Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ t|^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sítni 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: # ÞREK OG TÁR eftir Ólat Hauk Símonarson. i kvöld uppselt - fös. 29/12 nokkur sæti laus - lau. 6/1. # GLERBROT e. Arthur Miller 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. i dag kl. 14 uppselt - á morgun kl. 14 uppseit - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20: # TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt, næstsfðasta sýning - sun. 10/12 uppselt, sfðasta sýning. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf # LISTAKÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Dagskrá hefst kl. 21 mán. 11/12: Ólaffa Hrönn Jónsdóttir syngur ásamt Tríói Tómasar R. Einarssonar lög af nýútkomnum geisladiski þeirra KOSSI og nokkur lög Ellu Rtzgerald. Þri. 12/12: Útgáfutónleikar vegna nýútkomins geisladisks Stór- sveitar Rvíkur (Big Band). Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Jj® BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ^ LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 10/12 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 30/12 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, fös. 29/12. • TÓNLEIKARÖÐ LR á Litla sviði kl. 20.30. Trio Nordica þri. 12/12. Miðaverð kr. 800. • HÁDEGISLEIKHÚS í dag frá 11.30-13.30. Blönduð dagskrá. Ókeypis aðgangur. ískóinn og tiljólagjafa fyrir bömin: Linu-ópal, Linu-bolir og Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum I síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábser tækifærisgjöf! ISLENSKA Styrktarfélagatónleikar Kór íslensku óperunnar ásamt einsöngvurum. Laugardag 16. des. kl. 15.00 og 20.00, sunnudag 17. des. kl. 15.00. Hver styrktarfélagi á rétt á tveimur boðsmiðum og forkaupsrétt á fleirum fyrir 14. des. Almenn sala á tónleikana hefst 14. des. Miðaverð 1.000. CXRmina Bui^na Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. mpÁHA BUTTERFLÝ Sýningar í janúar. Nánar auglýst síðar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. .^ðfek l l \F\.-\RI IÁKI) \KI IIKHL Slt) HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR S )\'IR HIMNARÍKI I 34. i kvold Síöustu sýningar fyrir jól. Sýningar hefjast kl. 20.00. Osóttar pantanir seldar í daglega. ( il f)Kl ( )l / \/\ ( i \,\ l \\l I IKl '/\ ! Miöasalan cr opin milli kl. 16-19. ....... j Tekiö a moti pontunum allan pprM / 2 l’Á I I ( \1 I I I ll\ ÁKN. \ IKSLN I solarhringinn. Gamla bæjarutgeröin, Hafnarfirði. j Pontunarsimi: 555 0553. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Fax: 565 4814- BSáSI bvöur upp á þriggja rétfa leikhúsmáltíð á aöeíns 1.900 Mótettukór Hallgrímskirkju Jólatónleikar Marta G. Halldórsdóttir, sópran Monica Groop, alt Karl-Hcinz Brandt, tenór Tómas Tómasson, bassi Mótettukór Haligrímskirkju og kammerhljómsveit flytja Jólaóratorí Bachs undir stjórn Harðar Áskelssi í Hallgrímskirkju 9. og io. desember kl. Miðar seldir í J’OLASKtlNAR UHH 00 ATTA Sýningar hefjast kl. 15 á Fríkirkjuvegi 11. Sími. 562 2920 ^ FÓLK í FRÉTTUM HLUTI af starfsfólki og forsvarsmönnum Café Óperu; f.v. Ingi Þór Jónsson, rekstrarstjóri, Birgir Tryggvason, barþjónn, Þorri Stefánsson, þjónn, Hilmar Siguijónsson, matreiðslumaður, Marj- an Zak, þjónn, og Sigþór Sigurjónsson, framkvæmdastjóri. Café Ópera skiptir um eigendur Bryddað upp GENGIÐ var frá kaupsamningi á Café Operu, Café Romance og Óperudraugnum á fullveldisdaginn seinasta, og hefur Sigþór Sigurjóns- son veitingamaður þegar tekið við rekstrinum, en kaupverð er trúnað- armál að hans sögn. Fasteignamiðl- un hf. annaðist sölu veitingahússins til fyrirtækis Sigþórs, Þríundar ehf. „Þetta er í raun eitt fyrirtæki þótt það hafi þrjá titla og starfsem- in sé um margt mismunandi á milli eininga," segir hann. Allir staðirnir eru opnir til klukkan 1 á virkum dögum og til klukkan 3 um helgar. Sigþór segir að bryddað verði upp á ýmsum nýjungum í starfsemi veit- ingahússins við eigendaskiptin og þannig verði eldhús Café Óperu opið eins lengi og staðurinn, sem þýðir að gestir geta borðað eftir miðnætti ef þeir vilja. „Um helgar verður opið lengur en gerist og gengur á öðrum veitingahúsum í sama flokki hérlendis, en margir þekkja sambærilega þjónustu er- lendis og hafa saknað hennar á íslandi. Ef þær aðstæður skapast á öðrum dögum vikunnar að lengri opnunartími sé mögulegur, munum við einnig standa fyrir þeim nýjúng- um,“ segir hann. KalfiLcíhiiúsilð I HI.ADVAKPANIIM Vesturgötu 3 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT í kvöld kl. 23.00 síi. sýn. (. jól. KENNSLUSTUNDIN sun. 10/12 kl. 21.00örfásæiibsv/forfallo, siöustu sýoinjor fyrir jóL - Næsl sýnt fim. 18/1. HJARTASTAÐUR STEINUNNAR Glóðvolg skáldsaga sett á svið! Þri. 12/12 kl. 21.00. Húsið opnað kl. 20.00. HUav. kr. 800. STAND-UP - Kvöldstund með Jóni Gnarr og Sigurjóni Kjartonssyni MiS. 13/12, lau. 16/12 aíeins þessar sýn OÓMSÆTIH SEÆHMETISBíTTIR ÖLL LEIKSÝNINBABKVÖLD Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 turak théátre sýnir CRl T/jfít .S íTjarnarbíói f dag kl. 17 sunnudag 10.12. kl. 17 Miðasala í Tjarnarbíói frákl. 15 sýningardag, sími 561-0280. á nýjungum ►SÍÐAN Naomi Campbell, Claudia Schiffer, Linda Evangelista, Cindy Crawford og Nadja Auerman komu fram á sjónarsviðið hafa fáar ofurfyrirsæt- ur hafið feril sinn. Reyndar má segja að fyrirsæt- an Bridget Hall sé sú eina. Ferill hennar er með ólíkindum, en hún hætti í skóla og er orðin ein tekjuhæsta fyrirsæta heims aðeins 17 ára að aldri. „Þetta er í rauninni ekki neitt ævintýri. Þetta er miklu erfiðara en það virðist vera. Stundum óska ég þess að ég hefði aldrei hætt i skóla,“ segir hún. Bridget hefur átt í þó nokkrum 17 ára á toppnum vandræðum í samskiptum sínum við hitt kynið. Samband hennar og leikarans Leonardos DiCaprio entist ekki lengi og Stephen Dorff kom að sögn illa fram við hana. „Ég veit ekki hvað ég á að gera núna. Þessir strákar eru ágætir, en eiga frekar heima á Ijósmyndum." Bridget er frá Texas, eins og önnur ofurfyrirsæta með sama eftirnafn, Jerry Hall. Bridget hefði ekkert á móti því að vinna með henni. „Mér finnst hún mjög svöl. Ég hefði mjög gaman af því að silja fyrir með Jerry Hall. Það myndi sýna heiminum að Texas-búar eru í fremstu Húsið gætt nýju lífi „Ég hef mjög hlýjar taugar til þessa staðar sem er kannski ástæð- Qn fyrir því að ég réðst í kaupin, inda tel ég þetta fyrirtæki ein- stakt sinnar tegundar í Reykjavík og víðar. Ég hef því ekki hugsað mér að gera einhveijar róttækar breytingar á innviðum, en hins vegar verða margvíslegar lag- færingar til betri vegar. Ingi Þór Jónsson, nýráðinn rekstrarstjóri, hefur víðtæka reynslu á þessu sviði og við ætlum að gæða þetta hús lífi á ný, sem felst m.a. í að færa þjónustu og matseld í háan gæðaflokk án þess þó að verðlagið færist af miðjunni. Þessi umgjörð velt- ur um margt á starfsfólki og við munum kappkosta að það kunni til verka og stjani við viðskiptavin- ina,“ segir Sigþór. Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1590 Heimur Guðríðai Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir| Steinunni Jóhannesdóttur. Sýning í Hveragerðiskirkju sunnud. 10. des. kl. 21 Sýning í Hallgrímskirkjjj í Saurbæ mánud. 11. des. kl Miðar seldir yt Með gítarinn að vopni BRUCE Springsteen gaf fyrir skemmstu út plötuna „The Ghost of Tom Joad", sem þyk- ir sýna nýja hlið á kappanum. Hann hélt tónleika í Stjómar- skrárhöllinni í Washington á miðvikudapkvöldið og flutti þar lög af nýju plötunni. Þessi mynd er tekin við það tæki- færi og sýnir Bruce lifa sig inn í flutning lagsins „Does the Bus Stop at 82nd Street“. Hann stóð einn á sviðinu og flutti lögin að hætti trúbad- ora. Menningarmiðstöðin Gerðuberg sími 567 4070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.