Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ IMEYTENDUR Nýkominn pöntunarlisti frá H&M Rowells VOR- og sumartískan fyrir alla fjölskylduna frá H&M Rowells birtist á 300 blaðsíðum í nýjum pöntunarlista, sem fæst í sam- nefndri verslun í Húsi verslunar- innar, Kringlunni 7, en þar fást einnig allmargar vörutegundirnar. H&M Rowells leggur áherslu á fatnað úr náttúrulegum efnum og flestar flíkurnar eru úr bómull. Pöntunarlistanum, sem kostar 350 krónur, fylgja leiðbeiningar á ís- lensku um pöntunarfyrirkomulag, sendingarþjónustu, þvott, hvernig finna á út rétta fatastærð og fleira auk þess sem verðið er gefið upp í íslenskum krónum. DÆMI um verð. Þessi sumar- kápa úr 65% pólýester og 35% bómull fæst í fjórum litum og kostar 3.999 kr. Pasta hvorki hollt né óhollt? „PASTA er unnið úr hveiti og vatni og er því svipað franskbrauði hvað næringargildi varðar. Hingað til hefur franskbrauð al- mennt ekki talist sérstök heilsufæða og í ljósi þess er hollustuorðspor pasta einkar atliyglisvert", segir Laufey Steingríms- dóttir næringarfræðingur og forstöðu- maður Manneldisráðs Islands í grein sem hún skrifaði nýlega í tímaritið Heilbrigðismál. Hún segir að engin ein fæðutegund sé í sjálfu sér holl. eða óholl, svo framarlega sem hún er hvorki skemmd né eitruð. Það er mataræðið í heild sem segir til um hollustuna og hlutföll og samsetning ráða úrslitum. Soðið pasta er ekki næringarrík máltíð Laufey segir að eiginleikar pasta sem næringargjafa felist í því að hveiti er kol- vetnarík og fitulítil afurð. Hvítt hveiti er hins vegar tiltölulega bætiefnasnautt og telst soð- ið pasta eitt og sér engan veginn fullgild næringarrík máltíð. „Pasta getur hins vegar verið hin ákjósanlegasta fæða ef það er borð- að ásamt grænmeti og annaðhvort með kjöti, fiski, eggi, osti eða baunum. Þannig gegnir pasta mikilvægu hlutverki við að rétta hlut kolvetna í máltíðinni og veita saðningu án fitu. Kartöflur eða hrísgrjón eru á sama hátt fitulitlir kolvetnagjafar og ekki langt síðan kartöflur töldust ómissandi þáttur í hverri heitri máltíð sem borin var á borð á íslandi. Nú hefur því ágæta innlenda hnýði kartöfl- unni, verið ýtt til hliðar af erlendum kolvet- nagjöfum og er það nokkur skaði því kart- aflan býr yfir ýmsum kostum umfram hrís- grjón eða pasta. Hún er garðávöxtur rétt eins og grænmeti og hefur að geyma hollustu- efni, bæði C-vítamín og önnur næringarefni sem einkenna þann fæðuflokk.“ Alltíáttina Þá segir Laufey í grein sinni að ekki sé rétt að amast við pastanu og aukinni fjölbreytni í fæðuvali svo framarlega sem nýjungarnar kaffæri ekki innlenda matarmenningu. Of- neysla fitu sem náði hámarki hér á sjöunda áratugnum er í rénun. Grænmetisneysla hefur að sama skapi aukist. Kostir ríflegrar græn- metisneyslu eru ótvíræðir. Grænmeti er auð- ugt af bætiefnum og trefjum auk þess sem athygli vísindanna beinist í auknum mæli að öðrum hoilustuefnum í grænmeti sem virðast hafa verndandi áhrif á frumur líkamans og minnka bæði líkur á hjartasjúkdómum og ýmsum krabbameinum. Nýtt _ sælgæti frá Mónu SÆLGÆTISGERÐIN Móna hefur hafið framleiðslu á nýju sælgæti, sem er súkkulaðihúðaðar jarðhnet- ur með sykurskel í mismunandi litum, samkvæmt kröfum íslenskra heilbrigðisyfirvalda. Sælgætið heitir Mambó sæl- kerahnetur og er selt í gulum pok- um og mun fást í flestum verslun- um. Heimaís frá Kjörís HEIMAÍS er ný tegund af ís sem Kjörís ehf. er þessa dagana að kynna. ísinn er fáanlegur með vanillu- og súkkulaðibragði og fæst í eins lítra umbúðum. Á um- búðunum eru uppskriftir að ísrétt- um. 10-11 BÚÐIRNAR Lambakjötsútsala svo lengi sem birgðir endast Lambalifur, kg 198 kr. Lambalæri, l.fl. A,kg Lambakótilettur, 1 .fl. A, kg 598 kr. 678 kr. Lambahjörtu, kg 298 kr. Lambahiy<ggur, 1 .fl. A, kg 598 kr. Lambalærisneiðar, 1 ,fl. A, kg 689 kr. Úrvalssúpukjöt, kg 398 kr. Kindabjúgu, kg 295 kr. NÓATÚN GILDIR 20.-24. FEBRÚAR Maryland kex, 6 pk. saman Lasagna Pizzaland, 400 g Ariel Future, 1,5 kg + 600 g frítt 439 kr. 238 kr. 798 kr. S.R. kornflögur, 340 g 99 kr. Oxford saltkex, 3 pk. saman 125 kr. Ross margarita frosnar pizzur 169 kr. Ismix kókómalt, 600 g 235 kr. Myllu hvítlauksbrauð 115 kr. KAUPGARÐURí MJÓDD GILDIR tll 26. FEBRÚAR Lambakjot, /2 skrokkar, kg 399 kr. Kaupgarðs nautapottréttur, kg kaupgarðs kindabjúgu, kg kaupgarðs lúxus svínaskinka, kg kaupgarðsfrankfurter pylsur, kg 598 kr. 398 kr. 998 kr. 589 kr. Thulepilsner, 0,51 49 kr. Kornflex, 51 Og 99 kr. Vilkó vöfflu- og pönnukökumix 179 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 22.-24. FEBRÚAR Kiwi, kg 138 kr. Perur, kg 95 kr. Lambalæri, kg 398 kr. Nýrlax, kg 298 kr. Ódýrt súpukjöt, kg 198 kr. Hvítlauksskinka, kg 798 kr. Dalaskinka, kg 998 kr. Reykt lambaskinka, kg 998 kr. BÓNUS GILDIR 20.-24. FEBRÚAR Luxus bajonskinka, kg 697 kr. Grísasteik, 2 stk. • 149 kr. Nautahakk, kg 465 kr. Don Pedro kaffi, 500 g 197 kr. Baby mais 85 kr. Hrásalat, 500 g 79 kr. Appelsínur, kg 59 kr. Púrulaukur, kg Sérvara í Holtagördum 159 kr. 4 púðar saman 997 kr. Mobil bíla olía, 1 i 139 kr. Sextán partíglös 559 kr. ER Lsafapressa 1.790 kr. 28“ sjónvarp Nicam stereo 54.900 kr. Barnaherðatré, 10 saman 1 59 kr. HvítirT-bolir, 3 saman 697 kr. Hvítir sokkar, 6 pör saman 234 kr. HAGKAUP GILDIR 22.-28. FEBRÚAR Campbells súpur, 3 tegundir, pr.dós 59 kr. Maarud Golden Eye flögur 179 kr. Findus pottréttur 199kr. 10 pylsur/10 brauð/st. laukur og tómats. 498 kr. Lambaframpartssneiðar, kg 499 kr. Ferskur lax í heilu og hálfu, kg 398 kr. Blá vmberfráChile, kg Ferskir islenskir sveppir, kg 299 kr. 399 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR 22.-28. FEBRÚAR Ýsuflök, kg 259 kr. Naggar, kg 398 kr. Bóndabrauð 98 kr. KEA skinka, kg 658 kr. Borgarnes-pizza 298 kr. Fiskibollur, kg 398 kr. Kiementínur, kg 139 kr. Hreinolgrænn, bOOml 88 kr. MIÐVANGUR, HAFNARFIRÐI GILDIR 22.-25. FEBRÚAR Jurtakrydduð lambalæri, kg 655 kr. Ysuflök frosin, kg 298 kr. Nautasnitsel, kg 698 kr. Pastó pasta, 250 g m/Heínz sósuglasi 255 kr. Jakobs tekex 49 kr. Bóndabrauð, skorin 99 kr. Gulrætur, kg 89 kr. Kantalópur, kg 98 kr. SKAGAVER HF., AKRANESI HELGARTILBOÐ Rauðvínslegið lambalæri, kg 798 kr. Svínakótilettur, kg 798 kr. Svínahnakki, kg 598 kr. Þriggjakornabrauð 99 kr. Ismix kakómalt, 600 g 225 kr. Kavii smurostur, 5 tegundir 149 kr. Corn Pops, 375 g 149 kr. Tab-extra, 21 99 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 22.-29. FEBRÚAR Lambahryggir'95, kg 499 kr. Súpukjöt '95, kg 279 kr. Lambalæri '95, kg 599 kr. Bestu kaupin '/2skrokkur’95, kg 399 kr. Swiss Miss Cocoa & cream/ og Sensation 199 kr. Rískubbar, 12 stk. í kassa 159 kr. Mr. Muscle bað og eldhúshreinsir 289 kr. Eðalkonfekt v/konudagsins, 516 g 979 kr. KEA NETTÓ GILDIR 22.-28. FEBRÚAR Engjaþykkni m/jarðarberjum 45 kr. Engjaþykkni m/korni 45 kr. Ostarúlla m/píkant 128 kr. j Hvítur kastali 125kr. Sítrónuostakaka Léttreyktur lambahryggur, kg 598 kr. 588 kr. Búðingatvenna Milda uppþvottalögur, 480 ml 298 kr. 89 kr. KKP MOSFELLSBÆ GILDIR 22.-28. FEBRÚAR Nautahakk, kg 499 kr. Pítubrauð, 6 stk. 114 kr. Þykkmjólk, 170g 45 kr. Familie kaffi, 400 g Gerber ávaxtasafi, 118 ml 199 kr. 62 kr. Gerberbarnamatur, 71 g 29 kr. Gerber barnamatur, 227 g 115 kr. Pampers blautklútar, 80 stk. 309 kr. VÖRUHÚS KB, BORGARNESI GILDIR 22.-28. FEBRÚAR Svikinn heri, kg 389 kr. Hrossabjúgu, kg 379 kr. Ameríkuýsa, 2,27 kg 998 kr. Findus Oxpytt, 550 g 198 kr. Skúffukaka 99 kr. Melónur Maraþon þvottaduft 198 kr. 598 kr,- Perlu wc-paþpír 198kr. VERSLANIRKÁ GILDIR 22.-28. FEBRÚAR Úrvals nautahakk, kg Sagaðurdilkaframpartur, kg 698 kr. 368 kr. Kjöris heimaís, 11 I98kr. Braga Columbíakaffi, 500 g 319 kr. Skólaskyr, 3 tegundir, 125 g 43 kr. Reyktur lax, kg 998 kr. Klementínur, kg 139 kr. Toppdjúsappelsínu, 1 I 189 kr. KHr BLÖNDUÓSI HELGARTILBOÐ SAH hrossabjúgu, 2 stk. 99 kr. SAH brauðskinká, kg 679 kr. Kristjáns pottbrauð 49 kr. Kristjánsjólakaka 199 kr. Skólaskyr.allargerðir Haust háfrakex 43 kr. 119kr. Homeblest 79 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.