Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.03.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. MARZ 1996 D 17 armið, sem stuðla að uppbyggingu innlends byggingariðnaðar, eru að mínu mati ekki til á meðal ráða- manna, segir Armann Orn. — Þetta kemur skýrast fram í því, að það eru eingöngu erlendir aðil- ar kallaðir til, þegar ráðizt er í stórframkvæmdir hjá því opinbera. íslenzk byggingafyrirtæki eru flest tiltölulega ung. í Þýzkalandi eiga stóru byggingarfyrirtækin aftur á móti langa hefð að baki sér. — Þetta eru hlutafélög í eigu tugþúsunda, fyrir utan bankanna og eigið fé þeirra er mjög mikið, segir Ármann Örn. — Eigið fé er aftur á móti nánast ekkert í ís- lenzkum byggingariðnaði. Þarna er því mjög erfiðu saman að jafna. — íslenzkir iðnaðarmenn bera samt af þeim þýzku, hvað varðar vönduð vinnubrögð og afköst, heldur Ármann Órn áfram. — Þetta þykist ég geta fullyrt, eftir að hafa starfað í nær tvö ár í Þýzkalandi, en þar voru starfs- menn okkar bæði íslenzkir og þýzkir. Þetta á bæði við um al- menna húsasmíði og innréttinga- smíði, en við höfum selt íbúðir okkar í Þýzkalandi með íslenskum innréttingum. Ármann Örn segir það mun flóknara að selja íbúð í Þýskalandi heldur en hér heima. — Það er ekki einungis, að kaupsamningur- inn þar er 28 síður, heldur skoðar venjulegur Þjóðverji íbúðina, sem hann ætlar að kaupa, að meðal- tali 8 tíma, segir Ármann Örn. — Hann kemur að lágmarki þrisvar og skoðar hvert smáatriði. Hann er mjög ákveðinn í að kaupa ekki köttinn í sekknum. Til þess að fá byggingarleyfi, starfsleyfi og atvinnuleyfi í Þýzka- landi þarf að sögn Ármanns Árnar að fara í gegnum mikinn frumskóg reglugerða og það þarf vottorð fyrir öllum mögulegum og ómögu- legum hlutum. Byggingayfirvöld fara líka sínu fram á hverjum stað. í Stuttgart er lítið mark tekið á því, sem sagt er í Berlín, Bonn eða Briissel á þessu sviði, enda þótt borgin sé að sjálfsögðu hluti af evrópska efnahagssvæðinu. Það gildir sem sagt er í Stuttgart. Öðru vísi verðlagning — Verðlagning á íbúðum í Þýzkalandi er líka með allt öðru hætti en hér heima, heldur Ár- mann Örn áfram. — í fyrsta lagi eru lóðir þar í landi miklu dýrari. Þannig kostar lóð um 3 millj. kr. fyrir hveija meðalíbúð í fjölbýli. Hér heima kostar slík lóð kannski aðeins 1/10 hlutann af því eða um 300.000 kr. Til viðbótar er talsvert dýrara að byggja í Þýzkalandi, ekki síst vegna hins mikla reglugerðafrum- skógar. Það kann að koma undar- lega fyrir sjónir, að í Þýzkalandi eru gerðar kröfur um 40% meiri járnabindingar en hjá okkur. Hér á landi eru samt gerðar ítrustu kröfur á því sviði vegna jarð- skjálftahættu. í Þýzkalandi eru hins vegar engir jarðskjálftar, heldur bara reglugerðir. Þá má ekki gleyma því, að laun eru miklu hærri í Þýzkalandi en hér. Þannig töldu íslenzku starfsmennirnir okkar þar sig hafa komizt í mikil uppgrip. Allt þetta veldur því, að íbúðir eru liðlega tvisvar sinnum dýrari þar í landi en hér. Fyrsta húsið, sem Ger hf. byggði, var með fjórum íbúðum og seldust þær um leið og þær voru boðnar í sölu í lok árs 1994. Síðan byggði Ger hf. tvö hús með tíu íbúðum hvort í hverfi þar í grennd. — Af þeim höfum við þeg- ar selt tæpan helming, segir Ár- mann Örn. — Enda þótt Ger hf. hafi ekki farið varhluta af sölu- tregðunni í Þýzkalandi nú, þá ger- um við okkur vonir um, að þessar íbúðir seljist allar á næstu mánuð- um. Fyrirtækið mun líka halda starfsemi sinni áfram, enda gefur reksturinn ekki tilefni til annars. Kostir Permaformíbúðanna hafa líka sannað sig í Þýzkalandi, sem annars staðar. Hitakostnað- urinn er t. d. afar lítill. Þetta varð ég áþreifanlega var við í Perma- formíbúð minni í Þýzkalandi. Þar kemur hitareikningurinn bara einu sinni á ári, í byijun janúar. Hita- reikningurinn fyrir mína íbúð var helmingi lægri en fyrir íbúð, sem var við hliðina í hefðbundnu þýzku ijölbýlishúsi, sem var hlaðið. Ég hygg, að eigendur Permaform- íbúða á íslandi hafi sömu sögu að segja. Hljóðeinangrunin er líka ein- stök. Þannig gat ég haldið tónleika heima hjá mér, án þess að íbúar annarra íbúða í húsinu yrðu fyrir truflun. Gamall maður, sem bjó í íbúð skáhallt fyrir neðan mig, heyrir illa. Hann hafði því sjón- varpið sitt stillt mjög hátt, án þess að ég heyrði í því og börnin í íbúð- SJÁNÆSTU SlÐU FYRSTA húsið, sem Ger hf. byggði, var með fjórum íbúðum og seldust þær um leið og þær voru boðnar í sölu í lok árs 1994. Síðan byggði Ger tvö hús með tíu íbúðum hvort í hverfi þar í grennd. Einbýlis- og raðhús Rauðalækur — NYTT — 2 íb. Gott 180 fm parhús m. 2 íb. og bílsk. Báðar eignirnar m. sérinng. Önnur 130 fm, hin 50 fm. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. á svipuðum slóðum. Verð aðeins 13,5 millj. Klukkurimi — NÝTT. Glæsil. 205 fm einbhús á einni hæð. Innang. í tvöf. 45 fm bílsk. Vandaöar innr. 4 stór svefnherb. Bjartar og góðar stofur. Skjólgóð suður- verönd m. heitum potti. Áhv. 6,0 millj. Verð 14,9 millj. Hraunbær — NÝTT. Einstakl. gott og vel skipul. raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Húsinu hefur verið vel við haldið og er allt hið vandaðasta. Flísar, parket, JP- innr., góður arinn í stofu, 4 svefnherb. Sér- lega sólríkur og vel afgirtur garður. Áhv. 1,5 millj. Raufarset - endaraðh. Mjög failegt og gott 239 fm anda- raðh. á tvelmur hæðum ásamt ca 10O fm aukarými i innr. risi. Vandaðar innr. Parket. Viðarklætt loft. Góður afgirtur suðurgarður. Innb. bilskúr. Brekkutangi — Mos. Sérlega gott 228 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt miklu rými í innr. kjj.5 rúmg. svefnh. Bjartar stofur. Sauna og litil sundlaug í kj. Mögul. á aukaíb. Sérinng. í kj. Góður sólpall- ur í garði. Verð aðeins 12,5 millj. Ásgarður. Gott 110fmraðh.áþessum eftirsótta stað. 4 svefnh. Nýtt rafm. Nýtt gler. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 8,2 millj. Hlíðarbyggð — Gbæ. Mjög gott 210 fm endaraðh. méð ínnb. bílsk. Bjartar stofur, 3-4 góð herb., gufubað. Gróinn garður. Verð 13,5 mlllj. Sklpti é 3Ja-4ra herb. íb. koma til greine. Búagrund — parh. Nýtt sérl. gott ca 90 fm parh. til afh. nú þegar fullfrág. að utan sem innan. Vandaðar innr. Verð að- eins 6,9 millj. Lindarflöt - Gbæ. Mjög gott mikíð endum. eínbhús á eínni hæð ásamt 40 fm bflsk. Nýtt bað- herb. og eldh, Parket. Arinn. Fallegur grólnn garður. Nýstandsett sólarver- önd. Mikil veðursæld. Þingasei. Glæsil. og vel staðsett ca 350 fm einbhús á tveimur hæðum. Tvöf. bílsk. Gert ráð f. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Fallegur garður m. sólverönd og sundlaug. Gott útsýni. Veðursæld. Verð 17,8 millj. Stekkjarhvammur - Hfj. Mjög gott ca 200 fm raðh. ásamt 24 fm bílskúr. Flfsar, parkeí. Vandaðar innr. 4 góð svqfnh. Mikið nýtilegt aukarými í risi. Áhv. byggsj. 2 míllj. Sklpti ð minna. FJARFESTING FASTEIGNASALA" Sími 562-4250 Borgartúni 31 Opið mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 11-14. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Brynjólfur Jónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Vantar — vantar. Höfum kaupanda að 2ja-3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Háaleitishverfi. 5 herb. og sérhæðir Melás — NÝTT. Mjög góð 112 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt innb. bílsk. Vand- aðar innr. Flísar, parket. Góður garður. Ról. staður. Áhv. 6,9 millj. Hagamelur — NÝTT. Mjög falleg og vel skipul. 124 fm hæð í fjórb. ásamt góðum 32 fm bílsk. Stórar saml. stofur, vandaðar innr., allt nýtt á baði, 3-4 svefn- herb. Suðursvalir. Rafm., hiti og vatn í bílsk. íb. getur losnað strax. Sólheimar — NÝTT. Fallegoggóð ca 130 fm íb. á 1. hæð m. sérinng. ásamt 33 fm bílsk. Mikið endurn. eign. Gott hús á eftirsóttum stað. Rauðalækur. Glæsil. mikið endurn. 135 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílsk. Nýtt rúmg. eldh. Parket, flísar. Áhv. ca 3,0 millj. Austurbrún — NÝTT. Mjög góð oa 120 fm miðhæð ásamt 28 fm bflsk. 3 8vefnherb., 2 stofur. Hægt að loka á milli. Aukaherb. og geymsta ikj. Fallegt hús í góðu standi. Góður garður. Ystasel - NYTT. Góð vel umgeng- in neðri sérhæð í tvíb. ásamt góðum bílsk. Rúmgott jarðhýsi undir bílskúr. íb. fylgja 2 stór íbherb. í kj. Verð 8,5 millj. Sigluvogur - tvær fb. Mjög góð mikið endurn. 107 fm haeð ásamt 60 fm sárfb. í kj. og 27 fm aukarýmí. Bílsk. Nýtt parket og innr. Gróínn garður, sólverönd og heitur pottur, Sjön er sögu rikarj. Keilufell. Gott 2ja hæða einbýli ásamt bílskúr. Hús í góðu ástandi. 4 rúmg. svefnh. Ræktaður garður. Eftirsótt eign. Verð 11,5 millj. Logafold. 2ja hæða 246 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. 4 góð svefnh. Parket. Flís- ar. Arinn. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Viöihvammur - Kóp. - IMÝTT. Sériega vel staðsett, mlkið endum. 5 herb. 121 fm «fri sérhæð ásamt 35 bfm bilsk. 4 svefnherb. 8úr og þvhús inn af éldhúsi. Búið að klæða húsið. Góður garður. Verð 10,9 mlllj. Áhv. 6 millj. T T T T Gullsmári 5 - Kóp. fallegar íbúðir á góðu verði Nýjar íbúðir. 3ja herb. frá 7.150 þús. 4ra herb. frá 7.950 þús. Fullbúnar án gólfefna. Ýmsir möguleikar á efnisvali innréttinga. T 8. hæða lyftuhús. T Fáið uppl. um frágang og gæði hússins. T Byggingaraðili Bygg- ingafélag Gylfa og Gunnars. 4ra herb. Miðleiti — NÝTT. Sérl. glæsil. 124 fm íb. á 1. hæð ásamt stæöi í bílgeymslu. Vandaðar innr. Þvhús og búr innaf eldh. 3 góð svefnherb. m. parketi og skápum, stór og björt stofa, sólskáli og suðursv. Hamraborg — NÝTT. Björt og rúmg. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílg. 3 góð svefnherb., nýl. innr., tengt f. þvottavél á baöi, sameign nýstandsett. Reynimelur — NÝTT. Virkilega vönduð og góð 95 fm endaib. á þessum eftirsótta stað. Stórar stofur, 3 svefnherb., parket. Stórkostl. útsýni. Hraunbær. Góð 108 fm íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. Parket. Góðar innr. Ath. skipti á minna. Keilugrandi — 3ja—4ra herb. — NYTT. Mjög falleg og vel skipulögð 100 fm endaib. á 1. hæð ásamt stæðl í bílgeymslu. Göð innr. Parket. Tvennar svalir. Flúðasel. Björt og rúmg. 4ra herb. íb. á 2. haeö ásamt stæði i bila- geymslu. Nýl. parket. Góðar innr. Sameígn nýstandsett. Áhv. ca 4 millj. Skaftahlíð. Sðrlega fallag og vel skipul. ib. á efstu hæð i fjölbýií. Sigvaldahús. Nýtt Merbau-parket. Nýtt eldhús. Flisar. Nýtt bað. Fréb. staðs. Áhv. býggsj. 3,4 mlllj. Verð 8,9 mlflj. Sigtún. Mjörg björt og'góð 130 fm efri sérh. ásamt bílsk. Sérinng. 4 svefnherb. Nýtt gler, nýtt þak. Skipti á 3ja herb. íb. Hagamelur - NÝTT. Björt og rúmg. 3ja herb. i nýstands. fjölb. Tvö svefnharb. Parket. Vandaðar innr. Þvottah. og búr inn af eldh. Ahv. byggsj. 3,6 millj. Verð 7,3 mlllj. Hátún. Vorum að fá séri. bjarta og skemmtil. útsýnisib. á 4. hæð. Nýtt gler, ný eldhinnr. Lyftuhús. Góð staðsetn. i hjartá borgarinnar. Kleppsvegur. Mjög rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýl. parket. Stórt eldh. og rúmg. svefnherb. Tengt f. þvottavél á baði. Áhv. 4,3 millj. Asparfell. 90 fm vel skipul. ib. á 1. hæð i lyftubl. Sameign nýstands. Rólegur og góður staður. Hvassaleiti. Björt og vei skipul. 100 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnherb., flísar, parket. Suðursv. Stórkostl. útsýni til suðurs yfir útvarpshúsið. Áhv. 5 millj. Eyjabakki. Falleg og björt endaíb. á 3. hæð. Vandaðar innr. Nýtt parket. Sam- eign nýstandsett að utan sem innan. Fráb. óhindrað útsýni yfir Elliöaárdalinn. Hraunbær. Góð og vei umg. 80 fm ib. á 3. hæð. Björt íb. Sólrikar suðursv. Áhv. byggsj. 3,8 mlllj. Æsufell. lÝlikið endurn. 87 fm íb. á 3. hæð. Glæsil. sérsmiðaðar innr. Stórt og gott eldhús, nýjar flísar. Parket. Áhv. 2,8 milij. Hagst. verð. 2ja herb. Háaleitisbraut — NÝTT. Björt og rúmg. 68 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er í góðu standi sem og sameign. Suðursv. Mikið útsýni. 3ja herb. Skipasund - NYTT. Mjög falleg mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Nýtt bað og eldh. Nýtt parket. 2 stór svefnherb. Mikil lofthæð. Áhv. 3,5 millj. Bogahlíð - NÝTT. Björt og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Gegnheilt parket, flísar, góðar innr. Áhv. 2,6 millj. Furugrund — NÝTT. Vönduð og vel staðsett ib. á 2. hæð i 2ja hæða blokk. Parket, góðar innr. Suöursv. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,4 millj. Frostafold. Sérl. glæsil. 70 fm ib. á 6. haeö ásamt stæði i bile- geymslu. Fallegar sérsmíðaðar innr. Flisar. Sérþvottah. Suðvestursv. Stórkostl. útsýni. Ahv. 4,9 mlllj. byggsj. Tjarnarmýri — Seltjn. Ný og vönduð íb. á jarðh. ásamt stæði í bílag. í húsinu. Góð ib., góð staðsetn. Áhv. 2,5 millj. Lindasmári — NÝTT. Góð 57 fm íb. tilb. u. trév. eða lengra komin í góðu fjölb. í Smárahv., Kóp. Verð 6,4 millj. Austurströnd. Vel með farin ib. á 3. hæð ásamt stæði í bíla- gaymslu. Vandaðar elkarinnr. Parket á gólfum. Rúmg. svefnherb. Stórar svallr. Mlkið útsýni. Ahv. byggsj. 1,6 millj. Laus fljðtl. Frostafold. Björt og falteg íb. á jarð- hæð ásamt stæði i bílgeymslu. Parket. Þvottah. í íb. Vandaður sólpallur. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,9 millj. Nýjar íbúðir Flétturimi gleesiib. m. staeði í bflg. Til afh. strex sérl. failegar, vandaðar og fullb. íb. ásamt stæðum f bíig. Nú er aðeins ein 3ja herb. og tvær 4ra herb, íb. eftir. Verð á 3ja herb. íb. 8,5 mlllj. og á 4ra herb. 9,5 miltj. Sjón er sögu rikari. Tll sýnis þriðjudag kl. 17.30-18.30. Klukkurimi — parhús — NÝTT. Vel skipulagt ca 190 fm parhus á tveimur hæðum ásamt bilsk. Afh. fokheld að innan eða tilb. undir trév. Nesvegur — sérhæðir. Góðar efri og neðri sérh. i tvibýli á góðum stað við Nesveginn. íb. eru 110 og 125 fm. Selj- ast tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Tjarnarmýri — Seltjn. Nýj- ar, glæsilegar 3ja og 4ra herb. fbúðir með stæði í bliageymslu (innatv gengt). Vandaðar innr. Góð tæki. Flísalögð baðherb. Vönduð samelgn. Frág. lóð. íb. erutilb. til afh. nú þegar. Arnarsmári - Nónhæð. Faflegár 4ra herb. ib. á þessum eftir- sótta stað. Sérsmíðaðar vandaðar íslenskar innréttingar. Mikið útsýni. Til afh. fljóttega. Telkn. og nánari uppl. á skrifst. Nökkvavogur - 3ja — ris — NYTT. Mikið endurn. og rúmg. risíb. í þríbýli. 2 góð svefnherb., ný eldhúsinnr. Flís- ar. Nýjar lagnir. Nýtt þak. Nýtt dren og raf- magn að hluta. Hús i góðu ytra ástandi. Áhv. byggsj. ca 3,3 millj. Verð 6,3 millj. Ástún — NÝTT. Björt og góð ca 80 fm íb. á 1. hæð í fjölb. 2 svefnh. og góð stofa m. vestursv. Hús og sameign í góðu ástandi. Þvottah. á hæð. Hagst. verð 6,4 millj. Gullengi. Glæsileg og rúmg. 4ra herb. íb. í 6-íb. húsi. Vandaðar innr., sérþvhús. Mögul. á bílsk. íb. tilb. til afh. fljótl. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Aðeins þessi eina íb. eftir. Nesvegur. Glæsileg 3ja herb. fullb. íb. á 2. hæð í nýju og fallegu húsi á einum besta stað í Vesturbæ. Tilb. til afh. strax. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.