarsókn flytur ávarp, Kirkju- kór Árbæjarkirkju syngur. Stjóm- andi er Sigrún Steingrímsdóttir. Þórhildur Líndal umboðsmaður bama flytur hátíðarræðu. Flutt verður kammertónlist. Flytjendur eru: Kristján Stephensen er leikur á óbó, Hefria Eggertsdóttir leikur á píanó og Kjartan Óskarsson leikur á klarinett. Helgistund verður í umsjón sóknarprests, sr. Guðmund- ar Þorsteinssonar. Félagar úr Æskulýðsfélagi Árbæjarkirkju lesa spádóma um fæðingu frelsarans úr Gamla testamentinu. flutt verður hugvekja og aðventuljósin tendruð. Strengjasveit úr Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar leikur í hálfa klst. áður en samkoman hefst. Veitingar verða bornar fram í safnaðarheimili kirkjunnar að lok- inni aðventusamkomunni. Aðventukvöld Kórs Hjalla- kirkju KÓR Hjallakirkju býður til aðventu- hátíðar sunnudaginn 10. desember kl. 20.30. Dagskrá verður fjölbreytt. Bland- aður kór, kvennakór, kvartett, ein- söngur og upplestur. Undirleik ann- ast Kristín G. Jónsdóttir, orgel, Guð- rún S. Birgisdóttir, flauta, Martial Nardeau, flauta og Sigríður Grön- dal, einsöngur. Stjórnandi er Oddný J. Þorsteinsdóttir. Aðventuhátíðin kemur í stað kyrrðarstundar safnaðarfélagsins. Aðgangur er ókeypis og boðið upp á heitt kakó og smákökur. Aðventukvöld í Óháða söfnuðinum AÐVENTUKVÖLD, endurkomu- kvöld, verður haldið í Óháða söfnuð- inum sunnudagskvöldið 10. desem- ber kl. 20.30. Bamastarf verður á sama tíma. Snæfellingakórinn syngur við undirleik Péturs Máté, slaghörpu- leikara. Stjórnandi Þóra V. Guð- munsdóttir. Nemendur og kennarar út Tónlistarskólanum í Sandgerði leika og syngja undir stjórn Guð- mundar Hallvarðssonar Horn- strandajarls. Ræðumaður kvöldsins verður fyrrverandi safnaðarprestur Óháða safnaðarins, Baldur Krist- jánsson, núverandi biskupsritari al- ríkiskirkjunnar. Allir velkomnir. Aðventutón- leikar í Fella- og Hólakirkju AÐVENTUTÓNLEIKAR verða haldnir í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 10. desember kl. 15. Á efnisskránni em klassísk verk, aðventu- og jólalög. Flytjendur eru: Elísabet Waage, sópran, Guðrún Birgisdóttir, flauta, Marial Narde- au, flauta, Pétur Máté, píanó, org- el, Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópr- an, Lovísa Sigfúsdóttir, sópran, Garðar Thór Cortes, tenór, Reynir Þórisson, tenór og Barna- og kirkju- kór Fella- og Hólakirkju. Söngstjóri er Lenka Mátéová. Aðventukvöld í Hvammstanga- kirkju AÐ VENTUKV ÖLD Hvamm- stangasóknar verður laugardaginn 9. desember og hefst kl. 20.30. Hugvekju flytur Kristín Boge- skov djákni við Neskirkju í Reykja- vík. Kirkjukór Hvammstanga flytur kórverk undir stjóm Helga S. Ólafs- sonar organitsa. Hann leikur einnig orgelverk og barnakór grunnskól- ans mun syngja nokkur lög undir hans stjóm. Nemendur úr tónlistar- skólanum flytja fáein lög með að- stoð kennara sinna, böm úr sunnu- dagaskólanum annast helgileik og Lúsíuganga fermingarbarna verður í kirkjunni undir leiðsögn Guðrúnar Jónsdóttur og Lauru Ann Howser barnafræðara. Friðarljósastund og almennur söngur verður í lok at- hafnar. Prestur er sr. Kristján Björnsson. Aðventukvöld í Fríkirkjunni í Hafnarfirði AÐVENTUKVÖLD verður í Frí- kirkjunni í Hafnarfirði sunnudags- kvöldið 10. desember kl. 20.30. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum, kirkjukór- inn leiðir söng og flytur sérhæft efni, kór Öldutúnsskóla syngur und- ir stjórn Egils Friðleifssonar, Eirík- ur Pálsson fyrrverandi bæjarstjóri og forstjóri Sólvangs flytur jólahug- leiðingu og nemendur úr Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar flytja tónlist. Aðventutón- ^ leikar Kórs Átthagafélags Strandamanna AÐVENTUTÓNLEIKAR Kórs Átt- hagafélags Strandamanna verður sunnudaginn 10. desember kl. 16.30 í Bústaðakirkju. Þar mun kórinn ásamt bamakór flytja jólalög undir stjóm Erlu Þór- ólfsdóttur. Einsöngvarar á tónleik- unum eru Hrafnhildur Bjömsdóttir og Svanur Valgeirsson. Píanóleikari er Laufey Kristinsdóttir. Einnig verður leikið á þverflautur, kontra- bassa og trommur. Þá mun sr. Jón Þorsteinsson flytja jólahugleiðingu. Að lokum tónleikum verður kaffi- hlaðborð í safnaðarheimilinu og er það innifalið í aðgangseyrinum. Aðventuhátíð í Veginum AÐVENTUHÁTÍÐ í Veginum verð- ur haldið sunnudaginn 10. desem- ber kl. 17 á Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Þar verður fjölbreytt dagskrá m.a. jólaleikur með þátttöku barn- anna sem tekið hafa þátt í barna- starfi Vegarins í vetur. Einleikur og samleikur ungra hljóðfæraleik- ara og einleikur Unnar Maríu Ing- ólfsdóttur á fíðlu. Fjöldasöngur og hugvekja. í lokin verður boðið upp á heitt kakó og smákökur sem börn- in hafa bakað. Gerðubergs- kórinn syngur í Breiðholts- kirkju GERÐUBERGSKÓRINN, kór fé- lagsstarfs aldraðra við Gerðuberg, syngur við messu í Breiðholtskirkju í Mjódd sunnudaginn 10. desember kl. 14. Einnig munu félagar úr Gídeon- félaginu koma í heimsókn og kynna starf félagsins og einn úr þeirra hópi, Guðjón St. Garðarsson, predikar. Að messu lokinni verður kaffi- sala til styrktar orgelsjóði Breið- holtskirkju. Aðvenutónleik- ar í Áskirkju MARTEINN H. Friðriksson dóm- organisti heldur orgeltónleika í Ás- kirkju í Reykjavík sunnudaginn 10. desember kl. 17. Hann leikur verk eftir Dietrich Buxtehude, Jón Nor- dal, Jón Þórarinsson og J.S. Bach, þar á meðal fimm sálmforleiki Bachs sem tengjast aðventu og jól- um. Marteinn fæddist 1939 í Þýska- landi. Hann hlaut tónlistarmenntun í Dresden og Leipzig og hefur starf- að sem organleikari, kórstjóri og kennari síðan hann fluttist til ís- lands 1964. Hann er nú deildar- stjóri við Tónlistarskólann í Reylqa- vík og organleikari og söngstjóri Dómkirkjunar. Marteinn hefur haldið fjölda orgeltónleika á íslandi og erlendis. Tónleikarnir eru þeir þriðju í tón- leikaröð sem haldin er í Áskirkju til styrktar orgelsjóði kirkjunnar. Aðgangur er ókeypis en tekið er við fijálsum framlögum að tónleik- um loknum. Aðventumessa Kvenna- kirkjunnar AÐVENTUMESSA Kvennakirkj- unnar verður haldin í Neskirkju sunnudaginn 10. desember kl. 20.30. í messunni verður Ijallað um náðina sem aðventan gefur tilefni til að hugleiða til undirbúnings jól- anna. Elísabet Þorgeirsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir sem hafa sótt predikunarnámskeið Kvenna- kirkjunnar flytja hugleiðingar og sr. Áuður Eir Vilhjálmsdóttir ræðir um gjafirnar sem við getum gefið sjálfum okkar á aðventunni. Ragn- heiður Þorsteinsdóttir leikur á fiðlu, Bjarney I. Gunnlaugsdóttir sýngur einsöng og kór Kvennakirkjunnar. Kórinn syngur jólalög með kirkju- fólki við undirleik Aðalheiðar Þor- steinsdóttir. Kaffi verður í safnarheimilinu eftir messu. Aðventuhátíð í Grindavíkur- kirkju AÐVENTUHÁTÍÐ Grindavíkur- kirkju verður haldin sunnudaginn 10. desember kl. 20. Blönduð dagskrá verður í tali og tónum. Barnakórinn flytur söngleik um fæðingu frelsarans og ferming- arbörn leika helgileik. Nemendur Tónlistarskólans spila á hljóðfæri, kórar kirkjunnar syngja og leiða almennan söng. RADAUQ YSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embœttisins, Heiðarvegi 15, Vest- mannaeyjum, fimmtudaginn 14. desember 1995 kl. 09.30 á eftirfar- andi eignum: Foldahraun 37G, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jóhann Pálmason, gerðarbeiðandi Bykó hf., Islenska útvarpsfélagið hf. og sýslumaður- inn í Kópavogi. Nýjabæjarbraut 3, neöri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Heiða B. Scheving, geröarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnun ríkisins, sýslumaðurinn í Hafnarfirði og sýslu- maðurinn í Vestmannaeyjum. Strandv. 97-99-100, vélar, tæki og búnaður, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Gámavinir hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 5. desember 1995. Brynhildur Georgsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embaattisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandl eignum: Akurey SF-52, krókabátur, Tvistur GK-268, sk.nr. 7177, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson, gerðarbeiðandi LandslJanki Islands, 14. des- ember 1995 kl. 13.00. Austurbraut 14, þingl. eig. Hugrún Kristjánsdóttir, gerðarbeiöandi Ríkissjóður, 14. desember 1995 kl. 15.00. Fiskhóll 11 0102, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Byggsj. ríkisins, húsbréfadeild, 14. desember 1995 kl. 15.10. Haeðagaröur 10, Nesjum, Hornafirði, þingl. eig. Stefán Gunnar Stein- arsson, gerðarbeiðandi Rafmagnsveitur ríkisins, 14. desember 1995 kl. 14.00. Sigurður Lárusson, þingl. eig. Mars hf., gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, 14. desember 1995 kl. 14.10. SltlCI auglýsingar Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson og Sesselja Stein- ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins, Byggingarsjóð- ur verkamanna, Landsbanki Islands Höfn og Lífeyrissjóður sjó- manna, 14. desember 1995 kl. 13.20. Vesturbraut 2, þingl. eig. Ágúst Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumað- urinn á Höfn, 14. desember 1995 kl. 13.50. Víkurbraut 4A, þingi. eig. Hátíðni, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, 14. desember 1995 kl. 13.40. Álaugareyjarvegur 21, þingl. eig. Trévirki sf., gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn á Höfn, 14. desember 1995 kl. 15.40. Sýslumaðurinn á Höfn, 7. desember 1995. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30. Skrefið kl. 19.00. Ungl- ingasamkoma kl. 20.30. KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvagi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kt. 14. Gestspredikari Mike Rtzgerald. Allir hjartanlega velkomnir. Verðum með basar á morgun, sunnudag, kl. 14-17. Þar verða til sölu fallegir munir til jóla- gjafa á góðu verði. Lofgjörða- tónlist leikin og sungin. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti á 200 kr. Velkomin, takið alla fjölskylduna með. I.O.O.F. 5 = 1771291 'h = 0. Borg Ijóssins Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfiröi, í kvöld kl. 20.30. Guðbjörg Þórisdóttir prédikar. Þú ert velkominn. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur10.desember kl. 13.00: Gullkistugjá - Helgafell - Kaldársel Helgafell (340 m), austur af Hafnarfirði, biasir vfða við af suðvesturhornlnu, tignarlegt ásýndum og dregur að sér augu manna. Leiðln á fjallið má telj- ast heldur hæg og auðvefd og er gengið á rana að norðaust- an. Gullkistugjá er á misgengi sem liggur um Hetgafell tll suð- vesturs. Verð kr. 800. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin og Mörkinni 6. Myndakvöld 13. desem- ber í Mörkinni 6! Jón Jónsson, jarðfræðingur, segir frá eldstöðvum við Leið- ólfsfell í máli og myndum. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.