Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 B ' 13 ________ , T^mni sendu lrÓ Morguni iblaðið/Kristinn lngvarsson ^ AÐ ÞYKIR ekki heiglum hent að gefa sjálfur út, nÆf fæstir láta sig hafa það nema einu sinni, því það ,tar gríðarlega vinnu og mikla u. Þau Emilíana og Páll Oskar ;a þó ekki mikið út á það og þann- jegir Páll Óskar að honum finmst íöp eðlilegt að vera einn á ferð: öllu sem ég hef tekið mér fynr ndur eða tekið þátt í haf a verkin it á herðum þess sem hefur venð iðubúinn að takast á við þau — „4. , or ... •% „A /ifo-ófll Q tv( srkin lentu á mér.“ . ímilíana segist aftur á moti aldrei a verið hjá fyrirtæki og se þvi d í aðstöðu til að bera þetta sam- Ég er þó ekki ein að gef a út, hef Jón Ólafsson hljómborðsleik- t með mér og nýt góðs af hans mslu og þekkingu, því hann ser þess að ég læri almenmlega a tta allt. Mér finnst þetta rosalega emmtilegt, enda þarf maður að tja sig í svo rosalegar frekjustell- gar og vera svo ýtinn í plötubuðun- n að allir fara að hata mann,“ seg- húnoghlærvið. Ég er afskaplega hress yfir þessu llu,“ segir Páll, „ogþá sérstaklega ð við séum að takast á við sölu- æstu plöturnar í slag við á annað lundrað plötur...“ sem er ser- taklega gaman þegar maður er a æfa út sjálfur,“ skýtur Emihana ínnt ig Páll Oskar bætir við: „Og til þess ið það gangi þarf maður að haga 3ér eins og það sé 23. desember i tvo mánuði." Erum ekki að keppa Sumir hafa viljað meina að þau páll og Emilíana séu í samkeppm sin á milli, þau séu að stefna á sama VITUM ALVE6KVAD ERUM nálgun, en við erum líka þanmg söngvarar að við eigum bara að svngia fyrsta fiokks tónsmiðar. Ann- að er mjög frábrugðið og þó plotum- ar séu báðar góðar erum við ekki ^^ÞauPáll og Emilíana hafa staðið saman að ballspilamennsku og kynn- ingum í kjölfar útgáfu á plotunum , • i?w,;iíor>Q cpo-ír ao bao san ,Eg allir í samkeppni við alla, segii lilíana, „við erum að leggja undlir ■ aem við eigum, eða réttara sagt Íínu tilfelli, allt sem ég á ekki,“ rír hún og hlær. Páll segist ekki namála þvi að þau stefni á sama irkhóp. „Það eitt er líkt með plot- ium að við erum að taka log sem irir hafa flutt, með okkar eigin &DGERA PLÖTUÖTOÁFA Á ÍSLANDIER AÐ BREYTAST; ÞAÐ ERORUIÐ FÍrFSr^rSrL.AOATOA,™. SNAR EM1, íana gefur út plötu með þvi sérkennilega ARA’ T'QOUCIE D’OÚ la, en platan hans páls oskars HEmR EINFALDLEGA PALLI. BÁÐUNIHEFUR GENGIÐ FLESTI “rA=»tH”rsl^r,NLE0A=00 BÖLLOO ÁR.TAÐ SAMTÍMIS SVO E.TTHVAO SF NEFNT. start nan gengio er að læra af Palla hvermg á að stjórna áheyrendum, taka þa fostum tökum þegar við á. Palli kann það betur en nokkur annar og eg er að iæra, stend eins og mús á sviðmu og horfi á hann.“ Byggist ekkl á nelnnl græðgl Það hlýtur að vera freistandi fyrir listamann að þurfa ekki að gera annað en syngja inn á plotuna og vera laus við skipulagningu a kynn- ingu og auglýsingum, en Ermhana segir að henni finnist það allt ot áuðveld leið til að gefa eitthvað af sér. Páll tekur í sama streng en seg- ir þó að það sem skipti hann emna mestu máli sé að eiga sjálfur sinar upptökur, að það sé ekki emhver að gefa þær út mörgum árum eða jatn- vel áratugum síðar án hans sam- þykkis eða vitundar. „Eg er búmn að lesa um allt of marga sem lent hafa í hremmingum vegna þess að þeir sömdu frá sér allan rétt á eigin verkum til að vilja sleppa hendmm af mínum upptökum,“ segir hann ákveðinn. , _, Emilíana leggur áherslu aað þau séu líka að gefa út sjálf til að kom- ast betur af, „við þurfum að vmna okkur inn peninga til að hfa , segir hún, en þau þurfa að selja færri em- tök til að hafa upp í kostnað og hagnast á ef þau gefa sjálf ploturnar út. „Þetta byggist ekki á nemm græðgi," segir hún eftir sma um- hugsun, „en það er einfaldlega svo lítill tími til að aflatekna,kannski þrír mánuðir, og þeir peningar eiga að duga hina mánuðina níu. „Eg notaWalt Disney-aðferðina," segir Palli, „hann byijaði á að selja ema stutta teiknimynd og penmgunnn sem kom úr þeirri sölu fór í aðgera næstu og svo koll af kolli og alltaf urðu myndirnar stærri og skiluðu meiri hagnaði. Sá peningur sem eg fæ fyrir þessa plötu á eftir að renna í að gera næstu og svo framvegis, bangað til ég er kominn með nóga peninga til að gera það verkefm sem mig hefur langað til að gera alla ævi,“ segir hann ogþagnar leyndar- dómsfullur á svip. Tíu ár er þumalputíareglan Þau Páll og Emilíana segja að það að standa svona mikið í þessu öllu sjálf gefi þeim mikið og gott sam- band við þá sem eru að kaupa plot- umar og það gefi þeim kraft til að halda áfram. „Best af öllu er þegar fólk kemur til manns og segir „takk fyrir, platan er æðisleg" og það fyll- ir mann gleði. Á móti kemur svo að ekki þarf nema einn sem segir að hún sé ömurleg til að spilla heilum degi; sama hve margir eru jakvæðir, maður getur aldrei gleymt þeim sem var neikvæður," segir hún ákveðm og Páll Óskar tekur í sama streng. Eg er reyndar í þannig óstuði í Arrnr,n5>ðihlaðíhádeginu( las par uom ocu. ...... ..- , - lega ósanngjam og neikvæður. Eg hélt að ég væri svo svalur a þvi að ég gæti tekið svona gagnrým vel en annað kom á daginn, ég er búmn að ganga um gólf heima og reyna að rifja upp alla þá sem sagt hafa að platan sé góð, en það er svo erf- itt; ég er að gera mitt besta og þa er mjög særandi að fá svona framai ’ S'SÞað er gott að fá gagnrýni,“ seg ir Emilíana, „enda erum við að gefs út okkar fyrstu sólóplötur, en það verður að dæma af skilnmgi." PaH tekur í sama streng og bendir a að það taki alla tónlistarmenn nokkur tima, „tíu ár er þumalputtareglan til að ná því sem þeir stefm að. „Gc dæmi um það er Diana Ross, sem var búin að gefa út rnargar litlar plötur áður en hún sló í gegn með The Supremes. Hún fékk hnkaleg dónia fyrir þær, enda voru þær ön legar, en hún vissi betur, hún viss hvað hún vildi og ég veit alveg hv ég er að gera,“ segir Páll ákveðin og Emilíana tekur undir: „Eg ver líka hvað ég er að gera.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.