Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 Stóra sviðið kl. 20: • DON JUAN eftir Moliére 7. sýn. fim. 18/1 - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Si'monarson. Lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 nokkur sæti laus - lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1. • GLERBROT eftir Arthur Miller Fös. 19/1 - fös. 26/1. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Hgner. Lau. 20/1 kl. 14 uppselt - sun. 21/1 kl. 14 uppselt lau. 27/1 kl. 14 uppsel; - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 - sun. 4/2 kl. 14. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGA RÐSKL ÚBBURINN eftir ivan Menchell 6. sýn. fim. 18/1 uppselt - 7. sýn. fös. 19/1 uppselt - 8. sýn. fim. 25/1 uppselt - 9. sýn. fös. 26/1 uppselt - 10. sýn. sun. 28/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke 2. sýn. fim. 18/1 - 3. sýn. fös. 19/1 - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 - 6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 22 BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ' LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ISLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 8. sýn. fim. 18/1 brún kort gilda, 9. sýn. lau. 2071 bleik kort gilda fáein sæti laus, fim. 25/1, lau. 27/1. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 21/1 kl. 14, sun. 28/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn.fös. 19/1 næst sfðasta sýning, fös. 26/1 síðasta sýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmdu Razúmovskaju Sýn. lau. 20/1 sfðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn.fös. 19/1 uppselt, lau. 20/1 kl. 23, fös. 26/1 fáein sæti laus, lau. 27/1. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekiö á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! • MADAMA BUTTERFLY Sýning föstudag 19. jan., kl. 20.00 og sunnudag 21. jan., kl. 20.00. • Hans og Gréta Sýning laugardag 20. janúar kl. 15 - sunnudag 21. janúar kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga er opið frá kl. 13.00-19.00. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Slmi 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Ui LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20:30, fös. 26/1 kl. 20:30, lau. 27/1 kl. 20:30. Miöasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Dauðs manns ganga SUSAN Sarandon og Sean Penn leika í nýjustu mynd Tims Robb- ins, „Dead Man Walking", eða Dauðs manns göngu. Þetta er ekki frumraun Tims í leikstjóra- stólnum, þótt hann sé þekktari sem Jeikari. Hann leikstýrði myndinni „Bob Roberts“ árið 1992. „Dead Man Walking“ fjallar um samband dauðadæmds fanga og nunnu. Hérna sjáum við Sean og Susan, en þau þykja mjög sannfærandi í hlutverkum sínum. FÓLK í FRÉTTUM A skiðum hafs og vestan FRÆGA fólkið er mjög gefíð fyrir að fara á skíði og vinsælustu skíða- staðimir meðal þess eru Gstaad í Sviss og Aspen í Colorado. Mikill fjöldi stjarna safnaðist á þessa staði í byrjun nýja ársins og hér sjáum við nokkrar þeirra. NAOMI Campbell og Kate Moss heiðruðu skíðabrekkurnar í Aspen með nærveru sinni. VALENTINO tískuhönnuður, Joan Collins leikkona, Geoffrey Moore sonur Rogers Moore, móðir hans Loisa og unnusta hans Kelly Le Brock skiðuðu í Gstaad. DON Johnson var í fylgd með dóttur sinni Dakota í Aspen nýlega. IVANA Trump kenndi dóttur sinni, Ivönku, að skíða niður snævi þaktar brekkurnar í Aspen. ELLE Macpherson ofur- fyrirsæta fagnaði nýju ári í Gstaad ásamt unnusta sínum Tim Jeffries. Janet gerir risasamning ► JANET Jackson, söngkonan smortuleita, hefur skrifað undir risastóran samning við Virgin- fyrirtækið. Hún er þar með orð- in tekjuhæsti tónlistarmaður allra tíma, en samningurinn er metinn á 80 milljónir dollara, eða 5,2 milljarða króna. Samkvæmt honum skuldbindur hún sig til að gera fimm plötur fyrir fyrir- tækið og fyrirframgreiðslan nemur 35 milljónum dollara, eða 2.275 milljónum króna. Þar að auki fær hún 24% höfundarlaun og 5 milljónir dollara fyrirfram á hverja plötu. Jackson skrifaði undir þriggja plötu samning við Virgin-fyrir- tækið árið 1991, en hann var metinn á 40 milljónir dollara. Sá samningur þótti marka tíma- mót í tónlistarheiminum og gerði stórsljörnum á borð við Ma- donnu, Rolling Stones, Aerosm- ith og Michael Jackson kleift að krefjast svipaðrar upphæðar. Virgin-fyrirtækið er með marga þungavigtarlistamenn á sínum snærum. Nægir þar að nefna David Bowie, Rolling Sto- nes og Smashing Pumpkins. Fyr- irtækinu hlýtur að vera mikill fengur í ákvörðun Jacksons, en fjölmörg stórfyrirtæki, svo sem A&M Records, DreamWorks, Sony, Time Warner og Walt Disney höfðu borið víurnar í hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.