Morgunblaðið - 07.02.1996, Page 40

Morgunblaðið - 07.02.1996, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ 10 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 Stóra sviðið kl. 20: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun uppselt - lau. 10/2 uppselt - fim. 15/2 uppselt - fös. 16/2 uppselt - fim. 22/2 uppselt - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 nokkur sæti laus. • GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 11/2 - lau. 17/2 - sun. 25/2. 0 DON JUAN eftir Moliére Fös. 9/2 - sun. 18/2 - fös. 23/2. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 10/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt - lau. 24/2 nokkur sæti laus - sun. 25/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld nokkur sæti laus - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 nokkur sæti laus - mið. 21/2 uppselt - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2 uppselt. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke 9: sýn. fös. 9/2 nokkur sætl laus - sun. 11/2 - lau. 17/2 örfá sæti laus - sun. 18/2 - fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. 0 ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 f Leikhúskjallaranum Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 9/2 fáein sæti laus, lau. 10/2 fáein sæti laus, lau. 17/2. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 10/2, sun. 18/2 fáein sæti laus, sun. 25/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fim. 8/2, fös. 16/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hli'n Agnarsdóttur. Sýn. fös. 9/2 uppselt, lau. 10/2 uppselt,fim. 15/2, fös. 16/2 uppselt, lau. 17/2 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fim. 8/2 örfá sæti laus, 30. sýning lau. 10/2 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 16/2, lau. 17/2 kl. 23 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri. 13. feb. Stórsveit Reykjavíkur ásamt söngkonum. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! IjFjjl ISLENSKA OPERAN sími551 1475 • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýn. fös. 9. feb. k(. 20 og sun. 11. feb. k(. 20. Síðasta sýningarheigi. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning sun. 11. feb. kl. 15. Síðustu sýningar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðsiukortaþjónusta. Æ hafnMií^i mrl iiki il 'isid HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI (IFI)Kl ()FINN (,AAIANL EIKLJR 12 l’ÁTTUM EI-TIR ARNA ÍBSFN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfirði. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Fos. 9/2. Lau. 10/2. uppselt. Fos. 16/2. Lau 17/2. kl. 14:00. uppselt. Lau. 17/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á iiióti pontunum allan sólarhringinn í sima 555-0553 Fax: 565 4814. Ósóttar pantanír seldar daglega L_ Miðasalan opin mán. • fös. kl. 13-19 IfAstlb Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 Verslunarskóli íslands kynnir vinsæiasta söngleik allra tíma Sýningartimar: f kvöld kl. 20, örfá sæti laus, lau. 10/2 kl. 19.00, örfá sæti laus, sun. 11/2 kl. 20, mið. 14/2 kl. 20, fim. 15/2 kl. 20. Miðapantanir og uppl. í síma 552-3000. Miðasalan er opin mán.—fös. frá kl. 13—19. Sýnt í Loftkastalanum í Héðinshúsinu við Vesturgötu. FÓLK í FRÉTTUM :/V/:7 Morgunblaðið/Halldór Rosenthal - i*r t’" wl:,r s,l,f • Brúðkaupsgjnfir *tv • Tímamótagjafir f7\ p • Verð við allra hæfi J\aðeriX\\\^L-, Hönmin Oggæði í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. Pallíettur og píanó SÖNGHÓPURINN Pallíettur og píanó hélt tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn var. Efnisskráin var fjölbreytt og flutti hópurinn sígilda dægurtónlist frá ýmsum tímum. Meðlimir hópsins eru Elísabet Vala Guðmundsdóttir, Anna Hinriksdóttir og Kristin Erna Blöndal, auk þess sem Brynhildur Ásgeirsdóttir leikur á píanó. Tónlist þeirra féll í góðan jarðveg hjá gest- um, sem voru fjölmargir. ELLEN Þóra Snæbjörnsdóttir, Dagmar Lúðvíksdóttir, Valgerð- ur Einarsdóttir og Júlía Sigurðardóttir skemmtu sér vel. Reuter Fræga fólkið fer í bíó ► MARGMENNI mikið mætti til forsýningar kvik- myndarinnar „City Hall“, eða Ráðhúsið, í New York á mánudaginn. Meðal gesta var breska leikaraparið Elizabeth Hurley og Hugh Grant og sjáum við þau á meðfylgjandi mynd. Á hinni myndinni eru ekki síður góðir gestir, leikkon- urnar Bridget Fonda og Mia Farrow. Bridget fer með hlutverk í kvikmynd- inni, sem verður frumsýnd víðs vegar um Bandaríkin í næstu viku. ERNA Guðmundsdóttir, Guðmundur Valur Sigurðsson og Hall- dóra Guðlaugsdóttir. cíiRifíi m nmm fiitsRRfiii m LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýningarfös. 9/2, lau. 10/2, fös. 16/2, lau. 17/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. Staksteinar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.