Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
BESTA MYND EWPPU 1995
Mvnciefttr Ken Loach ^
I. Ml;l. J
Hjrir r.n r=íiii
3»nrí rr:m «
CANNES
FILM
FESTiVAL
^1995
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
Harrison Ford fer á kostum í þessari skemmtilegu
gamanmynd í hlutverki auðkýfingsins Linusar Larrabee.
Linus sér loksins fram á stærsta fyrirtækjasamruna fer-
ilsins sem er afurð trúlofunar iðjuleysingjans Davids
(litla bróður) og dóttur samkeppnisaðilans þegar
Sabrina kemur til sögunnar og hrærir í málunum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Patrick
wayze
Wesíey
Snipes
Sigurvegari:
Verðlaun
gagnrýnenda!
Tilboð kr. 400
Sýnd kl. 9.10 og 11.15.
Tierra y Libertad
agawnspænsku byltingunni
Tilboð kf - 40.,
8iTi\boðkr.400
SJOUNDA INNSIGLIÐ
Magnþrungið meistaraverk
Ingmar Bergmans, Riddari
(Max von Sydow) og
dauðinn heyja skákeinvígi á
frægasta skákborði
kvikmyndasögunnar.
Verð kr. 400.
Sýnd kl. 5.
S.V. MBl
★ ★★1/2
Á. Þ. Dagsljós 4
PRIE M
prestlMi
★★★
l' ÓHT Rás 2.
efdC
Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl 5 og 7.05. Síð. sýn.
Næstu myndir
CASINO
LOKASTUNDIN
FARINELLI
SUITE 16
Schiffer
fínnst vont
að reykja
og drekka
alltaf.
► CLAUDIA Schiffer
er 25 ára og ein af
svokölluðum toppfyr-
irsætum heimsins.
Lífsstíll hennar er
þó um margt frá-
brugðinn því sem
gengur og ger-
ist í tískuheim-
inum. Hún fer
ekki á stefnu-
mót með kvik-
myudastjörnum eða
rokkurum, drekkur
ekki, reykir ekki, lætur
ekki taka nektarmyndir
af sér og hefur aldrei
reynt eiturlyf.
„Ég smakkaði vitaskuld
áfengi þegar ég var yngri, en
mér fannst það ekki gott,“
segir hún í nýlegu viðtali.
„Mig langaði alltaf til að
reykja vegna þess að mér
fannst það svo flott og töff.
Þá var það sama upp á teng-
ingnum. Mér fannst það ekki
gott.“
Hún segist aldrei hafa verið
ofurölvi. Sér finnist áfengi
ekki nógu gott til að geta
drukkið svo mikið af því. Þeg-
ar hún er spurð af hverju hún
hafi aldrei prófað eiturlyf
svarar hún: „Vegna þess að
það snýst um að missa stjórn
á sjálfum sér. Ég vil vita ná-
kvæmlega hvað ég er að gera
Glitrandi
tákn
umást
Burtons
ÞAÐ VERÐUR í nógu að
snúast hjá Elizabeth Taylor
hinn 26. þessa mánaðar. Það
kvöld mun hún leika í fjórum
framhaldsþáttum á sjón-
varpsstöðinni CBS. Sögu-
þráðurinn hljómar kunnug-
lega. í þáttunum mun Liz
kaupa ómetanlega hálsfesti
|em týnist, en fínnst aftur
seinna um kvöldið. Þættirnir
Ú’órir eru „The Nanny“,
„Can’t Hurry Love“, „Murp-
hy Brown“ og „High Soci-
ety“. Hún hefur þegar setið
LIZ TAYLOR með hálsfestarnar þijár
sem hún fékk frá Burton.
fyrir á kynningarmynd með
stjömum þáttanna.
Það er sjálfsagt engin til-
viljun að Taylor tapar ómet-
anlegri hálsfesti, því sjálf
hefur hún lengi verið veik
fyrir skartgripum. Þegar hún
var gift Richard Burton gaf
hann henni þijár festar sem
allar voru sögulegir dýrgrip-
ir. Síðar sagði hún: „Ég hef
dálæti á fallegum hlutum og
Richard þóknaðist mér með
því að gefa mér glitrandi
tákn um þá ást sem hann
bar til mín.“
CLAUDIA
Schiffer
eins og hún
lítur út
dagatali sem
gefið er út
hennar
nafni fyrir
árið 1996.