Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 48
' p|ii|||||| vS/iTV/BÍÓANNA SAMmm BENJAMÍN DÚFA BAJA * STJÖRNUBÍÓLÍNAN Spennandi kvikmyndagetraun. SÍITIÍ 904-1065 ■ Verð 39.90 mín. Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sina í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). Svnd kl. 5 oq 9 í THX DIGITAL. b. í. 16 ára. Sýnd í sal 2 kl. 9. b. í. i6ára. TILNEFNINGAR TIL ÖSKARSVERÐLAUNA Besti lcikari í aukahlutverki, Kevin Spacey. Besta handrit. TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta lcikkonan Metyl Streep Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, í THX. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 6.45. Sýnd kl. 5 með isntp þöCAHOMTA^ íslensku tali KVIKMYNDAHATIÐ SAMBIÓANNA 0G LANDSBANKANS CK NOLT STÓRMYNDIN HEAT Al» PACINO ROBERT DENIRO VAL KILMER 48 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Unstrung Heroes Sími 551 6500 Simi 551 6500 Reuter Vinsælir Svíar SÆNSKA blöðrupoppsveitin Ace of Base er meðal vinsælustu hljómsveita í heimi. Hérna sjáum við liðsmenn hennar, stuttu eftir að þeir komu fram á Vina del Mar-hátíðinni í samnefndri borg í Chile. FORSYND KL. 9, I SDDS OG THX. Sýnd A-sal kl. 7. Kr. 750. Regnboginn sýnir For- boðna ást REGNBOGINN hefur hafið sýn- ingar á rómantísku kvikmyndinni Forboðin ást eða „A Walk in the Clouds“. Með aðalhlutverk fara Keanu Reeves, Anthony Quinn og Aitana Sanchez-Gijon. Leikstjóri er Mexíkóinn Alfonso Arau sem leikstýrði myndinni Kryddlegin hjörtu. Myndin segir frá Paul Sutton (Reeves) sem er á heimleið eftir lok seinni heimsstyijaldarinnar. A heimleiðinni kynnist hann gullfal- legri konu, Victoriu Aragon (Gijon) sem er dóttir vellauðugs vínekru- eiganda í Kaliforníu. Victoria er að koma heim eftir skólagöngu en óttast mjög reiði föður síns (Gian- carlo Giannini) því að hún er með barni. Paul býðst til að þykjast vera eiginmaður hennar og faðir barnsins til að forða henni undan reiði og hefnd föðurins. Smám saman breytist aðstoð Pauls við Victoriu í ástúð og hann verður gagntekinn af þessari heillandi konu. Sá hængur er á að Paul er heitbundinn annarri konu sem hann þekkti aðeins í nokkra daga áður en hann var sendur á braut í herinn. Sýnd kl. 5,9 og 11. B. i. 16 ára. AITANA Sanchez- Gijon og Keanu Reeves í hlutverkum sínum. 23, febrúar QUEEN MARGOT 23, febrúar Kanebo art Through Technology Snyrtivörur fráJapan sem njóta virðingar um víða veröld. ■ KYNNING Fimmtudaginn 22.febrúar kl 13-18 snyrtivörudeildin í Laugavegsapóteki. Föstudaginn 23-febrúarkl 13-18 snyrtivörudeildin í 17, Laugavegi. Laugardaginn 24. febrúar snyrtivörudeildin kl 13-18 í Hagkaupi, Kringlunni. Sérfræðingar hjá Kanebo farða og aðstoða Karl Berndsen förðunarmeistari. Margrét Asa snyrtifræðingur. IMýtt í kvikmyndahúsunum HX DIGITAL TTTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.