Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.12.1995, Blaðsíða 36
36 LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ PENiNGAMARKAÐURINIU FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 8. desember Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 70 70 70 45 3.150 Gellur 308 304 306 86 26.292 Hlýri 107 85 93 34 3.176 Hrogn 200 200 200 60 12.000 Háfur 45 45 45 16.934 762.030 Karfi 84 30 81 4.844 392.741 Keila 66 34 58 2.553 148.913 Kinnar 130 102 115 136 15.681 Langa 100 30 70 684 47.713 Langlúra 115 115 115 31 3.565 Lúða 540 100 365 174 63.517 Sandkoli 65 44 63 2.886 182.744 Skarkoli 155 112 123 1.656 203.168 Skrápflúra 68 68 68 458 31.144 Skötuselur 260 240 251 73 18.300 Steinbítur 109 94 98 733 72.121 Sólkoli 120 120 120 5 600 Tindaskata 20 5 8 3.851 29.462 Ufsi 80 53 69 3.586 248.172 Undirmálsfiskur 73 57 66 2.193 144.520 Ýsa 166 35 127 10.348 1.309.090 Þorskur 163 61 110 37.221 4.081.106 Samtals 88 88.591 7.799.205 BETRI FISKMARKAÐURINN Kinnar 130 130 130 64 8.320 Samtals 130 64 8.320 FAXAMARKAÐURINN Gellur 308 304 306 86 26.292 Keila 56 34 42 157 6.592 Kinnar 103 102 102 72 7.361 Langa 71 71 71 103 7.313 Lúða 491 285 323 65 20.997 Steinbítur 109 109 109 80 - 8.720 Ýsa 123 109 111 587 65.063 Þorskur 61 61 61 226 13.786 Samtals 113 1.376 156.125 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmálsfiskur 73 73 73 590 43.070 Þorskur sl 106 99 99 4.649 461.971 Samtals 96 5.239 505.041 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 45 45 45 352 15.840 Langa 59 59 59 154 9.086 Sandkoli 65 58 64 907 58.474 Skarkoli 155 121 125 399 49.983 Steinbítur 102 94 95 367 34.722 Tindaskata 8 8 8 624 4.992 Ufsi 67 55 63 248 15.537 Undirmálsfiskur 61 57 57 758 43.464 Ýsa 154 35 135 3.236 435.274 Þorskur 130 69 105 15.999 1.672.215 Samtals 102 23.044 2.339.588 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 200 200 200 60 12.000 Karfi 30 30 30 4 120 Keila 56 56 56 138 7.728 Langa 30 30 30 11 330 Lúða 410 100 387 27 10.450 Sandkoli 60 60 60 32 1.920 Skarkoli 115 115 115 38 4.370 Ýsa sl 160 75 147 660 97.099 Þorskur sl 163 163 163 160 26.080 Þorskurós 128 96 113 1.500 169.005 Samtals 125 2.630 329.102 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 70 70 70 45 3.150 Hlýri 107 107 107 13 1.391 Karfi 84 74 81 4.840 392.621 Keila 64 59 60 700 42.301 Langci 100 65 74 416 30.984 Langlúra 115 115 115 31 3.565 Lúða 540 100 398 79 31.440 Sandkoli 65 44 63 1.947 122.349 Skarkoli 150 112 122 1.219 148.816 Skrápflúrc 68 68 68 458 31.144 Skötuselur 260 240 251 73 18.300 Steinbítur 100 96 100 274 27.384 Sólkoli 120 120 120 5 600 Tindaskata 20 13 14 919 12.930 Ufsi sl 80 60 78 2.216 172.959 Ufsi ós 60 60 60 30 1.800 Undirmálsfiskur 64 64 64 411 26.304 Ýsa sl 130 60 93 1.638 152.432 Ýsa ós 166 60 137 3.836 525.033 Þorskur sl 90 90 90 90 8.100 Þorskur ós 142 106 122 7.877 961.230 Samtals 100 27.117 2.714.832 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Ufsi 53 53 53 1.092 57.876 Þorskur 128 113 125 2.397 299.889 Samtals 103 3.489 357.765 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 85 85 85 21 1.785 Keila 42 42 42 131 5.502 Lúða 210 210 210 3 630 Steinbítur 108 108 108 12 1.296 Undirmálsfiskur 73 73 73 434 31.682 Ýsa sl 148 148 148 71 10.508 Þorskur sl 123 102 108 4.323 468.829 Samtals 104 4.995 520.232 FISKMARKAÐURINN HF. Háfur 45 45 45 16.934 762.030 Keila 66 66 66 1.075 70.950 Tindaskata 5 5 5 2.308 11.540 Ýsa 74 74 74 320 23.680 Samtals 42 20.637 868.200 Yfirlýsing frá Bókaútgáfunni Vexti ÞAÐ olli undirrituðum miklum von- brigðum að lesa tilhæfulausar stað- hæfingar gagnrýnanda Morgun- blaðsins, Katrínar Fjeldsted, um að eitt virtasta útgáfufyrirtæki heims, HarperCollins, eða aðrir útgáfuaðilar tengdir bókinni Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus hafi keypt „sjálfir gríðarlegan frjöida eintaka til þess að bókin kæmist á toppinn." Þessi ummæli eru röng, óábyrgð og meiðandi og til þess fallin að draga úr trúverðugleika bókarinnar á íslenskum markaði, svo og Bókaút- gáfunnar Vaxtar. Mikill og strangur undirbúningur er að báki útkomu Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus og tugir málsmetandi ein- staklinga hafa farið lofsamlegum orðum um boðskap hennar. Það eru því heldur kaldar kveðjur frá gang- rýnanda Morgunblaðsins að draga í efa heiðarleika þeirra sem að þessu tímamótaverki standa, erlendis og hér á landi, því Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus er að sönnu tímamótaverk um það sem skiptir okkur mestu í lífínu, samskipti við ástvini okkar. Bókaútgáfan Vöxtur áskilur sér allan rétt og fer þess á leit við blaðið að það dragi ummælin til baka, og ekki væri verra ef blaðið bæðist afsökunar fyrir hönd gagn- rýnanda síns. Með vinsemd og virðingu, Hallur Hallsson, stjórnarformaður Vaxtar. Til ritstjóra Morgunblaðsins Það olli mér miklum vonbrigðum þegar Bókaútgáfan Vöxtur spurðist fyrir um ásakanir gagnrýnanda Morgunblaðisns, að upp hefði komist að útgáfuaðilar hafi keypt „...sjálfir gríðarlegan fjölda eintaka til að bók- in kæmist á toppinn." Þetta eru ÓS- annar ósæmilegar ásakanir um sölu á bók Johns Grays, Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus. Það er algjörlega úr lausu lofti gripið og ósatt að bandaríska útgáfufyrirtækið HarperCollins, eða nokkur annar, hafí keypt „gríðarlegt magn“ af bók- inni í þeim tilgangi að koma henni á metsölulista. Staðreyndin er að Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus hefur selst jafnt og þétt frá því hún kom út árið 1992. Raunar komst bókin á metsölulista eftir að höfundurinn, John Gray, kom fram í þætti Oprahs Winfrey, og þar hefur hún verið í rúm þijú ár. Yfír fjórar milljónir eintaka í vönduðu bandi hafa selst, í gegn um hefðbundnar söluleiðir og lesend- um fjölgar dag frá degi. Raunar á útgáfusaga Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus sér ekki for- dæmi í útgáfusögunni. Og HarperC- ollins, bandaríski útgefandinn, spáir því að bókin haldist áfram að seljast og seljast, sala frá mánuði til mánað- ar aukist jafnt og þétt. Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus er nú metsölubók um allan heim og nr. 1 í Hollandi, á lista í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Raun- ar eigum við von á því, að bókin verði, þegar upp er staðið, metsölu- bók í öllum löndum heims. Munið þið nú ásaka útgefendur í öðrum löndum um að hafa keypt upp upplög til þess að koma bókinni á metsölu- lista í eigin landi? Eg fer því fram á við Morgunblað- ið, að þér takið ósannar og óábyrgð- ar fullyrðingar gagnrýnandans til baka. Lesendur einir hafa valið að gera John Gray að þeim metsöluhöf- undi, sem hann er í dag. Ég vonast til að heyra frá yður varðandi þetta efni. Virðingarfyllst, Linda Michaels, International Literary Agent. Fylgstu meb í Kaupmannahöfh Morgunblabib fæst á Kastrnpflagvelli og Rábhústorginu ftttrgasnMitMfe -kjaml málsinsl s\^ V fj #, Jm alaugartfó' ■*. .1 ■ M3JMNQ ... ...... rc™!! Kð fttfttigttttMð&Ífr - kjarni málslnsl HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINQ - SKRAD HLUTABRÉF Verö m.virAI A/V Jöfn.<* Slðastl viðak.dagur Hagst. tflboð Hlutafótag lægat hwst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Daga. •1000 k>kav. Br. kaup aala 4.26 6,35 9.955.769 1.63 17,86 1.93 20 08.12.95 3188 6,12 -0,08 6.71 6,10 Flugleiðir hl. 1.46 2,44 4.916.130 2.93 7.88 1.06 08.12.95 270 2.39 2,30 2,39 1.91 2,38 2.795.130 3.42 16,76 1,60 04.12.95 1307 2,34 0.06 2,30 2,35 1.07 1.38 5.313.778 2.92 28,80 1.14 08.12.96 648 1,37 0.02 1.34 1.38 OLÍS 1.91 2.75 1.842.500 3.64 18,09 0,98 08.12.95 5783 2,76 2,75 2,85 OLulélagiö hl 5.10 6.40 4 106.714 1.68 17,11 1.16 10 04.12.96 1785 5,95 0.10 5.80 5,95 Skeijungu hl. 3,52 4.40 2 142.231 2.63 17,15 0,87 10 07.12.96 599 3,80 -0.12 3.76 3,85 ÚtgerðaríélagAk.hl. 2,60 3,20 2.360.317 3.23 15.20 1.20 20 08 12.95 207 2.96 3.10 3,15 1,00 1,32 215.160 15,40 1,28 08 12.95 1543 1,32 1,27 1.32 Islenski hlutabrsj. hl. 1,22 1,45 633.690 2,76 35,41 1.17 06.12.95 131 1,45 1,41 1,46 Auðlind hl 1,22 1,44 583.223 3,47 27,61 1.17 06.12.95 144 1,44 0,03 1.38 1,44 Eignhf. Alþýöub. hf 1,08 1,30 876.908 4,83 0.91 07.12.95 625 1,25 -0.05 1.24 1.25 1,62 1.96 462.560 4.08 41,68 1.02 10.11.95 2178 1,96 0,01 2.01 2.20 1.75 3,45 1.104.106 2,94 12.23 1,44 08.12.95 680 3,40 -0.05 3.38 3,40 1,63 2.49 976.000 2.46 9.48 1.39 07.12.95 4247 2,44 -0.03 2,46 2,46 Hlbrsj. Noföurl ht. 1.31 1.67 190.655 1.27 68.07 1.27 30.11.96 314 1.67 0.06 1.52 1.57 Hlutabréfasj. hf 1.31 1,99 1.286.898 4,06 11.38 1,28 08.12.95 7904 1,97 0.01 1.96 2.00 Kaupf. Eyfirðinga 2.10 2.15 213.294 4,76 2.10 23.11.95 148 2,10 -0.05 2.10 2.25 Lyfjav. Isl. hf 1.34 2.12 630.000 1,90 39.04 1.47 16.11.95 406 2,10 2.12 2.30 Marel hf. 2,60 4,60 505201 1.30 34.10 3.04 07.12.95 920 4,60 4.60 4,80 SikJarvinnsianhf. 2,43 3,35 1072000 1.79 7,43 1.49 20 01.12.95 607 3,35 3.35 3,50 Skagstrendingur hf 2.15 3,65 555062 -6,77 2.36 05.12.95 816 3,60 -0,15 3,56 3.65 SR-Mjölhf. 1.60 2.16 1391000 4.67 10,24 0,99 08.12.95 10966 2,14 -0.01 2.10 2.15 Sæplasthf. 2.70 4,00 370229 2.60 36,61 1.45 10 08.12.95 270 4,00 0,20 3,60 4.00 Vinnslustóðin h(. 0,99 1,05 576198 1,62 1,48 30.11.95 6421 0,99 -0,03 0.99 1,02 Þormóður rammi hl. 2,05 3,50 1461600 2.86 11,56 2,12 20 08.12.96 607 3.50 3,45 3.70 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Siöastl v1ðakipt»d»gur Hagatædustu tliboð Hlutafélag Daga 1000 Lokavsrö Brsytlng Kaup Ármann8fell hf. 01.12.95 1000 1.00 -0,06 0,90 1,03 Ámeshf. 22.03.95 360 0.90 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf. 08.12.95 3150 2,50 0,20 2,12 2,60 Islenskar sjávarafurðir hf. 08.12.95 200 2,05 0,05 Islenska útvarpsfólagið hf. 11.09.95 213 4,00 Pharmaco hf. 06.12.95 261 8.70 Samskíp hf. 24.08.95 850 0.85 0,10 1.00 Samvinnusjóður Isiands hf. 14.11.95 3622 1.28 0,28 Sameinaöir verktakar hf. 07.12.95 761 8.35 0,55 Sðlusamband islenskra Fiskframl 06.12.95 554 2.05 0.05 Sjóvá-Almennar hf. 17.11.95 768 6.85 -0.16 6,95 Skinnaiönaður ht. 08.12.95 150 3,00 Samvinnufer öir- Landsýn hf. 06.02.95 400 2.00 0.70 Tollvörugeymslan hf. 08.12.95 311 1.16 1.08 Taaknivafhf. 29.11.95 180 1,80 1,96 Tölvusamskipti hf 13.09.95 273 2,20 -0.05 2.60 Þróunarfólag Islands hf. 13.11.95 1400 1,40 0,15 1.35 k MOOC vsri •r margfsidl af 1 kr nafnvsrfts. Vsrðbrófsþing Islands annaat rakatur Opna tUboðamarfcaAartna fyrir þingaðlla en aetur angar raglur um markaðinn e&a hefur afaklpU af honum að ððru kytl. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.desember1995 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 'k hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 37.086 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 38.125 Heimilisuppbót 12.606 Sérstök heimilisuppbót 8.672 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns 10.794 Meðlag v/ 1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 1.048 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 11.318 Ekkjubætur/ ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 552,00 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri . 150,00 Slysadagpeningareinstaklings 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri .. 150,00 ( desember er greiddur 56% tekjutryggingarauki á tekjutryggingu, heimilisuppbót og sérstaka heimilisuppbót. Þar af eru 30% vegna desemberuppbótar og 26% vegna láglaunabóta. Tekjutryggingaraukanum er bætt við tekjutrygginguna, heimil- isuppbótina og sérstöku heimilisuppbótina. Hann skerðist þvi vegna tekna á sama | hátt og þessir bótaflokkar. J Olíuverð á Rotterdam-markaði, 28. september til 7. desember 1995 GENGISSKRÁNING Nr. 236 8. dcsombor 1S96. Kr. Ki. Tolt- Em.kl.B.16 Dollari 6M30OO 66,61000 6L2S000 Slerlp. 100.21000 100,47000 101,23000 Kan. dollari 47,74000 47.94000 48.14000 Dönskkr. 11,70300 11,74100 11,71300 Norsk kr. 10,30900 10,34300 10,30200 Sœnsk kr. 9,83400 9,86800 9,95900 Finn. mark 16,12800 15.17800 16,24300 Fr. franki 13,13500 13,17900 13,19500 Bolg.franki 2,20070 2,20830 2,20610 Sv. franki 55,92000 56.10000 56,37000 Holl. gyllini 40,41000 40,65000 40,50000 Þýskl mark 45,27000 45,39000 45,32000 ft. Ilra 0,04110 0.04128 0,04084 Auslurr. 9Ch. 6,43100 6,46500 6,44300 Port escudo 0,43080 0,43260 0,43480 Sp. posoti 0,53070 0,53290 0,53290 Jap. jen 0,64500 0,64700 0,64380 Irskt pund 103,48000 103,90000 104.52000 SDR(Sórs1.) 97,04000 97,42000 97,14000 ECU, evr.m 83,49000 83,77000 84,10000 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28. nóvember. Sjdlfvirkur slmsvari gengisskráningar er 623270.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.