Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
sAimi
SAMBÍ
Gott
í skóinn
Kortin gilda á allar sýningar í
Sambíóunum og eru því
frábær hugmynd fyrir
jólasveina. Miöasalan
opnar kl. 16 á virkum
dögumogkl.14 JS
um helgar. MWM
Kíkiö inn!
I
POLBY SURROUNP
PRO • LOGIC
FINUIX4
Alvöru heimabíó
sjónvarp
:
Verð kr.
i:í9.000.-stgr
• Dolby surround pro logic magnari. (innbyggður)
( 5 sjálfstæðar hljóðrásir með umhverfishljómi,
3 hátalarar í tækinu og 2 lausir sem Jylgja með.
• Tengimöguleikar fyrir aðra 2 hátalara og verða
þá hátalararnir í tækinu miðju hátalarar.
• Nicam og Hi Fi stereo móttaka.
• Subwoofer (sérstakur bassahátalari).
• Black invar super myndlampi (svartur og flatur).
• Kamfilter, klýfur liti og Iínur betur, sem þýðir
betri mynd.
• Hraðtextavarp sem finnur síður strax.
• AJIar aðgerðir upp á skjáinn.
• Fjarstýring mjög einföld í notkun.
• Tvö scart tengi, einnig RCA tengifyrir tökuvélar
að framanverðu.
• Möguleiki á mynd í mynd (bætt í)
• 16:9 breiðtjaldsmöguleiki
4
Sjö fyrirfram stillt
umhverfis minni:
pro logic, normal,
music, club, hall,
stadium, speech
Einig fáanleg Nicam Stereo tæki frá kr. 109.900.-
.JÓMCO
Fákafeni 11. Sími 5688005
Þjóðverja heimiluð
sumarhúsakaup
Ósló. Morgunblaðið.
EFTIR miklar deilur um hvaða áhrif
meint nasistatengsl manna eigi að
hafa, hefur sveitarstjómin í Súmad-
al ákveðið að leyfa Adolf Dirks, 53
ára Þjóðverja búsettum í Frankfurt,
að kaupa sér sumarhús í sveitinni.
Meirihlutinn sem stóð að þessari
ákvörðun var þó afar naumur, 17
á móti 16. Dirks hefur hug á því
að kaupa sér sumarhús í Stangvík
í Súmadal í Norðurmæri. Það sem
margir sveitarstjórnarmenn settu
hins vegar fyrir sig var þjóðerni
Dirks, þrátt fyrir að hann hefði
aðeins verið þriggja ára er heims-
styijöldinni síðari lauk. Sveitar-
stjórinn, Asbjorn 0rsal, sagði að
nærri því allir ungir Þjóðveijar
hefðu verið í Hitlersæskunni og að
það væri aðeins ímyndun að lýð-
ræði væri eitt af gmndvallarréttind-
unum sem lögfest væru í stjórnar-
skrá Þýskalands.
Engu að síður var samþykkt að
0rdal fengi leyfi til að kaupa sumar-
hús í Stangvík en engin ábyrgð var
tekin á því hversu ánægjuleg dvöl
hans í Súrnadal yrði.
Þrautreyndar þvottavélar
sem hafa sannað glldl sltt á
íslandi.
Stærð: fyrlr S kg.
Hæð: 85 cm
Breldd: 60cm
Dýpt: 60 cm
Einníg:
kæliskápar
eldunartæki
og uppþvottavélar
á elnstöku verði
FAGOR FE-534
Staögreitt kr.
Afborgunarverö kr. 42.000 - Vísa og Euro raögreíöslur
S
__________________________________
RONNING
BORGARTÚNI 24
SÍMI: 562 40 1 1
Köttur fær
símakort
London. Reuter.
EIGANDI læðu, sem er oft
flækingi, hefur keypt handa
henni símakort til að fólk sem
finnur hana geti hringt heim
til hennar og sagt hvar hún
er stödd.
Læðan Cagney er sex ára
og býr í Winchester í suður-
hluta Englands. Þar sem henn-
ar hefur margoft verið saknað
hefur eigandinn gripið til þess
ráðs að setja símakort á háls-
bandið.
„Cagney er alltaf með nefið
niðri í hlutunum og hleypur á
brott á eftir öllu sem hreyf-
ist,“ segir hann. „Símakortið
þýðir að þeir sem finna hana
geta hringt og sagt mér hvar
hún er án þess að þurfa að
borga fyrir símtalið."
Corrigan
látinn
DOUGLAS Corrigan, sem öðlaðist
heimsfrægð fyrir það fljúga í ranga
átt frá New York árið 1938 og lenda
á írlandi í stað Kalifomíu, lést á
fimmtudag, 88 ára. Corrigan hlaut
viðurnefni sitt „Röng leið“ af þess-
ari för en fullvíst er talið að Corrig-
an hafi ekki villst af leið, heldur
logið til um ónýtan áttavita. Banda-
rísk yfirvöld höfðu meinað Corrigan
að fljúga til Evrópu vegna þess að
vél hans þótti ekki nógu traust.
Sængur og koddar
1
Aerelle sæng
Hollofil sæng
Heilsukoddi
Heilsukoddasett
Hollofil 4 koddi
9.424,- kr. stgr.
7.144,- kr. stgr.
2.964,- kr. stgr.
4.560,- kr. stgr.
1.748,- kr. stgr.
Hugsaðu hlýtt . „
tíl þinna nánustu - Gefðu IJUllglllK
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 581 4670
ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 567 0100
Umboðsmenn
um allt land
!
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!