Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MARZ 1996 3 ASTIR, OFUNDSYKI GURÐ ' ..OG ÞETTA ER BARA BYRJUNIN! - Á STÖÐ 3 *s» $¦&&{. II m CENTRAL PARK WEST Ástir og afbrýði - undirferli og baktjaldamakk í spennandi og gláesilegum kokkteil. Central Park West er einn umtáiaðasti sjónvarpsþáttur síðari ára í Bandaríkjunum, eftir höfunda Melrose Place og Beverly Hills 90210. Helstu leikarar: Óskarsverðiaunahafinn Mariel Hemingway, Mádchen Amick (Twin Peaks) og súper fyrirsætan Lauren Hutton. Central Park West segir frá starfsfólki tískutímaritsins Communiqué sem fer svo sannarlega ekki neinum vettlingatökum um hvort annað, til að ná settu marki. Central Park West alla fimmtudaga - á Stöð 3. 'HlÍS' ¦ INTERWATIQNAL *& Gamanþátturinn „Þriðji stelnn frá sólu" (3rd Rock From the Sun) hefur slegiö í gegn hjá bandartskum almenningi frá því hann var frumsýndur. Geimverur koma í heimsókn til aö rannsaka mannlega hegöun. Svo þaö takist nú sem : i,: best fara þau í líkama jaröarbúa og leika hlutverk kjarnafjölskyldunnar - afraksturinn er kostulegur. Ekkl mlssa af þessum þættl, öll mánudagskvöld á Stöð 3. Meöal leikara: John Lithgow (Cliffhanger, Pellcan Brief o.fl.) Jane Curtin (Coneheads). **** Mfflspoflr STO^] i'ERO Komdu og fáou loftnet aö láni STOE) *Ef greitt er meö boögrelöslum, annars 2.145 kr. Askriftarsími 533 5633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.