Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.02.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 45 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Þetta köllum við góða dóma! ★ ★★ ★★★★ ★★★★ ★ ★★ ★★★★ ★★★★ Á.Þ. Dagsljós H. K. DV K.D.P. HELGARP. ★★★ /Í ★★★ 1/2 ★★★ S.V. MBL Ö. M. Tíminn Ó.H.T. Rás 2 Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til.að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redeption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. ÓRLAGASAG.4 l'M ASTlfi, tfBRWIOG BLOÐLGiF HEFSOIR iim WJSGS&í mmia mmm IGUÚIAfSm tin aösóknarméstaVnyncf ársins í Bandaríkjunum meö ótrúlegum tæknibrellum. Barátta aldarinnar er hafin! Ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B. i. 14 ára. EYGLÓ Karólína Benediktsdóttir og Guðmundur Ómar Hafsteinsson brostu til ljósmyndarans. KRISTINN Sturluson og Pétur Bjarki Pétursson voru að sjálfsögðu í hippa- klæðnaði. Böm mánans fmmsýnd LEIKFÉLAG Menntaskólans í Kópavogi frumsýndi leikritið Börn mánans í Félagsheimili Kópavogs á föstudaginn. Höf- undur er Michael Weller en þýð- andi er Karl Ágúst Úlfsson. Fjöldi fólks mætti á sýninguna, meðal annarra ljósmyndari Morgunblaðsins, sem miðaði myndavélinni á aðra gesti. rinmyn u... i gegnu; sími 5519000 7j* 7 sjnur í úlíðu - í leit | Aöalblutverk:: einu sonnu Höuston og Ang tj asv (LeinT ci tajijimn C anAaAA^Axruuru Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslunum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. SVAÐILFÖR A DJÖFLATIND Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 14. KVIKMYNDAHATIÐ 20th Century Fox Wee Willie Winkie Shirley Temple Sýnd kl. 5. Með logregluna á hælunum er Max Crabelski (D. Stern) ruglað saman við þekktan skátaforingja og þarf að leiða 6 unga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem takmarkið er að komast upp á Djöflatind. Sýnd kl. 5 og 7. ----/DDJ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. " fótspor bróður síns ► JOSEPH Fiennes er yngri bróðir Ralphs Fiennes, þess fræga Íeikara sem leikið hefur í myndum á borð við „Schindler’s List“ og „Quiz Show“. Hann hyggst feta leiklistarbrautina að hætti bróður síns og hefur reyndar þegar náð nokkrum frama þrátt fyrir ungan aldur, en hann er 25 ára gamalL Eldskírn sína, eftir leiklistarnám í Guildhall-skólanum, hlaut hann í leikritinu „The Woman in Black“, sem sýnt var við miklar vinsældir átta sinnum i viku í West End í London. Síðan þá hefur hann leikið í leikritum á borð við „A Month in the Countrv", á móti Helen Mirren, og „Son of Man“. Hið síðarnefnda hefur verið mjög umdeilt, en það fjallar um Jesú. Leikstjóri var Dennis Potter. Nýlega var hann staddur í Siena, þar sem tökur fóru fram á nýjustu mynd Bertt- ardo Bertoluccis, „Stealing Beauty". Á móti honum leikur meðal annarra Liv Tyler, nýjasta sljaman í Holly wood, dóttir söngv- ara hljómsveitarinnar Aerosmith. Einnig leikur gamli refur- inn Jeremy Ir- ons í mynd- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.