Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ <SB> ÞJOÐLEIKHUSIÐ 51 1200 Stóra sviðið kl. 20: • GLERBROT eftir Arthur Miller I kvöld - lau. 17/2 næstsíðasta sýning - sun. 25/2 síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 15/2 uppselt - fös. 16/2 uppselt - fim. 22/2 uppselt - lau. 24/2 uppselt - fim. 29/2 nokkur sæti laus. • DON JUAN eftir Moliére Sun. 18/2 næstsíðasta sýning - fös. 23/2 síðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. í dag uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt - lau. 24/2 örfá sæti laus - sun. 25/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt - mið. 21/2 laus sæti - fös. 23/2 uppselt - sun. 25/2 laus sæti. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke ( kvöld nokkur sæti laus - lau. 17/2 - sun. 18/2 - fös. 23/2 - sun. 25/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. • ÁSTARBREF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 12/2 ki. 20.30 SÖNGVAKA - Saga alþýöusöngs á íslandi. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 17/2, lau. 24/2. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 18/2 uppselt, sun. 25/2 fáein sæti laus. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 16/2, fös. 23/2 aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 15/2 fáein sæti laus, fös. 16/2 uppselt, lau. 17/2 uppselt, aukasýning fim. 22/2, fös. 23/2 uppselt, lau. 24/2 uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 16/2 uppselt, lau. 17/2 kl. 23 fáein sæti laus, fös. 23/2 fáein sæti laus, lau. 24/2 kl. 23.00 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri. 13. feb. Stórsveit Reykjavíkur ásamt söngkonum. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess - er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábeer tækifærisgjöfl • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning í kvöld kl. 20, sfðasta sýning. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning i dag kl. 15, sfðasta sýning. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opín alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. , Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, brófasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. HAfN,$FI^ÐARLEIKHÚSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CI DKL()I:INN CAMANLEIKUR 12 l’ÁTTLIM F.F'liR ARNA IBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrði, Æ Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Verzlunarskóli íslands kynnir vinsælasta söngleik allra tíma Sýningartímar: Sun. 11/2 kl. 20:30, ath. breyttur sýn. tími, uppselt, mið. 14/2 kl. 20, uppselt, fim. 15/2 kl. 20, uppselt, fös. 16/2 kl. 20. Miðapantanir og uppl. í sima 552-3000. Miðasalan er opin mán.—fös. frá kl. 13—19. Sýnt í Loftkastalanum í Héðinshúsinu við Vesturgötu. KaffiLeikhiislð I III.ADVAKI’ANIIM Vesturgötu 3 _______________ GRÍSK KVÖLD í kvöld uppselt, lou. 17/2, uppselt, sun. 18/2, örfó sætí laus, mið. 21/2, fös. 23/2 uppselt, mið. 28/2, lau. 2/3. KENNSLUSTUNDIN mið. 14/2 Itl. 21.00, fös.16/2 kl. 21.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fim 15/2 kl. 21.00. lau. 24/2 kl. 23.00. GÓMSÆTIfl GRÆNMBTISRtTTW ÖU LftKS ÝNINGARKVÖLD. FRÁBÆR GRÍSKUR MATUR _ A ORÍSKUM KVÖLDUM. _ I Miðasala allan sólarhringinn I slma 551-9055 LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNiNN GIRND eftir Tennessee Williams Sýning fös. 16/2, lau. 17/2. Sýn. hefj- ast kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Simsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM MARTIN Scorsese og Ro- bert De Niro við tökur á myndinni „Raging Bull“ árið 1980. SHARON Stone og Joe Pesci í Spilavítinu, sem er nýjasta mynd Scor- sese. Stone þykir líkleg til að hreppa óskars- verðlaun fyrir frammi- stöðu sína. ►MARTIN Scorsese sagði skilið við Uni- versal eftir að hafa unnið hjá kvikmynda- verinu í níu ár og gerði fjögurra ára samning við Disney. Scorsese mun leik- stýra tveimur af næstu þremur mynd- um sínum fyrir Disney og mun einnig verða framleiðandi nokkurra ódýrari kvikmynda. Fyrsta kvikmynd- in sem Scorsese mun leikstýra verður Dalai Lama mynd hans „Kundun“ eftir handriti Melissu Mathisons. Hann hefur áður leikstýrt tveimur myndum fyrir Disney. Sú fyrri var „The Color of Money“, sem Paul Newman fékk óskarinn ■m fyrir, og sú síðari var „Life Lessons", ein af þremur stuttmyndum í „New York Stories“. A níu ára samningi sín- um við Universal leik- stýrði Scorsese þremur myndum eða Síðustu freistingu Krists, Ognar- höfða og Spilavítinu. Af þeim náði Ognarhöfði mestum vinsældum og hal- aði inn 80 milljónir dala. Randle í símavændi ►THERESA Randle fer með hlut- verk símavændisstúlku í nýrri mynd leikstjórans Spike Lee sem nefnist Stúlka 6. „Þegar ég las fyrsta handritið að myndinni varð ég mjög tvístígandi um það hvort ég ætti að taka að mér hlut- verkið,“ segir hún. „Handritið var mjög djarft, en ég ákvað engu að síður að taka boðinu vegna þess að ég ber fullt traust til Spike Lee.“ Hún segir að endanlegt handrit hafi ekki verið eins gróft og það fyrsta. „Kvik- myndin fjallar um eitt af úrræðum kvenna til að sjá sér farborða,“ segir hún. „Það verður þó ekki framhjá því horft að myndin höfðar fyrst og fremst til karl- manna, enda var móður minni mjög brugðið þegar henni bárust tíðindin." Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir hinn éborganlega og spennandi gamanleik . .W««. emt mm tfUr Jom Shppard Sýnt íkvöld og næsta Fimmtudag kl: 21 í Bæjarbíó Miðasala er opin cýningardaga frá kl: 19:30 MiðapanUnir í tímsvara 555-0184 Miðaverð er 800 krónur - Visa/Euro Scorsese til Disney

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.