Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ berts, sem komið hafði til Helga Pjeturss úr búi systur hans, Ástu barónsfrú von Jaden í Vínarborg. En mjög fá slík ljósrit munu vera til. „Við erum ekki farin að skrá bækurnar, en það kemur að því,“ segir Benedikt. Allt bókasafn dr. Helga var geymt hjá Önnu dóttur hans þar til hún lést. Ég get ekki fullyrt að það sé allt hér, en mikið af því. Líka er hér mikið af erlend- um ritum. í þessu svelti, því hann hafði enga stöðu, var hann alltaf áskrifandi að helstu vísindaritum úti í heimi á þýsku, ensku og frönsku, auk bréfaskrifta hans við helstu frammámenn erlenda í leit hans að viðræðum um það sem hann var að hugsa um. Við erum hér að reyna að skapa aðstöðu og greiða fyrir upplýsingum. Nú á tölvuöld er þetta orðið svo miklu auðveldara. Hægt að útvega gögn gegnum erlend gagnasöfn. En mað- ur verður að kunna að spyija rétt. Svörin mótast af spurningunum. Það er einmitt í anda dr. Helga Pjeturs. Hann leitaði svara við inni um jarðfræði undir stjórn Elsu G. Vilmundardóttur og þá notaður aðgangur að dagbókum dr. Helga um það efni. Hann vann mjög vís- indalega, eins og menn gera núna, skrifaði jafnóðum hjá sér og teikn- aði í litlar vasabækur þegar hann var á rannsóknaferðum og á kvöld- in umskrifaði hann það í stærri bækur. í safninu munu vera um 200 bréf sem snerta jarðfræði á þýsku, ensku og frönsku og er búið að leggja vinnu í að þýða þau. Þá hefur Heimspekistofan styrkt vís- indastörf, sem leitast við að kanna trúverðugleika kenninga, m.a. mið- ilsrannsóknir Erlendar Haraldsson- ar og Lofts R. Gissurrarsonar. „Mér þykir ákaflega gaman að vera til, nóg að gera,“ segir Bene- dikt Björnsson, sem orðinn er 73ja ára gamall, í lok samtalsins.„Það er gaman að vera aldraður, en þá verður maður líka að hafa eitthvað að fást við sem manni þykir gaman að. Ég fór ekki að hugsa um það fyrr en ég kynntist Þjóðveijum og Svíum, sem segja að maður verði í BRÉFASAFNI dr. Helga Pjeturss eru kort og bréf frá mörgum helstu andans mönnum erlendis, m.a. frá H.G. Welles og Arthur Conan Doyle, sem hér má sjá. spurningum. Og við leitum svara við spurningum, til að geta sagt hvort hans skýringar eru réttar." Núna er verið að vinna að bók- að átta sig á því upp úr fimmtugu að maður verður gamall og þá í framhaldi hvar áhugi manns ligg- ur.“ Verið Velkomin i Leiktanqamarkaðinn SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 B 19 V- Opib frá kl. 9-22 alla daqa. Ekkert stöðumælagjald um helgar. ÖP blómav erkstæði SlNNA SKOLAVÖRÐUSTIG 12, BERGSTAÐASTRÆTISMEGIN, SÍMI 5519090 ÍSLANDSBANKI 25 ára lán með 6,8 - 8,5% vöxtum íslandsbanki býður einstaklingum og fyrirtækjum sem þurfa að stækka við sig, endurskipuleggja fjármálin eða leggja út í stórar fjárfestingar, lán til allt að 25 ára. Langur lánstími og lágir vextir tryggja þægilegar afborganir og afgreiðslufrestur er stuttur. Kynntu þér þessa möguleika í næsta útibúi bankans og láttu ekki skynsamlegar framkvæmdir stranda á fjármagninu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.