Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 45
HHiNÚAUaÝ' MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 45 RADAUGí YSINGAR „Au pair“ íÞýskalandi íslensk fjölskylda í Wiesbaden óskar eftir „au pair“, 20 ára eða eldri, í 5-6 mánuði. Á heimilinu eru 2 börn, tveggja og 4ra ára. Upplýsingar í síma 00496122936060. Utboð Fylling, hafnarsvæði Eskifjarðarkaupstaður óskar hér með eftir tilboðum í fyllingu á hafnarsvæði utan og neðan við Hafnarvog í samræmi við útboðs- gögn og skal verkinu vera lokið eigi síðar en 20. febrúar 1996. Væntanlegir bjóðendur eru hvattir til að kynna sér aðstæður á staðn- um fyrir tilboðsgerð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Eski- fjarðarkaupstaðar, Strandgötu 49, Eskifirði, frá og með þriðjudeginum 16. janúar 1996. Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 22. janúar 1996 fyrir kl. 14.00, þar sem þau verða opnuð íviðurvist þeirra sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Verktakar Seljendur byggingarvöru og -þjónustu Húseigandinn - fræðslurit Húseigendafélags- ins um fjöleignarhús - kemur út innan skamms. Blaðið verður m.a. sent húsfélögum um land allt fyrir aðalfundi í mars og apríl nk. Efni blaðsins verður að mestu helgað löggjöf um fjöleignarhús og við það miðað áð veita svör við sem flestum spurningum um álitamál á aðalfundum húsfélaga fjöleignarhúsa. Nánari upplýsingar og móttaka auglýsinga- pantana er á skrifstofu Húseigendafélagsins, sími 588 9567, fax 588 9537. íbúð í Kaupmannahöfn 2ja herbergja „penthouse“-íbúð í miðborg Kaupmannahafnar er til leigu í tvo mánuði til 10. mars. Húsgögn fylgja. Styttri tími kemur til greina. Upplýsingar síma 555 2557 eftir kl. 17.00. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR B0RGARTÚNI3 • 105RVÍK • SÍMI563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Kynningarfundur f Grandaskóla Boðið er til kynningarfundar vegna viðbygg- ingar við Grandaskóla þriðjudaginn 16. janú- ar kl. 17.30 í skólanum. Borgarskipulag Reykjavíkur. KÓPAVOGSBÆR Lautasmári 2-28 Breytt deiliskipulag Tilllaga að breyttu deiliskipulagi í Lauta- smára 2-28 í Kópavogsdal auglýsist sam- kvæmt grein 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Breytingin felst í eftirfarandi: 1. Þakhalli verði 22 gráður í stað 27 gráða. 2. Lautasmári 14 og 28 verði þrjár hæðir í stað tveggja og þar af leiðandi mun íbúð- um fjölga úr 80 í alls 84. 3. Neðanjarðarbílastæðum verði fækkað úr 26 í 12 og þau staðsett undir leiksvæði. 4. Bílskúrar verði á neðstu hæð húsanna nr. 2, 10 og 12, alls 12 bílskúrar. Uppdrættir ásamt skýringarmyndum verða til sýnis hjá Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2, 4. hæð, frá 16. janúar til 13. febrúar 1996. Athugasemdum eða ábendingum skal skila skriflega til Bæjarskipulags Kópavogs innan auglýsts kynningartíma. Skipulagsstjóri Kópavogs. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR B0RGARTÚNI3 -105 RVÍK • SÍMI563 2340 ■ MYNDSENDIR 562 3219 Klapparstígur 1-7 og Skúlagata 10- „Völundarlóð" Staðgreinireitur 1.152.2 Breyting á staðfestu deiliskipulagi í samræmi við skipulagslög, grein 17 og 18, er auglýst kynning á deiliskipulagi ofan- greinds reits í kynningarsal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, kl. 9.00-16.00 virka daga. Kynningin stendur til 27. febrúar 1996. Ábendingum eða athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, eigi síðar en mánudaginn 11. mars 1996. Þeir, sem eigi gera athugasemdnir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Enskunám íEnglandi Þægilegur og vinsæll skóli í Bournemouth býður þig velkominn til náms. Upplýsingar veitir Páll G. Björnsson í vs. 487 5888 og hs. 487 5889. Opinnfundur á vegum Landssambands sjálfstæðiskvenna og sjálfstæðiskvennafé- lagsins Sóknar í Keflavík um jafnréttismál verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsi Njarðvíkur, Hólagötu 15, Njarðvík, laugardaginn 20. janúar nk. kl. 13.30. Dagskrá: 1. Hvað er framundan í jafnréttismálum í ríkisrekstri? Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra. 2. Árangur Peking-ráðstefnunnar fyrir konur á íslandi. Inga Jóna Þórðardóttir. 3. Samstarfsáætlun Norðurlanda í jafnréttismálum 1995-2000. Árni Gunnarsson, aðstoöarmaöur félagsmálaráðherra. 4. Kynning á lögum um jafnréttismál. Staða kvenna í sveitarstjórnum. Drífa Hjartardóttir. Kaffihlé frá 15.00-15.20. 5. Almennar umræður frá kl. 15.20-16.00. Fundurinn er öllum opinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.