Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ IS O'DOWÍ'I.I Wesley Woody Sony Oynamic Digilal Sound • Sýnd kl. 7. Kr. 750. ATH nýtt sýningareintak Sýnd kl. 11. Síðustu sýnlngar Sýnd kl. 4.45,6.50 og 9 í THX og SDDS. B.i. 14 ára. Frumsýning: Peningalestin Aðalrétturinn á matseðlinum ► ROBIN Williams, gamanleikarinn þekkti, leikur aðalhlut- verk í kvikmyndinni „Jumanji", sem notið hefur mikillar hylli í Bandaríkjunum upp á síðkastið. Honum fannst mik- il upplifun að leika í myndinni. „Þetta var eins og að vera sendur beinttil Nýju-Guineu. Maður lendir umsvifalaust aftast í fæðukeðjunni og verður aðalrétturinn á matseðlin- aim,“ segir hann. Myndatakan var ævintýraleg og á köflum hættuleg, en Williams vildi leika sjálfur í öllum áhættuatriðum. Mikið mæddi á tækniliðinu, sem þurfti meðal annars að fram- kalla regntíma- bilið innanhúss. Þrátt fyrir hætt- urnar sluppu all- ir leikarar ómeiddir frá gerð myndarinn- ar. Robin Williams hefur leikið í fjöl- mörgum vinsæl- um myndum og má þar nefna „Mrs. Doubtf- ire“, „Hook“, „Good Morning Vietnam", „Aladdin" og „Dead Poet’s Society“. Má því búast við að hann láti ekki staðar numið með „Ju- manji“. Liðtækur knatt- spyrnumaður LEIKARINN Sean Bean er frá Sheffield á Englandi. Hann þótti liðtækur knatt- spyrnumaður á stnum yngri árum, en náði aldrei miklum árangri í íþróttinni. Engu að síður er hann mikill knattspyrnu- áhugamaður og gæti ekki hugsað sér að flytja til Hollywood, þar sem hann myndi sakna enska boltans. „Ég hef aldrei íhugað [að flytja þang- að]. Það myndi enda með því að maður færi að senda hundinn sinn til sálfræð- ings, jafnt sem sig sjálfan. Og ég myndi sakna fjölskyldunnar, og knattspyrnunn- ar,“ segir Sean, sem lék 006 í nýjustu James Bond-myndinni, „Goldeneye". Hann var að sögn nokkuð fær með knöttinn í gamla daga. „Ég náði að halda boltanum uppi 160 sinnum þegar ég var 14 ára,“ segir hann stoltur. Abending frá Morgunblaðinu Þeir, sem hafa verið að bera út Morgunblaðið í afleysingum eða eru hættir og gleymt að skila pokum eða kerrum, vinsamlega hringið og látið okkur vita og munum við sækja það til ykkar. sími 569 1122 &1MBÍÓ ríínrn SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 o^L. q ★ ★★* ★★★★★★★ Dagsljós Rás 2 G.B. DV „Mjmd ársins... - Sjáð’aná sex sinntim. Wktu m frí í vinnunni í einn dag.‘‘ . .NATÚft e Góðkunningjar lögreglunnar STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAfTE SPACEY TRx ~|1|Q Usual Suspects Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. B. i. 16 ára. Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRIÐUR hópur verðandi hjúkrunarfræðinga. Góðum árangri fagnað FJOLDI hjúkrunarfræði- nema tók úrtökupróf fyrir skemmstu. í tilefni af því söfnuðust þeir saman á Tveimur vinum og hlust- uðu á ljúfa tóna hljóm- sveitarinnar Samfella Nönnu. Ljósmyndari Morgunblaðsins leit við og ef marka má meðfylgjandi myndir var glatt á hjalla. SAMFELLA Nönnu spilaði fyrir dansi. STEMMNINGIN var góð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.