Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.12.1995, Blaðsíða 22
22 B SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Getur þú horfst í augu við þetta barn án þess að rétta fram hjálparhönd ? Með 500 kr. framlagi er I hægt að fæða I hann í mánuð. Með öðrum 500 kr. er hægt að búa honum heimili. Með enn einum 500 kr. getum við boðið honum skólavist. í II j 'l\ 1 71 iSS >j iá 111 I Símabúnaður fyrir heimili og fyrirtœki Samsung SF-40 Faxtœki óg sími Fullkominn faxskynjari 10 númera minni Fjarstýring frá símtœki R-hnappur Endurval Ljósritun Tenging við símsvara möguleg Kr. 26.900,- stgr. Simonsen Freeman 900 mHz þráðlaus sími Þyngd taltœkis: 190 gr. Vatnsvarinn 12 stafa LCD-skjár R-hnappur 12 númera minni Endurval Topcom Amadeo 900 mHz þráðlaus sími Þyngd taltcekis: 235 gr. 12 stafa LCD skjár R-hnappur 20 númera minni Endurval Kr. 19.900,- stgr. hte I Takacom RT-155B Sími og símsvari Á vegg eða borð Endurval R-hnappur 10 númera minni Hátalari Fjarstýranlegur Upptaka á símtölum Kr9.9C0,-stgr. Kr. 29.900,- stgr. Síðumúla 37, sími 588-2800 - Fax 568-7447 ív Rannsóknaráætlim Evrópusambandsins Kynning á fjarskiplaáæiluninni (ACTS) Kynningarfundur verður haldinn á vegum landsmið- stöðvar í fjarskiptum, Rannsóknarráðs Islands og Kynningarmiðstöðvar Evrópurannsókna þriðjudaginn 19. desember kl. 14.00 í Borgartúni 6, þar sem kynnt verður rannsóknaráætlun Evrópusambandsins uin fjarskiptarannsóknir. Dagskrá: • Yíirlit yfir fjórðu rannnaáætlun Evrópusambandsins og fjarskiptaáætlunina (ACTS) — Sæmundur Þorsteinsson, Háskóla Islands og Þór Jes Þórisson, Pósti og síma. • Kynning á landsmiðstöð í fjarskiptum — Þorvarður Jónsson, yíirverkfræðingur Pósts og síma. • Lýsing á rannsóknarverkefnunum: • AMUSE — Örn Orrason, Háskóla íslands. • Multiport — Rögnvaldur Sæmundsson, Flögu hf. • SONAH, NICE og INFOWIN - Ari Jóhannsson, Pósti og síma. • Annar umsóknarfrestur fjarskiptaáætlimarinnar (2nd Call). Kynning á þeim verkefnum sem auglýst verða til umsóknar — Sæmundur Þorsteinsson og Þór Jes Þórisson. • Umræður og fyrirspurnir. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um fjarskipta- áætlunina og umsóknarfresti á heimasíðu landsmiðstöðv- arinnar, http: //www. simi. is/icenh/ Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til Rannsóknarráðs íslands í síma 562-1320. FAGOR LVE-95E Þrautreyndar uppþvottavélar sem hafa sannaö gildl sitt á íslandi. Stærb: 12 manna Hæð: 85 cm Breidd: 60cm Dýpt: 60 cm Einníg: kæliskápar eldunartæki og þvottavéiar á einstöku veröi Staögreitt kr. Afborgunarverb kr. 51.500 - Visa og Euro raögrelöslur RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI: 562 40 11 BRIPS Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 8. desember 1995. 20 pör mættu og var spilað í 2 riðlum, úrslit urðu: A-riðli: BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 130 AsthildurSigurgíslad.-Lárus Amórsson 125 Fróði Pálsson - Haukur Guðmundsson 125 Sæmundur Bjðrass. - Böðvar Guðmundss. 112 B-riðill: HannesAlfonsson - Bjami Sigurðsson 129 Baldur Asgeirsson - Magnús Halldórsson 127 Heiður Gestsd. - Stefán Bjömsson 114 Meðalskoríbáðumriðlum: 108 Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudaginn 12. desember 1995. 22 pör mættu. Úrslit: N-S: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundss. 271 JónStefánsson-ÞorsteinnLövdal 255 JónAndrésson-ÞorvaldurÞórðarson 248 BaldurÁsgeirsson-MagnúsHalldórsson 244 A-V: Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 263 Bergsveinn Breið§örð - Kjartan Guðmundsson 234 Sigríður Pálsd. - Eyvindur Valdimarsson 232 HannesAlfonsson-EinarElíasson 230 Meðalskor 216 Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 11. desember lauk fjögurra kvölda tvímenningi, spilað var á átta borðum. Úrsiit urðu þessi: N-S riðill: ÓmarÓskarsson-SkúliSigurðsson 948 Sigurður Bjömsson - Sveinbjöm Axelsson 934 Bragi Sveinsson - Rúnar Hauksson 928 A-V riðill: Jens Gústafsson - Sveinbjöm Amarson 948 Karl Karlsson - SigurðurR. Steingrimsson 912 SævarHauksson-HelgiJónsson 879 Spilamennskan hefst aftur mánu- daginn -8. janúar 1996 á sama stað og tíma. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts SPILAÐ var sl.þriðjudag og urðu þessi pör efst: Rósm.Guðmundsson - Brynjar Jónsson 132 Pálmi Steinþórsson - Indriði Guðmundss. 124 Baldur Bjartmarss. - Kristinn Karlss. 115 Síðasta spilakvöldið á árinu er nk. þriðjudagskvöld. Bridsfélag Sauðárkróks Mánudaginn 11. desember sl. var spilaður eins kvölds jóla tvímenningur. Veitingar voru í boði félagsins og spil- arar undanþegnir gjaldi. Úrslit urðu: Guðmundur Bjömsson - Einar Svavarsson 174 GunnarÞórðarsson-SölviKarlsson 174 Bjami Brynjólfsson - Óiafur Guðmundsson 170 Kristján Blöndal - Ásgrimur Sigurbjömsson 168 Bridsfélag Sauðárkróks óskar öllum bridsspilurum, nær og fjær, gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. i tilefni opnunar glœsilegs sýningarsals ab Sœvarhöf&a 2a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.