Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.01.1996, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ★★★ Dagsljós HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYNING: NYARSMYNDIN MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING •' fí, ■ "u-J {■' . . THE T' " AMERICAN PRESÍDENT „Myndin er alltaf lífleg,... Michael Douglas hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið.... Annette Bening nær að skapa einstaklega skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu...Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Frumsýnd 19. januar FYRIR REGNIÐ regmo vftm Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5. „Unaðsleg^li mynd, fullt hús" ★ * ★ ★ O H T. Ras 2 HUN AT ELSKHUC/Mæ! ADEINSH^W SAN N'Hl Emma Thompson og Jonathan Pryce i margverðlaunaðri, magn- þrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. ★★★1/2 Á. Þ. Dagsljós Ágeng en jafn- framt fyndin, ★★★1/2S.V. MBL hlyleg og upp- \ ★★★ ÓHT Rás 2. UÚSl íl PRIEST 7* PRESTUR w Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i.uára Ólíkt hafast þeir að þótt líkir séu ►ROBIN Williams brosti út að eyrum þegar hann hitti einn af sérvitringum New York-borgar, Útvarpsmanninn. Útvarps- maðurinn er svo kallaður vegna þeirrar áráttu sinnar að hafa um hálsinn plastpoka sem geymir útvarpstæki. Hann eltir síðan frægt fólk uppi og lætur taka myndir af sér með því. Ástæðan fyrir hlátri Williams og Útvarps- mannsins er að þeir gerðu sér grein fyrir því að þeir eru slá- andi líkir. TG-702 PM Þrekhjól m. púlsmæli * Tölvu-pulsmælir * Newton þyngdarstillir * Breitt, mjúkt sæti Verð 26.306. NÚ 18.414. ANUARTILBOÐ T0NIC þiektæki TG-1828 Klifurstigi Deluxe * Tölvumælir * Stillanleg hæð fyrir hendur * Mjög stöðugur Verð 31.460. IMú 22.022. TM-302 Þrekstigi Deluxe ★ Tólvumælir ★ Mjúkt, stórt, „stýri" ★ Mjög stöðugur Verð 26.306. NÚ 18.414. Póstsendum um land allt I. _ Reiðhjólaverslunin - ORNINNP9 Opið laugardaga kl. 10-14 EE SKEIFUNNI 11, SÍMI 588 9890. Reuter Brace lætur verkin tala ►BRUCE Springsteen, iðnaðar- rokkarinn meinhægi, er mikill mannhafnarmaður. Textar hans hafa oftar en ekki fjallað um líf verkamannsins, litla mannsins í þjóðfélaginu. Nú hefur hann lát- ið verkin tala og heitið því að hagnaður varningssölu tónleika sinna í Detroit renni í verkfalls- sjóð verkamanna sem vinna við dagblöð þar í borg. Bruce gerði hlé á tónleikum sínum á miðvikudaginn til að lýsa yfir stuðningi við þá 2.000 verkamenn sem hættu störfum við blöðin Detroit Free Press og Detroit News fyrir nærri sex mánuðum. „Ég er ekki í aðstöðu til að meta hvert mál fyrir sig, en ég veit að þrátt fyrir galla verkalýðsfélaga hafa þau verið eina árangursríka aflið sem verkamenn hafa búið yfir í þessu landi - og fólkið hér í borg veit það betur en aðrir,“ sagði hann. Springsteen, sem er 46 ára, er nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin til að kynna nýjustu plötu sína, „The Ghost of Tom Joad“. Titill hennar er tekinn úr Þrúgum reiðinnar, skáldsögu Johns Steinbeck um litla mann- inn í Ameriku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.