Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.02.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1996 43 I DAG BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarson AÐEINS 16 pör af þeim 60 sem sátu NS í tvímenn- ingi Bridshátíðar komust í sex lauf í spili dagsins. Ekkert einasta par reyndi alslemmu. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ - ¥ G87 ♦ ÁKD863 ♦ 6432 Austur ♦ ÁK1097 I V D943 111111 ♦ G72 ♦ 8 Suður ♦ D86 V Á1052 ♦ 4 ♦ ÁKD95 Hálfslemman er nokkuð góð. Ef ekki kemur út spaði, þolir sagnhafi bæði 3-1- legu í trompi og 4-2 í tígli. Með trompi út, til dæmis, hefur sagnhafi ráð á því að spila laufi þrisvar og á enn innkomu á smátromp til að nýta tíglana ef þeir falla ekki 3-3. En spaði út setur sagnhafa í nokkurn vanda. Trompi hann í borði verður laufið annaðhvort að falla 2-2 eða tígullinn 3-3. Hins vegar kemur vel til greina að henda hreinlega hjarta úr borði og gefa austri slag á spaðahámann. Ef austur spilar aftur háspaða, fríast spaðadrottningin og sagn- hafi vinnur spilið örugglega með því að trompa eitt hjarta í blindum. Kannski spiluðu einhveijir sagnhaf- ar þannig, því margir fengu aðeins 12 slagi. Það dugði þó í góða skor. Nokkur pör spiluðu þijú grönd, sem hárrísandi samningur, en vinnst eins og legan er. Fyrir það fékkst 660 og 70 stig af 118. Sem AV-spilurunum þótti nokkuð ósan'ngjarnt. Vestur ♦ G5432 V K6 ♦ 1095 ♦ G107 Árnað heilla 0/\ÁRA afmæli. Á 0\/ morgun, föstudag- inn 23. febrúar, verður átt- ræður Jón Ólafsson, fyrr- verandi útibússtjóri, Fag- urgerði 5, Selfossi. Eigin- korta hans er Ólöf E. Árna- dóttir. Þau hjónm taka á móti gestum á afmælisdag- inn frá kl. 18 til 21 í Hótel Selfoss. ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 22. febrúar, er sextug Sigrún Þóra Indriðadóttir, Yrsu- felli 11, Reykjavík. Hún verður að heiman í dag. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi Pennavinir ÞÝSKUR 36 ára karlmaður með mikinn áhuga á ís- landi: Norbert Eckhardt, Álirenfeld 10, 34246 Vellmar, Germany. TUTTUGU og tveggja ára Ghanastúlka með áhuga á tónlist og borðtennis: Ricg Dogbaa, c/o Mr. Gabriel Dogbatse, University of Cape Coast, Registrar’s Department, Cape Coast, Ghana. SÆNSKUR 39 ára karl- maður vill skrifast á við konur. Óskar eftir Ijósmynd með fyrsta bréfí: Alexander Iganius, Viagatan 4, 692 81 Kumla, Sweden. SAUTJÁN ára danskur piltur með áhuga á menn- ingu og tónlist, útivist o.fl.: Pelle Hajsholm, Melby Enghavevej 65, 3370 Melby, Danmark. Kort með grein MYND þessi átti að fylgja grein Gunnlaugs Þórðar- sonar í blaðinu í fyrradag. Á henni sést hvernig Vega- gerðin hafði í upphafi hugs- að sér styttingu vegarins um Ilvalfjörð. Með vegark- afla úr Kattarhöfða um Þyrilsey í Helguhól í stað þess að fara fyrir voginn, styttir veginn um rúma 6 km. Megnið af veginum yrði uppfylling og stutt brú. Ódýr og sjálfsögð lausn, en hana má ekki gera næstu 20 árin vegna hinna fyrir- huguðu neðansjávaijarð- gangna. Aftur á móti er fyrirhug- uð stytting vegarins í Hval- fjarðarbotni um tæpan kíló- metra með nýrri bú, en sú stytting væri óþörf, ef hin eðlilega 6 kílómetra stytting yrði gerð um Þyrilsey. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þér vegnar vel ef þú ræður ferðinni og hæfileikar þín- ir njóta sín. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Taktu til hendi og lcystu verk- efni strax í stað þess að skjóta því á frest. Þú átt auðvelt með að finna réttu lausnina. Naut (20. apríl - 20. maí) lf Láttu ekki smámuni spillí góðu sambandi vina og takti ekki ómerkan orðróm trúan- legan. Þú tekur rétta ákvörð- un varðandi heimilið. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 9» í dag tekst þér að leysa vandamál í vinnunni, sem reyndist þér ofviða í gær. Þegar kvöldar gefur þú slak- að á og fagnað góðu gengi. Krabbi (21. júní — 22. júlí) H&g Þér finnst ættingi gera ósanngjarnar kröfur til þín í dag. Astvinir eru að undirbúa stutt ferðalag saman tvö ein á næstunni. (23. júlí — 22. ágúst) Taktu enga fjárhagslega áhættu, og varastu náunga, sem reynir að misnota sér góðvild þína. Sinntu fjölskyld- unni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér miðar hægt í vinnunni í dag, og erfitt er að afla skoð- unum þínum fylgis. Lestu vel smáa letrið áður en þú undir- ritar samning. Vog (23. sept. - 22. október) Jg&S Þér miðar í rétta átt fjárhags- lega, en þú ættir að halda áfonnum þínum leyndum til að tryggja áframhaldandi vel- gengni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)(j0 Þú nýtur vinsælda vegna að- laðandi framkomu og heiðar- leika. Vinir vita að óhætt er að treysta á þig þegar mikið liggur við. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 4® Hafðu stjórn á skapinu og gefðu þér góðan tíma til að skýra frá skoðunum þínum varðandi deilumál í vinnunni í dag.__________________ Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Þú leitar leiða til að ávaxta fjármuni þína, og ættir að leita ráða hjá þeim, sem til þekkja. Varastu heimiliseijur í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fk Þú hefur mikinn áhuga á verkefni, sem þér er falið að leysa, og vinur veitir þér góða aðstoð. Varastu óþarfa fljót- færni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert að undirbúa viðskipti, sem eiga eftir að færa þér góðan arð þótt síðar verði. Einhugur ríkir hjá fjölskyld- unni í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma 551 1012. Orator, félag laganema. f FYRIR ALLAR TEIKNISTOFUR Margar stærðir og gerðir. A-0, A-1, A-2. Mjög gott verð. LEITIÐ UPPLÝSINGA UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4 711 • FAX 564 4725 8T0R0TSALAN örfáir dagar eftir! Eltos slagborvél 13 mm slagborvél, 500 w. Verkfærasett 87 hlutir krómhúðaðir. Taska fylgir. Verðáður 3.650 .2.998 Verð áður 6.350 Kjarakaup J| Lógmúla 6, simi 568-4910 Borgarkringlunni, simi S68-490S Oseyri 5, Akureyri, simi 462-4964. f Verð áður 2.998 Hraðsuðuketill snúrulaus, slekkur á sér sjálfkrafa þegar vatnið sýður. Verðaður 1.390 2stk. Vandað Atelier kaffi-og matarstell fyrir 4. Hvítt með blárri rönd, hvítt með svartri rönd. Verð áður 3.998 .2.720 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.